« 21. nóvember |
■ 22. nóvember 2012 |
» 23. nóvember |
Brussel: Fjárlagafundur leiðtogaráðs ESB hafinn - kann að dragast fram á helgi í leit að samkomulagi
Leiðtogaráð ESB hóf að ræða um langtíma-fjárlög sambandsins í Brussel að kvöldi fimmtudags 22. nóvember. Herman Van Rompuy, forseti ráðsins, og José Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, ræddu við leiðtoga einstakra landa á einkafundum fyrr um daginn auk þess sem efnt var tvíhliða fund...
Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseti, var yfirheyrður af dómara í Bordaeux fimmtudaginn 22. nóvember vegna ásakana um að í kosningabaráttunni 2007 hafi hann þegið ólöglegan fjárstuðning frá Liliane Bettencourt, auðugustu konu Frakklands. Ásakanir í þá veru eru þó ekki hið eina sem talið er...
Le Monde: Mengun losnar út viðjum íss á norðurslóðum - aðeins átta þjóðir ráða hvað gert verður
Le Monde í París, mið-vinstra blað, birtir fimmtudaginn 22. nóvember leiðara vegna nýrrar skýrslu sem sýnir að mikil mengun kann að losna úr læðingi á norðurslóðum vegna loftslagsbreytinga. Hér er leiðarinn í heild í lauslegri þýðingu Evrópuvaktarinnar: Norðurslóðir gleyma engu. Vegna mikilla jar...
Brussel: Leiðtogafundur ESB til að ræða fjárlög í dag og á morgun-samkomulag í nánd?
Leiðtogar Evrópusambandsins eru að safnast saman í Brussel á þessum fimmtudagsmorgni og funda í dag og á morgun um fjárlög ESB fyrir næstu sjö ár.
ESB-þingmönnum sagt satt um afstöðu Íslendinga
Sameiginleg nefnd alþingismanna og ESB-þingmanna kom saman í Strassborg miðvikudaginn 21. nóvember. Í Morgunblaðinu er 22. nóvember sagt frá fundinum og haft eftir Jóni Bjarnasyni, þingmanni VG og fyrrverandi ráðherra, að Štefan Füle, stækkunarstjóri ESB, hafi sagt að ESB veitti engar varanlegar und...
Vinstrivaktin spurði frambjóðendur VG-frestur til að svara rann út á miðnætti
Vinstrivaktin hefur beint spurningum til frambjóðenda í forvali VG í Reykjavík og Suðvesturkjördæmi, sem fram fer á laugardag, varðandi afstöðu þeirra til aðildar Íslands að ESB en hér á Evrópuvaktinni var í gær spurt, hvort slíkum spurningum hefði verið beint til frambjóðenda í forvali VG og í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík.