Sunnudagurinn 17. janúar 2021

Miðvikudagurinn 5. desember 2012

«
4. desember

5. desember 2012
»
6. desember
Fréttir

Leitað logandi ljósi að nýjum formanni evru-ráðherrahópsins

Jean-Claude Juncker, forsætis­ráðherra Lúxemborgar, ætlar hverfa úr formennsku í evru-ráðherrahópnum 31. janúar 2013. Unnið er hörðum höndum að því að finna eftirmann hans. Wolfgang Schäuble, fjármála­ráðherra Þýskalands, er ekki lengur talinn líklegastur til að setjast í formannsstólinn. Í þýskum fj...

Danmörk: Menningarmála­ráðherra segir af sér vegna gagnrýni á staðarval fyrir athafnir

Uffe Elbæk, menningarmála­ráðherra Danmerkur, hefur sagt af sér embætti.

China Daily: Huang Nubo sýnd óvirðing - sár og reiður vegna blekkinga íslenskra stjórnvalda - heldur málinu áfram

Huang Nubo, auðmaður í Peking og stjórnar­formaður Zhongkun Investment Group, segir við Mei Jia hjá China Daily að hann ætli að mótmæla beint við ríkis­stjórn Íslands eftir að hafa fengið fyrirmæli frá henni um að sækja að nýju um leyfi til að koma á fót umfangsmikilli ferðamanna­miðstöð á norðaustur hluta Íslands.

Alvarlegur ágreiningur milli Þjóðverja og Frakka um bankabandalag

Alvarlegur ágreiningur er kominn upp á milli Þjóðverja og Frakka um bankabandalagið, sem hefur verið í smíðum á evru­svæðinu.

Leiðarar

Illskeyttar athugasemdir í umræðum um framtíð Evrópu

Það er grunnt á illskeyttum athugasemdum ráðamanna í einstökum ESB-ríkjum hvers í annars garð.

Í pottinum

Hvað sögðu Össur og Árni Páll við Huang Nubo?

Athyglisverðar upplýsingar koma fram í Morgunblaðinu í dag um samtöl íslenzkra ráðamanna við kínverska fjárfestinn Huang Nubo. Hann hefur sagt í samtali vð Bloomberg-fréttastofuna, að íslenzk stjórnvöld hafi boðið honum að fjárfesta á Íslandi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS