Ţriđjudagurinn 28. september 2021

Ţriđjudagurinn 11. desember 2012

«
10. desember

11. desember 2012
»
12. desember
Fréttir

Forsćtis­ráđherra Cayman-eyja handtekinn - sakađur um spillingu

McKeeva Bush, forsćtis­ráđherra Cayman-eyja, sem ţekktar eru sem aflandsskjól í fjármálaviđskiptum, var handtekinn ţriđjudaginnn 11. desember grunađur um spillingu. Cayman-eyjar eru undir bresku forrćđi British overseas territory (BOT) og segir konunglega lög­regla Cayman-eyja ađ efnahagsbrota­deildar...

Steingrímur J. á alţingi: Maria Damanaki í „hefđbundnum umkenningarleik“ í makrílmálinu

Umrćđur urđu á alţingi ţriđjudaginnn 11. desember um makríldeiluna og ásakanir Mariu Damanaki, sjávar­útvegs­stjóra ESB, í garđ Íslendinga og Fćreyinga fyrir ađ leggja sig ekki fram um lausn deilunnar. Steingrímur J. Sigfússon, atvinnu- og nýsköpunar­ráđherra, sagđi Damanaki stunda „hefđbundinn umkenn...

Depardieu flýr skatta­stefnu franskra sósíalista - sest ađ í Belgíu

Gérard Depardieu, hinn frćgi franski leikari, hefur flutt lögheimili sitt frá Frakklandi til smábćjarins Néchin í Belgíu til ađ losna undan auknum skattaálögum ríkis­stjórnar sósíalista í Frakklandi. Brottflutningurinn vekur enn athygli á flótta fjölda auđugra Frakka til nágrannalandanna.

Hans-Werner Sinn: Frakkland er 20% of dýrt-komiđ í sömu stöđu og Spánn

Hans-Werner Sinn, ţýzkur hag­frćđingur, sem veitir forstöđu Ifo stofnuninni sem stundar rannsóknir á efnahagsmálum segir í grein í Wirtschaftswoche, ađ Frakklandi hafi í upphafi notiđ góđs af evrunni en sé nú komiđ í sömu stöđu og Spánn og sé ekki samkeppnishćft í verđlagi.

Rússar vilja byggja upp ferđaţjónustu á Svalbarđa

Rússar hafa áhuga á ađ byggja upp ferđaţjónustu á ţeim hluta Svalbarđa, sem ţeir ráđa yfir ađ ţví er fram kemur á Barents Observer. Ţeir hafa veitt ţví eftirtekt ađ um 80 ţúsund gestir heimsćkja norsku hótelin á Svalbarđa ár hvert og ađ aukningin er um 10% á ári. Hins vegar koma einungis 2500 manns í hinar rússnesku byggđir í Barentsburg og Piramida. Ástćđan er skortur á ţjónustu viđ ferđamenn.

Berlusconi: Monti fylgir ţýzksinnađri stefnu-Ţjóđverjar hagnast á kostnađ annarra evruríkja

Silvio Berlusconi sakađi Mario Monti, forsćtis­ráđherra Ítalíu í morgun um ađ vera ţýzksinnađan og fylgja efnahags­stefnu skv. fyrirmćlum frá Berlín. Sú stefna hafi leitt til vandrćđa á Ítalíu. Ţá sagđi Berlusconi ađ Ţjóđverjar hefđu notfćrt sér vanda annarra evruríkja til ađ lćkka eigin lántökukostnađ á kostnađ annarra evruríkja.

Leiđarar

Nóbelsverđlaun til ESB - ekki minnst einu orđi á stćkkun

Ţegar friđarverđlaun Nóbels eru afhent flytur verđlauna­rhafinn rćđu.

Í pottinum

Norđurslóđarannsóknir og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar

Alţjóđa­mála­stofnun Háskóla Íslands hefur í samráđi viđ stjórn stofnunarinnar og forseta Félagsvísinda­deildar Háskóla Íslands ákveđiđ ađ setja á stofn nýtt rannsóknarsetur um norđurslóđir í upphafi nćsta árs, segir í fréttatilkynningu frá stofnuninni. Ţađ er ánćgjulegt í sjálfu sér ađ norđurslóđir veki nú vaxandi áhuga hér á landi eins og ţessi ákvörđun er til marks um.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS