Föstudagurinn 20. maí 2022

Laugardagurinn 24. nóvember 2012

«
23. nóvember

24. nóvember 2012
»
25. nóvember
Fréttir

Bretland: Tony Blair vonarstjarna ţeirra sem vilja varđstöđu um ESB-ađildina

Tony Blair, fyrrverandi forsćtis­ráđherra Breta, mun í nćstu viku flytja rćđu á fundi forystumanna í bresku atvinnu- og viđskiptalífi sem vilja vinna ađ nýskipan mála innan ESB og hvetja til ţess ađ Bretar segi ekki skiliđ viđ ESB heldur leitist viđ ađ sitja ţar viđ háborđiđ og komi ađ töku meginákvarđana. Einangrun muni valda Bretum efnahagslegu tjóni og minnka áhrif ţeirra á alţjóđa­vettvangi.

Bretland: Börn tekin frá fósturforeldrum vegna andúđar UKIP á fjölmenningu

Michael Gove, menntamála­ráđherra Breta, ćtlar ađ láta rannsaka stjórnsýslu hjá sveitar­stjórn sem lét fjarlćgja ţrjú fósturbörn af heimili ţeirra af ţví ađ sveitar­stjórnin hafđi áhyggjur af ađild fósturforeldranna ađ flokki sjálfstćđis­sinna í Bretlandi, UKIP; sem berst gegn ađild Breta ađ Evrópu­sambandinu. Andúđ UKIP á fjölmenningarsam­félaginu réđ ákvörđuninni.

Bresku blöđin bera lof á David Cameron fyrir festu gegn eyđsluklóm í Brussel - Stál-Cam segir The Sun

Lof er boriđ á David Cameron, forsćtis­ráđherra Breta, í breskum blöđum laugardaginn 24, nóvember vegna framgöngu hans á fundi leiđtogaráđs ESB í Brussel fimmtudag og föstudag 22. og 23. nóvember ţar sem hann hélt fast í kröfu um niđurskurđ á langtíma-fjárlögum ESB. Götublađiđ The Sun kallar hann „Ca...

Alaska: BP dregur úr rannsóknum-skattafríđindum hafnađ

Brezka olíu­félagiđ BP ćtlar ađ draga úr rannsóknum á olíu á svo­nefndu North Slope svćđi, sem er norđarlega í Alaska vegna ţess ađ fylkisţingiđ í Alaska hefur ekki fallizt á skattaívilnanir vegna ţessara rannsókna. BP er eitt ţriggja olíu­félaga, sem hafa barizt fyrir slíkum skattaívilnunum en til ţessa ţađ eina, sem hefur tilkynnt um samdrátt í rannsóknum, ţar sem fríđindin hafi ekki fengizt.

Ţýzkaland: Dvínandi stuđningur viđ Sjórćningja­flokkinn

Stuđningur viđ Sjórćningja­flokkinn í Ţýzkalandi fer dvínandi ađ sögn Deutsche-Welle. Ein ástćđan er sú, ađ flokkurinn á í erfiđleikum međ ađ útskýra stefnu sína gagnvart ungu fólki.

Barents Observer: 46 skip fóru norđurleiđina í ár-fjöldi skipa tífaldast á tveimur árum-flutningamagn eykst um 53% milli ára

Siglingatímabilinu um Norđurleiđina er ađ ljúka á ţessu ári ađ sögn Barents Observer, sem segir ađ fleiri skip hafi fariđ ţessa leđ í ár en áđur og meira magn af vörum flutt en nokkru sinni fyrr. Enn eru ţó tveir finnskir ísbrjótar á ferđ vegna flutninga um norđvesturleiđina frá Alaska til Danmerkur. Fjöldi skipa hefur tífaldast á tveimur árum og flutningsmagniđ hefur aukizt um 53% milli ára.

Leiđarar

Enn er deilt innan ESB – álitiđ út á viđ minnkar

Nú liggur fyrir ađ leiđtogar ESB-ríkjanna töldu ekki ţjóna neinum tilgangi ađ reyna ađ ná samkomulagi um langtíma-fjárlög ESB á fundum 22. og 23. nóvember. Mesta af tímanum sem ţeir voru í Brussel vegna fundarins nýttist til tvíhliđa viđrćđna. Herman Van Romouy, forseti leiđtogaráđsins, taldi grei...

Í pottinum

Steingrímur J. tapar bćđi í Reykjavík og SV-kjördćmi - Björn Valur illa leikinn eftir kosningaslaginn

Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG, ríđur ekki feitu hrossi frá forvali flokksins í SV-kjördćmi eđa Reykjavíkurkjördćmunum laugardaginn 24. nóvember. Í fyrsta lagi sýnir drćm kjörsókn ótrúlega lítinn áhuga á flokknum, ađeins rúmlega 400 greiddu atkvćđi í SV-kjördćmi og um 600 í Reykjavík. Ţá fékk...

Tvístígandi frambjóđendur

Í dag fara fram prófkjör og forvöl á vegum Sjálfstćđis­flokks og VG, sem geta haft töluverđ áhrif á framţróun stjórnmálanna.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS