Föstudagurinn 22. júní 2018

Sunnudagurinn 25. nóvember 2012

«
24. nóvember

25. nóvember 2012
»
26. nóvember
Fréttir

Andúđ Japana á Kínverjum og S-Kóreumönnum vex vegna landhelgisdeilna

Rúmlega 80% Japana bera engan vinarhug til Kína sýnir árleg könnun sem ríkis­stjórn Japans lćtur gera en niđurstađan birtist laugardaginn 24. nóvember. Ađ ţessu sinnig sögđu 80,6% Japana ađ ţeir bćru engan vinarhug í garđ Kínverja og hefur andúđin aukist um 9,2 stig síđan 2011. Hefur hún aldrei ver...

Alaska Dispatch: Snýst deilan um RAIPON um auđlindir í norđurhéruđum Rússlands?

Alaska Dispatch veltir fyrir sér í dag, hvers vegna Pútín, foseti Rússlands hafi ráđizt gegn RAIPON, regnhlífar­samtökum fólks af margvíslegu ţjóđerni á norđurslóđum, í Síberíu og í austurhéruđum Rússlands međ ţví ađ stöđva starfsemi samtakanna fram í apríl n.k. Frá ţessu hefur veriđ sagt hér á Evróp...

Grikkland: Símafundur fjármála­ráđherra evruríkja í gćr-fundur í Brussel á morgun

Fjármála­ráđherrar evruríkjanna héldu símafund í gćr, laugardag, til ţess ađ rćđa skuldavanda Grikkja fyrir formlegan fund ţeirra í Brussel á morgun, mánudag. Ekathimerini segir ađ mikill ţrýstingur verđi á ţá ađ klára máliđ á ţeim fundi.

Bretland: Hávćrar kröfur um ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um ESB innan Íhalds­flokksins

Krafan um ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um ađild Breta ađ Evrópu­sambandinu verđur stöđugt hávćrari innan Íhalds­flokksins ađ ţví er fram kemur í Sunday Telegraph í dag.

Spánn: Örlagaríkar kosningar í Katalóníu í dag

Í dag fara fram svćđisbundnar kosninga í Katalóníu á Spáni. Meginefni kosningabaráttunnar hefur veriđ spurningin um sjálfstćđi Katalóníu. Ţeir sem eru ţví fylgjandi vilja efna til atkvćđa­greiđslu međal Katalóníubúa um sjálfstćđi. Kjörstöđum verđur lokađ kl. sjö í kvöld ađ íslenzkum tíma.

Í pottinum

Grétar Ţór slćr fram kenningu um fjór­flokkinn - segir Björn Val einstćđan

Grétar Ţór Eyţórsson, stjórnmála­frćđingur viđ Háskólann á Akureyri, sagđi „nýtt og óvenjulegt“ ađ ţingmađur utan af landi flytti sig um set og byđi sig fram í Reykjavík. Ţetta skýrđi ađ Björn Valur hefđi goldiđ afhrođ hjá VG í Reykjavík.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS