Laugardagurinn 14. desember 2019

Fimmtudagurinn 22. nóvember 2012

«
21. nóvember

22. nóvember 2012
»
23. nóvember
Fréttir

Brussel: Fjárlagafundur leiðtogaráðs ESB hafinn - kann að dragast fram á helgi í leit að samkomulagi

Leiðtogaráð ESB hóf að ræða um langtíma-fjárlög sambandsins í Brussel að kvöldi fimmtudags 22. nóvember. Herman Van Rompuy, forseti ráðsins, og José Manuel Barroso, forseti framkvæmda­stjórnar ESB, ræddu við leiðtoga einstakra landa á einkafundum fyrr um daginn auk þess sem efnt var tvíhliða fund...

Sarkozy: Hneyklsismálaumræðan vegna forsetatímans magnast - yfirheyrður vegna fjárstuðnings frá augðugustu konu Frakklands

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklands­forseti, var yfirheyrður af dómara í Bordaeux fimmtudaginn 22. nóvember vegna ásakana um að í kosningabaráttunni 2007 hafi hann þegið ólöglegan fjárstuðning frá Liliane Bettencourt, auðugustu konu Frakklands. Ásakanir í þá veru eru þó ekki hið eina sem talið er...

Le Monde: Mengun losnar út viðjum íss á norðurslóðum - aðeins átta þjóðir ráða hvað gert verður

Le Monde í París, mið-vinstra blað, birtir fimmtudaginn 22. nóvember leiðara vegna nýrrar skýrslu sem sýnir að mikil mengun kann að losna úr læðingi á norðurslóðum vegna loftslagsbreytinga. Hér er leiðarinn í heild í lauslegri þýðingu Evrópu­vaktarinnar: Norðurslóðir gleyma engu. Vegna mikilla jar...

Noregur: Íbúum Finnmerkur fjölgar

Íbúum Finnmerkur, nyrzta svæðis Noregs er að fjölga.

Brussel: Leiðtogafundur ESB til að ræða fjárlög í dag og á morgun-samkomulag í nánd?

Leiðtogar Evrópu­sambandsins eru að safnast saman í Brussel á þessum fimmtudagsmorgni og funda í dag og á morgun um fjárlög ESB fyrir næstu sjö ár.

Leiðarar

ESB-þingmönnum sagt satt um afstöðu Íslendinga

Sameiginleg nefnd alþingis­manna og ESB-þingmanna kom saman í Strassborg miðvikudaginn 21. nóvember. Í Morgunblaðinu er 22. nóvember sagt frá fundinum og haft eftir Jóni Bjarnasyni, þingmanni VG og fyrrverandi ráðherra, að Štefan Füle, stækkunar­stjóri ESB, hafi sagt að ESB veitti engar varanlegar und...

Í pottinum

Vinstrivaktin spurði frambjóðendur VG-frestur til að svara rann út á miðnætti

Vinstrivaktin hefur beint spurningum til frambjóðenda í forvali VG í Reykjavík og Suðvestur­kjördæmi, sem fram fer á laugardag, varðandi afstöðu þeirra til aðildar Íslands að ESB en hér á Evrópu­vaktinni var í gær spurt, hvort slíkum spurningum hefði verið beint til frambjóðenda í forvali VG og í prófkjöri Sjálfstæðis­manna í Reykjavík.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS