Sunnudagurinn 11. apríl 2021

Mánudagurinn 21. janúar 2013

«
20. janúar

21. janúar 2013
»
22. janúar
Fréttir

Meirihluti Katalónímanna vill verđa í nýju ríki innan ESB

Ný könnun sýnir ađ 56.9% Katalóníumanna vilja ađ Katalónía verđi „nýtt ríki í ESB“. Könnunin var gerđ af GESPO og birt í El Periódico de Cataluńa. Ţar kemur fram ađ 69% Katalóníumanna vilja ađ efnt verđi til ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um sjálfstćđi hérađsins frá Spáni. Ţegar spurt var hvort leita ćtti...

Fjármála­ráđherra Hollands verđur formađur evru-ráđherrahópsins

Jeroen Dijsselbloem, fjármála­ráđherra Hollands, var mánudaginn 21. janúar kjörinn formađur evru-ráđherrahópsins í stađ Jean-Claude Junckers, forsćtis­ráđherra Lúxemborgar, sem gegnt hefur formennskunni í átta ár og gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Hinn nýi formađur hefur heitiđ ţví ađ berjast fyr...

Ítalskur blađamađur: Ríkis­stjórn Íslands ţorđi ekki ađ halda fram ágćti ESB af ótta viđ kjósendur - Íslendingar eiga ekki erindi í ESB

Alessio Pisanň, blađamađur frá Ítalíu sem sérhćfir sig í málefnum Evrópu­sambandsins, birtir sunnudaginn 20. janúar grein á vefsíđu hóps ungra manna sem kalla sig The New Federalists (Nýju sambandsríkissinnarnir) ţar sem biđst undan ţví ađ Íslendingar gangi í ESB á ţessari stundu, sambandiđ ţarfnist ...

Kýpur: Schauble vill frekari rannsókn á ađgerđum gegn peningaţvćtti

Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands vill senda fleiri sér­frćđinga til Kýpur til ţess ađ rannsaka ađgerđir Kýpverja gegn peningaţvćtti. Austurríki, Finnland og Holland styđja ţessi áform Schauble ađ ţví er fram kemur í Spiegel og á Deutsche-Welle.

Noregur: Yfirvöld vilja „rauđa línu“ til Rússlands vegna árekstra í Barentshafi

Norsk yfirvöld vilja koma upp „rauđri línu“ á milli sín og stjórnvalda í Moskvu vegna hugsanlegra hagsmunaárekstra í Barentshafi.

Neđra-Saxland: Afhrođ hjá Pírötum

Sjórćningja­flokkurinn (Pírata­flokkurinn) í Ţýzkalandi varđ fyrir meiri háttar áfalli í kosningunum í Neđra-Saxlandi í gćr og fék ađeins 1,9% atkvćđa en flokkurinn hefur notiđ velgengni á undanförnum misserum. Helzti frambjóđandi hans segist vera orđlaus og ekki hafa neinar skýringar.

Neđra-Saxland: Stjórnar­andstađan međ stöđvunarvald í efri deild ţýzka ţingsins

Hin endanlegu úrslit í kosningunum í Neđra-Saxlandi í gćr urđu ţau, ađ jafnađarmenn og grćningjar fengu eins atkvćđis meirihluta á svćđisţinginu. Afleiđingin er sú, ađ stjórnar­andstađan getur nú stöđvađ löggjöf stjórnar­flokkanna í svo­nefndu Bundesrat, sem er efri deild ţýzka ţingsins.

Leiđarar

Ósvífni Hollendinga

Er ţađ ekki dćmigert fyrir gömlu nýlenduveldin í Evrópu ađ Hollendingar vilja nú fá rafmagn frá Íslendingum upp í skuld einkaađila viđ ţá skv.

Í pottinum

Morgunblađiđ vekur athygli á sjálfsdýrkun fréttastofu ríkisins

Hér var vakin athygli laugardaginn 19. janúar á sérkennilegri frétt í ríkisútvarpinu um útifund sem Hörđur Torfason bođađi til ţann dag á Austurvelli. Fjallađ er um ţessa fréttamennsku á vegum ríkisins í leiđara Morgunblađsins mánudaginn 21. janúar. Ţar segir međal annars: „Ríkisútvarpiđ átti ...

Hvenćr breyttist Össur í kerfiskarl?

Í grein í Fréttablađinu í dag segir Össur Skarphéđinssn, utanríkis­ráđherra: „Hafi erfiđleikar á evru­svćđinu einhvern tíma veriđ rök gegn umsókn um ađild ađ Evrópu­sambandinu eru ţau rök haldlaus í dag.“ Ţađ er ótrúlegt hvađ vinstri sinnađir stjórnmálamenn breytast oft í kerfiskarla, ţegar ţeir komast til valda. Össur er ekki eina dćmiđ um ţađ en hann er nýjasta dćmiđ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS