« 9. desember |
■ 10. desember 2012 |
» 11. desember |
François Hollande í Osló: Evru-kreppan er að baki - snúum okkur að öðru
François Hollande Frakklandsforseti sagði mánudaginn 10. desember í Osló að evru-kreppan væri „að baki“ og bar lof á Evrópusambandið fyrir allt sem það hefði gert til að „leysa vandann“. Frakklandsforseti sagði við blaðamenn í Osló: „Eins og ég hef áður sagt, þá er evrukreppan að baki. Við ...
ESB er ekki fullkomið segir formaður Nóbelsnefndarinnar, Evrópa verður að komast á skrið
Evrópusambandinu voru veitt friðarverðlaun Nóbels árið 2012 við hátíðlega athöfn í ráðhúsinu í Osló mánudaginn 10. desember. Thorbjörn Jagland, formaður Nóbelsnefndarinnar, afhenti þremur forsetum innan ESB 930.000 evru verðlaunin vegna þess að ESB hefði „stuðlað að stöðugleika“ í Evrópu og breytt ...
Ruby finnst ekki vegna málsins gegn Berlusconi
Dómari í Mílanó hefur óskað eftir að lögregla finni Karimu el Mahroug, betur þekkta undir nafninu Ruby.
Rúmenía: Ríkisstjórnarflokkur sigrar í þingkosningum
Því er spáð að Victor Ponta, forsætisráðherra Rúmeníu, og mið-vinstri flokkur hans vinni hreinan meirihluta í þingkosningum sem fram fóru sunnudaginn 9. desember. Ponta segir flokk sinn hafa unnið mikinn sigur og hann geti strax tekið til við að skipuleggja stjórn landsins næstu fjögur ár með frið o...
Alaska: Minnkandi eftirspurn eftir kolum leiðir til uppsagna
Minnkandi eftirspurn eftir kolum hefur leitt til uppsagna í bæjunum Seward og Healy í Alsaka að sögn Alaska Dispatch. Frá Seward hafa farið 12-19 skip full af kolum til Chile, Kóreu og Japan. Næst er gert ráð fyrir að kolaskip fari frá Seward í marz. Þessu veldur mikið framboð af kolum og að meira er notað af öðrum orkugjöfum.
Noregur: Hugmyndir um að tilnefna hluta Svalabarða á Heimsminjaskrá mæta efasemdum olíuiðnaðar
Í Noregi eru uppi hugmyndir um að tilnefna hluta Svalbarða á Heimsminjaskrár Unesco. Að auki er verið að setja strangari reglur um umhverfismál á svæðinu.
Ítalía: Ávöxtunarkrafa og skuldatryggingaálag hækka-hlutabréf falla í verði
Skuldatryggingaálag á ítölsk ríkisskuldabréf hækkaði i morgun um 15 punkta, sem Guardian segir til marks um óvissu á markaði í kjölfar yfirlýsingar Mario Monti um að hann muni segja af sér, þegar fjárlög hafi verið afgreidd.
Hvað hefur ESB veitt mikla styrki hingað og hvert hafa þeir farið?
Eitt af því, sem Evrópusambandið hefur lagt áherzlu á í tenglum við aðildarumsókn Íslands er að beina hingað verulegu fjármagni í formi styrkja, sem eiga að auðvelda íslenzka stjórnkerfinu að laga sig að kröfum ESB komi til aðildar.
Olíuvinnsla á Drekasvæðinu: Viðsjár magnast innan VG
Augljóst er að viðsjár magnast á bakvið tjöldin innan VG vegna ákvarðana Steingríms J. Sigfússonar flokksformanns um olíuleit á Drekasvæðinu. Á Smugunni, vefmálgagni VG, segir mánudaginn 10. desember: „Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands ætlar að fagna fyrirhuguðum borunum á Drekasvæðinu, í...