Laugardagurinn 6. júní 2020

Ţriđjudagurinn 25. desember 2012

«
24. desember

25. desember 2012
»
26. desember
Fréttir

Danmörk: Efnahagssamdráttur 3,9% á árunum 2007 til 2011 - fjárfestingar hafa minnkađ um 22,4%

Fjármálakreppan hefur bitnađ á dönsku efnahagslífi ekki síđur en í ESB-löndum ţar sem evra er notuđ, atvinnuleysi hefur aukist í Danmörku og íbúđir falliđ í verđi.

Benedikt XVI. páfi: Gefum Guđi rými í lífi okkar og tíma

Benedikt XVI. páfi (85 ára) hvatti til ţess í prédikun á kvöldi ađfangadags ađ fólk gćfi Guđi rými í hröđu lífi sínu en léti ekki ný tól eđa tćkni stjórna ţví. Ţetta eru áttundu jól Benedikts páfa í embćtti og tók hann ađ venju ţátt í messu í Péturskirkjunni ásamt um 10.000 manns en sjónvarpađ var f...

Grikkland: SYRIZA vill rifta samningum viđ lánardrottna

SYRIZA, bandalag vinstri flokka í Grikklandi hefur ítrekađ i jólayfirlýsingu gefiđ loforđ um ađ rifta samningum Grikkja viđ lánardrottna komist flokkurinn til valda. Alexis Tsipras, leiđtogi flokksins, sem hefur veriđ á fyrirlestrarferđ í Suđur-Ameríku segist ćtla ađ létta af Grikkjum oki samkomulagsins.

Grikkland: Saksóknari fyrirskipar rannsókn á meintum ađgerđum lyfsala og framleiđenda til ađ skapa skort á lyfjum

Saksóknari í Grikklandi hefur fyrirskipađ rannsókn á ţví hvort lyfjaframleiđendur eđa lyfsalar hafi tekiđ höndum saman um ađ skapa af ásettu ráđi skort á lyfjum ţar í landi. Ţessi fyrirmćli voru sett fram eftir yfirlýsingar Panayiotis, ţingmanns SYRIZA ţar um í gríska ţinginu.

Leiđarar

ESB-ađildar­viđrćđur - fordćmi frá Ungverjalandi?

Ungverska ţingiđ ákvađ mánudaginn 17. desember međ 263 atkvćđum gegn 87 ađ breyta stjórnar­skrá Ungverjalands og setja í hana ákvćđi sem bannar útlendingum ađ eignast landbúnađarland innan landamćra Ungverjalands. Markmiđiđ međ breytingunni er ađ tryggja varanlegt eignar­hald ungverskra bćnda á landi ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS