Mánudagurinn 2. ágúst 2021

Laugardagurinn 15. desember 2012

«
14. desember

15. desember 2012
»
16. desember
Fréttir

Slóvenar hóta ađ tefja ađild Króata ađ ESB vegna bankadeilu

Slóvenar kunna ađ neita ađ samţykkja ađild Króatíu ađ Evrópu­sambandinu og ţar međ koma í veg fyrir ađ til hennar komi 1. júlí 2013 eins og ađ er stefnt. Andstađa Slóvena er reist á reiđi vegna ţess ađ Slóvenar hafna kröfum Króata eftir uppskipti banka á sínum tíma. Karl Erjavec, utanríkis­ráđherra S...

ESB: Átak gert til ađ efla samstarf í hernađarmálum - Danir í vanda vegna 20 ára gamals fyrirvara

Catherine Ashton, barónessu og utanríkis­ráđherra ESB, hefur veriđ faliđ ađ semja áćtlun um leiđir fyrir Evrópu­sambandiđ til ađ láta meira af sér kveđa á alţjóđvettvangi jafnt í stjórnmálum sem hermálum.

Ţýskur risatogari tekinn ađ ólöglegum veiđum viđ Frakkland

Ţýskur risatogari, Maartje Theadora, hefur veriđ fćrđur til frönsku hafnarborgarinnar Cherbourg viđ Ermarsund föstudaginn 14. desember og verđur skip­stjórinn ákćrđur fyrir ólöglegar veiđar. Franska blađiđ Le Monde segir ađ aldrei hafi sambćrilegt mál risiđ vegna veiđa viđ strendur Frakklands. Blađi...

Seđlabanka­stjóri Ţýskalands gagnrýnir hlutverk SE viđ banka­eftirlit

Jens Weidmann, seđlabanka­stjóri Ţýskalands, gagnrýndi föstudaginn 14. desember ákvörđun leiđtogaráđs ESB um ađ setja nýtt banka­eftirlit ESB undir stjórn Seđlabanka Evrópu (SE). „Ég er ekki viss um bankaráđ SE sé besti ađilinn til ađ ákveđa hvory loka eigi banka eđa ekki,“ sagđi hann í viđtali viđ vi...

Spánn: Mikil lćkkun á fasteignaverđi á ţriđja ársfjórđungi

Mikil lćkkun varđ á verđi fasteigna á Spáni á ţriđja fjórđungi ţessa árs, ađ ţví er fram kemur í El País. Lćkkun á fasteignaverđi nam 15,2% á ţriđja fjórđungi eftir ađ hafa lćkkađ um 14,4% á öđrum fjórđungi.

Leiđtogafundur ESB samţykkir vegvísi fyrir nánara samstarf evruríkja

Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands, sagđi á blađamannafundi í Brussel, seint í gćrkvöldi eftir ađ leiđtogafundi ESB ríkjanna var lokiđ, sem stađiđ hefur í gćr og í dag, ađ fundurinn hefđi samţykkt vegvísi um framtíđarţróun gjaldmiđilsbandalagsins og nú skipti máli ađ tímasetja einstakar ákvarđanir.

Trú Grikkja á framtíđina er ađ aukast

Trú Grikkja á framtíđina er ađ aukast skv. nýrri könnun, sem ekathimerini segir frá. Nú telja 19% ţeirra ađ Grikkland sé á réttri leiđ en 75% ekki. Í júní sl. töldu 5% ađ Grikkir vćru á réttri leiđ en 88% voru annarrar skođunar. Um 56% telja gjaldţrot Grikklands óhugsandi. Ţá kemur fram í könnuninni ađ 60% telja ađ SYRIZA bandalag vinstri flokka mundi vinna nýjar ţingkosningar.

Leiđarar

Merkel hćgir á ESB-samruna - fjarlćgjum ESB-fleyginn á Íslandi

Leiđtogar Evrópu­sambandsins ćtla ađ gera hlé á umrćđum um breytingar á sambandinu í nokkur misseri.

Í pottinum

Úrsögn Gylfa úr Samfylkingu er meiri háttar áfall fyrir flokkinn

Úrsögn Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ úr Samfylkingunni er meiri háttar áfall fyrir ţann stjórnmála­flokk.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS