Nýr fjármálaráðherra var settur í embætti á Kýpur miðvikudaginn 3. apríl, degi eftir afsögn forvera hans vegna rannsóknar á hruni Laiki-banka þar sem hann hafði verið stjórnarformaður. Þá hefur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) samþykkt að leggja einn milljarð evra af mörkum til 10 milljarða evra ne...
Uppljóstrun fyrrverandi fjárlagaráðherra Frakka þriðjudaginn 2. apríl um að hann hefði átt leynilegan bankareikning í Sviss og sagt þingi og Frakklandsforseta ósatt vegna hans hefur valdið miklu uppnámi í Frakklandi og frönskum stjórnmálum. Stjórnarandastaðan telur óhugsandi að Frakklandsforseti haf...
Fílum í skjóli Brigtte Bardot er borgið - að minnsta kosti um tíma
Fílarnir tveir sem biðu þess að verða lógað þegar Brigitte Bardot, franska kvikmyndadrottningin og dýravinurinn, greip inn í rás örlaganna eru enn á lífi og miðvikudaginn 3. apríl var tilkynnt að þeir yrðu fluttir í búgarð í eigu Grimaldi-fjölskyldunnar, furstafjölskyldunnar í Monakó. Baby 42 og Ne...
Nicos Anastasiades, forseti Kýpur, vill að lögum verði breytt á þann veg að spilavíti (kasínó) fái leyfi til að starfa í gríska lýðveldinu á Kýpur en slík starfsemi er nú leyfð á tyrkneska hluta eyjarinnar sem er skilinn frá hinum gríska.
Kýpur: Háttsettir embættismenn fá ekki lengur að kaupa bíla án tolla
Háttsettir embættismenn og stjórnmálamenn á Kýpur missa nú þau hlunnindi, sem þeir hafa haft að geta keypt bíla án þess að greiða af þeim tolla. Þetta kemur fram í Cyprus-Mail. Áður hefur verið sagt frá því hér á Evrópuvaktinni, að þessir aðilar fyrir utan forseta og forseta þingsins verða framvegis að ferðast á almennu farrými á milli landa nema á langleiðum.
El País: Katalónía hverfur ekki frá áformum um sjálfstæði
Stjórnvöld í Katalóníu hafa gefið til kynna að þau muni ekki hverfa frá áformum sínum um sjálfstæði vegna hugsanlegra fjárhagslegra ívilnana frá Madrid að því er fram kemur í El País.
DT: Atvinnulausum á evrusvæðinu hefur fjölgað um 1,77 milljónir manna á einu ári
Fjöldi atvinnulausra á evrusvæðinu hefur aukizt um 1,77 milljónir manna á einu ári að því er fram kemur í Daily Telegraph í dag. Þar kemur einnig fram, að atvinnuleysi ungmenna á stórum svæðum á Spáni er komið yfir 60% og að um 2 milljónir atvinnulausra á Spáni hafa verið án atvinnu svo lengi að þeir fá ekki lengur atvinnuleysisbætur.
Fyrsta verkefni nýrrar ríkisstjórnar
Kosningabaráttan er komin í fullan gang og þótt gera megi ráð fyrir að skuldavandi heimilanna og endurreisn atvinnulífsins og þar með efling á tekjuöflun þjóðarinnar verði augljóslega í brennidepli kosningabaráttunnar verða andstæðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu að halda vöku sinni.
Egill, Árni Páll og sannleikurinn
Egill Helgason, umræðustjóri ríkisútvarpsins, leggur mat á forystmenn flokkanna á vefsíðunni Eyjunni þar sem hann er pistlahöfundur.