Mánudagurinn 17. júní 2019

Fimmtudagurinn 15. nóvember 2012

«
14. nóvember

15. nóvember 2012
»
16. nóvember
Fréttir

Tonio Borg fćr góđa einkunn ESB-ţing­nefnda

Nefndarmenn á ESB-ţinginu hafa samţykkt ađ Tonio Borg, fyrrverandi utanríkis­ráđherra Möltu, verđi nćsti heilbrigđismála­stjóri ESB. AFP-fréttastofan birti fimmtudaginn 15. janúar frétt um ađ blađamađur hennar hefđi séđ óbirt bréf ţessa efnis. Bréfiđ er dags. 15. nóvember og er sent til Martin Schulz...

Óráđin loftslagsgáta: Af hverju eykst ís viđ suđurskautiđ en minnkar á norđurskauti?

Vísindamenn frá NASA og frá British Antarctic Survey (BAS), Bresku suđurskauts­stofnuninni, hafa tekiđ höndum saman um ađ rannsaka einn hinna miklu leyndardóma sem tengist loftslagsvísindum: hvers vegna hafís viđ suđurpólinn hefur aukist jafnt og ţétt undanfarin ár.

Grikkland: Ráđist á ţýskan rćđismann í Ţessalóníki

Wolfgang Hölscher-Obermaie, rćđismađur Ţýskalands í Ţessalóníki í Norđur-Grikklandi, varđ fyrir árás mótmćlenda á leiđ til fundar ađ morgni fimmtudags 15. nóvember. Óeirđalög­regla kom á vettvang en enginn var handtekinn. Rćđismađurinn ćtlađi ađ ganga inn í byggingu ţar sem efnt var til fundar um s...

Kína: Fimmta kynslóđ kínverskra kommúnista tekur viđ völdum - einn af rauđa ađlinum verđur leiđtogi

Ný kynslóđ kínverskra leiđtoga međ Xi Jinping (59 ára) í fararbroddi var kynnt fimmtudaginn 15. nóvember í Höll alţýđunnar í Peking á fundi međ meira en 200 fjölmiđla­mönnum, kínverskum og erlendum. Sjö svartklćddir menn í fasta­nefnd stjórnmálaráđs flokksins röđuđu sér upp á fyrsta blađamannafundi ...

Varnađarorđ vegna efnahagsframvindu í Ţýskalandi - spáđ er stöđnun eđa samdrćtti

Hagvöxtur í Ţýskalandi var 0,2% í júlí til september 2012. Ţessi nýja tala frá ţýsku hagstofunni sýnir ađ vöxtur er minni í öflugasta hagkerfi ESB en áđur og er samdrátturinn rakinn til skuldavandans á evru-svćđinu. Á öđrum ásrfjórđungi 2012 var vöxturinn 0,3% og 0,5% á hinum fyrsta. Destastis, ţýs...

„Ţjóđ­félags­legt neyđarástand í Suđur-Evrópu“-Harkaleg átök milli mótmćlenda og lög­reglu

Verkalýđsfélögin á Spáni telja, ađ yfir 9 milljónir launţega hafi lagt niđur vinnu í gćr, ţegar mikil mótmćli voru um alla Suđur-Evrópu og Miđ-Evrópu ađ hluta til gegn ađhaldsađgerđum stjórnvalda í evruríkjunum sérstaklega. Ţetta kemur fram í spćnska dagblađinu El País í dag. Atvinnulífiđ á Spáni lamađist ađ mestu.

Leiđarar

Kýs forysta ASÍ „innri gengisfellingu“ í anda Grikkja og Spánverja?

Allar spár um ađ tekist hefđi í lok síđasta árs og fyrstu mánuđum 2012 ađ ná tökum á skuldavanda evru-svćđisins og snúa vörn í sókn reynast rangar. Hagtölur um ţróunina fyrri hluta árs 2012 sýna ađ viss ástćđa var til bjartsýni en öll orđ í anda hennar hafa reynst án innistćđu.

Í pottinum

Veit ASÍ-forystan ekki af mótmćlunum í S-Evrópu - eđa vill hún ekki vita af ţeim?

Ekki ţarf annađ en skođa myndbönd, sem birt eru á vefsíđum evrópskra fjölmiđla í dag til ţess ađ sjá hversu alvarlegt ástand hefur ríkt í löndunum viđ Miđjarđarhaf í gćr og eru lesendur Evrópu­vaktarinnar hvattir til ađ skođa ţau.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS