Föstudagurinn 22. október 2021

Föstudagurinn 26. október 2012

«
25. október

26. október 2012
»
27. október
Fréttir

SpiegelOnline: Huang Nubo hefur glatađ upphaflegum áhuga á Íslandi - ekki ađ ástćđulausu ađ Íslendingum standi ekki á sama

Á vefsíđunni SpiegelOnline birtist löng úttekt á fjárfestingum Kínverja heima og erlendis föstudaginn 26. október eftir Erich Follath og Wieland Wagner og hefst hún á heimsókn blađamanns til Huangs Nubos. Honum er lýst sem einum auđugasta og umdeildasta manni í Alţýđuveldinu Kína. Blađamennirnir und...

Berlusconi dćmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir skattsvik

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsćtis­ráđherra Ítalíu, var föstudaginn 26. október dćmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir skattsvik. Honum var einnig bannađ ađ gegna opinberum störfum í ţrjú ár. Skattsvikamáliđ tengist Mediaset, sjónvarps­fyrirtćki Berlusconis. Hann er sakađur um ađ hafa búiđ til of ...

Forsćtis­ráđherra: Ekkert liggur fyrir um nauđsynlegar stjórnar­skrárbreytingar vegna hugsanlegrar ESB-ađildar - sér­frćđingahópur ekki hist síđan 9. janúar 2012

Ekki liggur fyrir nein stefna hjá forsćtis­ráđherra eđa ríkis­stjórninni um hvađa breytingar gera ţurfi á stjórnar­skránni fyrir eđa í kjölfar hugsanlegrar inngöngu Íslands í Evrópu­sambandiđ.

Skoskur ESB-ţingmađur: Sýnum Fćreyingum og Íslendingum í tvo heimana í makríldeilunni - Norđmenn koma međ ţorsk

Struan Stevenson, varaformađur sjávar­útvegs­nefndar ESB-ţingsins og ESB-ţingmađur fyrir skoska íhaldsmenn, er ómyrkur í máli um makríldeiluna og hvetur til ţess ađ framkvćmda­stjórn ESB „taki nú fram stórskotaliđsvopnin og sýni ţessum bandíttum [Fćreyingum og Íslendingum ađ viđ ţolum ekki ţessa ósjálf...

Finnland: Stórverzlun tekur viđ rúblum

Stockmann stórverzlunin í Helsinki mun frá byrjun desember taka viđ greiđslum í rúblum, segir Barents Observer. Ástćđan er sú, ađ rússnskum ferđamönnum fjölgar mjög í viđskiptamannahópi verzlunarinnar en einnig aukin samkeppni frá Svíţjóđ og Eistlandi. Ţegar rússneskir ferđamenn koma til Finnlands kaupa ţeir fyrst og fremst matvćli og ţá ekki sízt fisk.

AGS: Grikkir ná ekki markmiđum sínum 2020-ţurfa meiri tíma og meiri peninga

Ný skýrsla frá Alţjóđa gjaldeyris­sjóđnum sýnir ađ Grikkir ná ekki ţví takmarki ađ opinberar skuldir verđi 120% af vergri landsframleiđslu áriđ 2020. Ţetta kemur fram á ekathimerini í dag. Ţetta ţýđir, ađ frekari ađgerđir ţurfa til ađ koma til ţess ađ Grikkir fái meira af peningum frá lánardrottnum s...

Spánn: Atvinnuleysi eykst enn og spár um ađ ţađ aukist líka á nćsta ár

Atvinnuleysi á Spáni mćldist nákvćmlega 25% á ţriđja fjórđungi ţessa árs og hafđi aukizt úr 24,6% á öđrum fjórđungi. Reuters-fréttastofan segir ađ atvinnuleysi hafi ekki veriđ meira frá ţví á dögum Francos á áttunda áratugnum. Nú eru 5,8 milljónir Spánverja án atvinnu. Sér­frćđingur Nomura í London segir ađ atvinnuleysiđ geti fariđ í 26% á nćsta ári.

Leiđarar

Hagsmunum Grikkja fórnađ á altari evrunnar

Nýjustu fréttir frá Grikklandi benda til ađ enn eigi ađ lengja dauđastríđ Grikklands sem evruríkis- ţví ađ dauđastríđ er ţađ. Ţrátt fyrir ţann sér­frćđingaskara, sem Evrópu­sambandiđ, Seđlabanki Evrópu og Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn, hafa yfir ađ ráđa, hver ađili um sig, sýnast ţeir ekki geta reiknađ rétt.

Í pottinum

Framsóknar­menn sitja í súpunni - fyrir norđan

Framsóknar­flokkurinn virđist vera ađ sökkva dýpra og dýpra í eitthvert fen vegna ţess, ađ forysta flokksins hefur ekki höggviđ á hnútinn og tekiđ skjóta ákvörđun um ađ leysa úr ţeim vanda, sem upp er kominn í frambođsmálum formanns flokksins í Norđaustur­kjördćmi. Skođanakönnun, sem gerđ hefur veriđ á Akureyri bendir til sterkrar stöđu Höskuldar Ţórhallssonar á ţví svćđi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS