Evrópustofa er rekin af almannatengslafyrirtækinu Athygli í umboði Media Consulta í Berlín sem samdi við stækkunardeild ESB sumarið 2011 um rekstur stofunnar í tvö ár fyrir 1,4 milljón evrur.
Deilur hafa vaknað vegna atkvæðagreiðslu sem boðuð er í ESB-þinginu þriðjudaginn 12. mars sem miðar að því að „uppræta kynbundnar staðalímyndir í ESB“. Tillagan er flutt í tilefni af alþjóðlega kvennadeginum 8. mars. Sænskur ESB-þingmaður úr Pírata-flokknum telur að i tillögunni felist ákall um rits...
Innanríkisráðherrar Austurríkis, Þýskalands, Hollands og Bretlands vilja binda enda á svonefnda „bóta-ferðamennsku“ sem felst í því að ESB-borgarar færa sér í nyt félagslegt styrkjakerfi gistilanda. Málið snertir einnig Ísland því að reglurnar um frjálsa för innan ESB gilda einnig í EES-ríkjunum, Íslandi, Liechtenstein og Noregi.
Grænland: Er Kuupik Kleist að etja saman ESB og Kína?
Kuupik Kleist, forsætisráðherra heimastjórnar Grænlands, skilur ekki áhugleysi Evrópusambandsins um samvinnu við Grænlendinga um nýtingu auðlinda landsins. Hann segir í samtali við Reuters-fréttastofuna að vel komi til greina að hverfa frá undirritaðri viljayfirlýsingu milli Grænlands og ESB, þar sem Evrópusambandið hafi ekki sýnt því neinn áhuga að fylgja henni eftir.
Hver vill blanda sér í svona heimiliserjur?
Holland er eitt þeirra sex ríkja, sem upphaflega komu að samstarfi kjarnaríkjanna á meginlandi Evrópu, sem nú er orðið að 27 ríkja bandalagi, sem heitir Evrópusambandið.
Er betra að konur stjórni heiminum en karlar?
Kona heitir Dee Dee Myers. Hún var eitt sinn blaðafulltrúi Bill Clintons í Hvíta Húsinu.
Fréttastofa ríkisins bregst ekki vondum málstað - vitnar í óvildargrein um Sjálfstæðisflokkinn
Fréttastofa ríkisútvarpsins bregst ekki.
Valdaránsvakt eða Lýðræðisvakt?
Lesandi Evrópuvaktarinnar varð nokkuð hugsi yfir fréttum síðustu daga og sendi EV svohljóðandi bréf: „Valdaránsvaktin, Þorvaldur Gylfason, Gísli Tryggvason ofl. ólöglega kjörnir stjórnlagaráðmenn saka alþingismenn um valdarán, ef þeir samþykkja ekki óbreytt “lagafrumvarp" þessa hóps um nýja stjórnarskrá. Allir aðrir vita, að enginn nema Alþingi hefur löggjafarvaldið á Íslandi.