Dansari í Bolshoj á bakvið blásýruárás á listrænan stjórnanda
Pavel Dmitrisjenkó, sólódansari við Bolshoj-ballettinn, og tveir aðrir menn hafa játaða að hafa staðið að blásýruárás á Sergei Filin, listrænan stjórnanda ballettsins.
Þýskaland: Háskólamenn stofna flokk um valkost gegn evru-samstarfi
Boðað hefur verið að nýr þýskur stjórnmálaflokkur verði stofnaður í apríl undir heitinu: Valkostur fyrir Þýskaland (Alternative für Deutschland). Flokkurinn er afsprengi hreyfingar sem fór af stað undir heitinu: Wahlalternative 2013. Að baki hreyfingarinnar stendur hópur sem er einkum myndaður af há...
Forseti ESB-þingsins gagnrýnir Frankenstein-Evrópu - þrískipting valds ríkir ekki innan ESB
Martin Schulz, forseti ESB-þingsins, segir að núverandi stjórnskipulag Evrópusambandsins minni á Frankenstein-ófreskju af því að ekki sé um neina lýðræðisleg valdmörk eða þrískiptingu valds að ræða.
Rússland: Tatiana Kulbakina kærir rússneska ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum í Strassborg
Tatiana Kulbakina, rússnesk stúlka frá Murmansk hefur vísað meintum mannréttindabrotum Rússlands til Mannréttindadómstólsins í Strassborg.
Franskir fjölmiðlar þögðu um heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar foresta Íslands til Frakklands í síðustu viku fyrir utan blaðið Le Figaro sem birti fimmtudaginn 28. febrúar frétt um Frakklandsferð forsetans og birti af honum mynd með François Hollande Frakklandsforseta. Þar er tekið fram í upphafi ...
Rússland: Medvedev sakaður um að gefa Norðmönnum 30 milljarða evra
Nokkur dagblöð í Rússlandi halda því nú fram, að Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússlands og fyrrum forseti beri ábyrgð á því að hafa afsalað í hendur Norðmanna olíulindum sem séu að verðmæti um 30 milljarðar evra.
Katalónía: Unnið að samstöðu stjórnmálaflokka um sjálfstæði
Heimastjórn Katalóníu á Spáni vinnur nú að því að skapa samstöðu á milli flokka í Katalóníu um að standa gegn Madrid og andstöðu stjórnvalda þar gegn sjálfstæði Katalóníu. Málið snýst um að tryggja rétt íbúa Katalóníu til að taka afstöðu til sjálfstæðis héraðsins í þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári. Frá þessu segir í El País.
Ekkert mál er stærra en aðildarumsóknin
Stundum heyrast þau sjónarmið í opinberum umræðum og manna á meðal, að aðildarumsóknin að ESB sé of fyrirferðarmikil í þjóðmálaumræðum og nærtækara sé að beina athyglinni að afkomuvanda heimilanna og stöðunni á vinnumarkaði.
Símtalið og salan á FIH-bankanum
Fréttastofu RÚV hefur orðið tíðrætt að undanförnu um lán sem Seðlabanki Íslands veitti Kaupþingi skömmu fyrir hrun bankans og kannski ekki að ástæðulausu. Miklir fjármunir eru í húfi. En þó eru fleiri hliðar á málinu en þær, sem RÚV hefur fjallað um að undanförnu. Í bók, sem höfundur þessa texta skrifaði um hrunið og út kom haustið 2009 (Umsátrið-Fall Íslands og endurreisn) segir svo á bls.