Ţriđjudagurinn 24. maí 2022

Miđvikudagurinn 14. nóvember 2012

«
13. nóvember

14. nóvember 2012
»
15. nóvember
Fréttir

Íslenskt ţjóđráđ bođar til fundar um hćttur ESB-ađildar

Samtökin Íslenskt ţjóđráđ – IceWise efna til málţings á veitingastađnum *Rúbín í Öskjuhlíđ* viđ hliđina á Keiluhöllinni *mánudaginn 19. nóvember kl. 17.15*. Í frétt frá Íslensku Ţjóđráđi segir: „Sérstakur gestur [á fundinum verđur breska ţingkonan Kate Hoey, ţingmađur Verkamanna­flokksins í ...

Íberíuskagi lamast í fyrsta sinn vegna verkfalla - andstađa gegn ađgerđum í nafni ESB

Verkalýđsfélög hafa samrćmt allsherjarverkföll á Spáni og í Portúgal miđvikudaginn 14. nóvember til ađ mótmćla ađhaldsađgerđum stjórnvalda sem gripiđ er til ađ sigrast á skuldavanda evru-landanna. Samgöngur hafa stöđvast, flugvélum veriđ lagt og skólum lokađ. Er ţetta í fyrsta sinn í sögunni sem gri...

ESB-ţingiđ: Hart sótt ađ verđandi heilbrigđismála­stjóra ESB vegna kaţólskrar trúar hans

Tonio Borg, fráfarandi utanríkis­ráđherra Möltu og verđandi heilbriđgismála­stjóri ESB, sćtti harđri atlögu á ESB-ţinginu ţriđjudaginn 13. nóvember ţegar hann svarađi í ţrjá klukkutíma spurningum ţingmanna sem vildu vita hvort hann vćri hćfur til ađ taka viđ hinu háa ESB-embćtti ţótt hann sé alkunnur,...

Suđur-Evrópa: Milljónir taka ţátt í verkföllum á „evrópskum degi ađgerđa og einingar“

Í dag, miđvikudag, taka milljónir launţega ţátt í verkföllum í sunnanverđri Evrópu ađ sögn Reuters-fréttastofunnar til ţess ađ mótmćla niđurskurđi og skattahćkkunum, sem verkalýđsfélögin segja ađ hafi haft í för međ sér fátćkt og aukiđ á efnahagskreppuna.

Leiđarar

Fór Evrópskur dagur ađgerđa og einingar fram hjá ASÍ?

Í dag er Evrópskur dagur ađgerđa og einingar í Evrópu, sérstaklega í Suđur-Evrópu. Taliđ er ađ 40 verkalýđs­samtök í 23 ríkjum taki ţátt í ađgerđum í dag. Meginţungi ţeirra er á Spáni og í Portúgal. Í ţeim löndum tveimur er skolliđ á allsherjarverkfall. Mótmćlaađgerđir eru í 40 borgum og bćjum í Portúgal. Samgöngur á Spáni hafa stöđvast. Í morgun höfđu 600 flugferđir veriđ felldar niđur.

Í pottinum

Fundurinn í Háskólabíó er ađvörun til flokkanna

Vel heppnađur fundur Hagmuna­samtaka heimilanna í gćrkvöldi ţar sem Háskólabíó var trođfullt er ađvörun til stjórnmála­flokkanna um ađ enn ríkir mikil óánćgja í grasrót sam­félagsins međ framvindu mála eftir hrun. Ţessi fundur er haldinn í upphafi kosningavetrar og er vísbending um ađ allt geti gerzt í ţingkosningunum í vor. Flokkarnir geta ekki gengiđ ađ kjósendum sínum sem vísum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS