Mánudagurinn 24. júní 2019

Mánudagurinn 24. desember 2012

«
23. desember

24. desember 2012
»
25. desember
Fréttir

Tugir ţúsunda vilja reka Morgan frá CNN og Bandaríkjunum

Tugir ţúsunda Bandaríkjamanna hafa ritađ undir áskorun um ađ Piers Morgan frá Bretlandi sem annast viđtalsţátt á CNN verđi rekinn frá Bandaríkjunum vegna skođana hans á vopnalögum. Morgan hefur veriđ hvassyrtur um nauđsyn ţess ađ vopnalög verđi hert í Bandaríkjunum eftir fjöldamorđin í barnaskóla Newton í Connecticut-ríki.

Veröldin fram til 2030: Bandarísk stofnun telur vatnsskort verđa meiri undirrót spennu - áhugi eykst á norđurslóđum

Bandaríska greiningar­stofnunin National Intelligence Council (NIC) sendi nýlega frá sér spá um ţróun mála í heiminum til ársins 2030 undir heitinu: Alternative Worlds. Ţar er litiđ til ţróunar heimsmála, stjórnmála og öryggismála en ekki er látiđ hjá líđa ađ skođa áhrif breytinga á loftslagi og lífsskilyrđum til dćmis ţegar litiđ er til norđurslóđa, öryggismála á hafinu og vatnsbúskapar mannkyns.

Leiđarar

Grćnlendingar stefna á aukiđ samstarf viđ Bandaríkin og Kanada-Hvađ um Ísland?

Grćnlendingar stefna skref fyrir skref ađ sjálfstćđi. Ţađ hefur veriđ ljóst og skýrđist enn af fréttum danskra blađa fyrir helgi af áformum Grćnlendinga um ađ opna skrifstofu í Washington DC og efla ţar međ samskipti sín viđ Bandaríkin. Ţótt lands­stjórnin segi ađ skrifstofan verđi í húsakynnum sendiráđs Danmerkur í Washington fer ţó ekki á milli mála, hvađ um er ađ rćđa.

Í pottinum

Steingrímur J. ţarf ađ útskýra meira á flokksráđsfundi VG

Í grein Ţorsteins Pálssonar, fyrrum formanns Sjálfstćđis­flokk, sem vitnađ var til á ţessum vettvangi í gćr víkur Ţorsteinn ađ mikilvćgum ţćtti í međferđ ađildarumsóknarinnar, sem ástćđa er til ađ vekja athygli á.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS