« 4. desember |
■ 5. desember 2012 |
» 6. desember |
Leitað logandi ljósi að nýjum formanni evru-ráðherrahópsins
Jean-Claude Juncker, forsætisráðherra Lúxemborgar, ætlar hverfa úr formennsku í evru-ráðherrahópnum 31. janúar 2013. Unnið er hörðum höndum að því að finna eftirmann hans. Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, er ekki lengur talinn líklegastur til að setjast í formannsstólinn. Í þýskum fj...
Danmörk: Menningarmálaráðherra segir af sér vegna gagnrýni á staðarval fyrir athafnir
Uffe Elbæk, menningarmálaráðherra Danmerkur, hefur sagt af sér embætti.
Huang Nubo, auðmaður í Peking og stjórnarformaður Zhongkun Investment Group, segir við Mei Jia hjá China Daily að hann ætli að mótmæla beint við ríkisstjórn Íslands eftir að hafa fengið fyrirmæli frá henni um að sækja að nýju um leyfi til að koma á fót umfangsmikilli ferðamannamiðstöð á norðaustur hluta Íslands.
Alvarlegur ágreiningur milli Þjóðverja og Frakka um bankabandalag
Alvarlegur ágreiningur er kominn upp á milli Þjóðverja og Frakka um bankabandalagið, sem hefur verið í smíðum á evrusvæðinu.
Illskeyttar athugasemdir í umræðum um framtíð Evrópu
Það er grunnt á illskeyttum athugasemdum ráðamanna í einstökum ESB-ríkjum hvers í annars garð.
Hvað sögðu Össur og Árni Páll við Huang Nubo?
Athyglisverðar upplýsingar koma fram í Morgunblaðinu í dag um samtöl íslenzkra ráðamanna við kínverska fjárfestinn Huang Nubo. Hann hefur sagt í samtali vð Bloomberg-fréttastofuna, að íslenzk stjórnvöld hafi boðið honum að fjárfesta á Íslandi.