Austurríkismenn sćta gagnrýni vegna bankaleyndar - ćtlunin ađ koma til móts viđ kröfur ESB
Austurríkismenn eru tilbúnir til ađ rćđa miđlun meiri upplýsinga í ţví skyni ađ vinna gegn alţjóđlegu skoti undan skatti, bankaleynd verđur ţó áfram í gildi sagđi Werner Faymann, kanslari Austurríkis, mánudaginn 8. apríl ţegar hann brást viđ harđri gagnrýni frá ESB. Austurríska blađiđ Kleine Zeitu...
Heimsókn Vladimirs Pútíns til Ţýskalands dregur fram ágreining milli hans og Angelu Merkel
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, kom til Ţýskalands sunnudaginn 7. apríl og fer ţađan ađ nýju mánudaginn 8. apríl til Hollands. Forsetinn er ekki í bođi ríkisstjórnar Ţýskalands heldur stjórnenda vörusýningarinnar í Hannover í Neđra-Saxlandi. Rússland er helsta gestaland sýningarinnar á ţessu ári....
Didi Kirsten Tatlow, fréttaritari The New York Times (NYT) í Peking, segir á vefsíđu blađsins mánudaginn 8. apríl ađ eftirvćnting ríki í Kína vegna viđbragđa ríkisfjölmiđla ţar viđ komu Jónínu Leósdóttur, eiginkonu Jóhönnu Sigurđardóttur, forsćtisráđherra Íslands, í opinbera heimsókn til landsins um...
Portúgal: Forsćtisráherrann talađi um „neyđarástand“, „hrun“ og hugsanlega brottför af evrusvćđinu
Euobserver segir ađ Pedro Passos Coelho, forsćtisráđherra Portúgals hafi ţrisvar sinnum notađ orđiđ „neyđarástand“ í ávarpi sínu til ţjóđarinnar í gćrkvöldi eftir úrskurđ stjórnlagadómstóls Portúgals um ólögmćti vissra ađhaldsađgerđa stjórnvalda.
Stoltenberg og Medvedev hittust í Pétursborg á föstudag
Jens Stoltenberg, forsćtisráđherra Noregs og Dmitri Medvedev, forsćtisráđherra Rússlands áttu međ sér fund í Pétursborg sl.
Bretland: Cameron til viđrćđna viđ Merkel, Hollande og Rajoy
David Cameron, forsćtisráđherra Breta er ađ leggja upp í stutta ferđ til meginlands Evrópu, ţar sem hann mun hitta ađ máli Angelu Merkel, kanslara Ţýzkalands, Francois Hollande, forseta Frakklands og Mariano Rajoy, forsćtisráđherra Spánar.
Grikkland: Ţjóđverjar skulda Grikkjum 162 milljarđa í stríđsskađabćtur, segir í nýrri skýrslu
Ţví er nú haldiđ fram í gríska dagblađinu To Vima, ađ í skýrslu, sem unnin hafi veriđ í gríska fjármálaráđuneytinu, komi fram, ađ Ţjóđverjar skuldi Grikkjum 162 milljarđa evra í stríđsskađabćtur frá heimsstyrjöldinni síđari. Ađstođarfjármálaráđherra Grikklands, Christos Staikouras, neitar ađ stađfesta ţessar fréttir og segir ađ niđurstađa skýslunnar sé leyndarmál.
Könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerđi um mikilvćgustu mál nćstu fjögurra ára í augum kjósenda hefur orđiđ tilefni nokkurra frétta í RÚV eins og eđlilegt er en ţó eru niđurstöđur ţessarar könnunar eins og viđ mátti búast. Auđvitađ er ţađ skuldavandi heimilanna, heilbrigđismál og atvinnumál, sem brenna mest á fólki.
Svo virđist sem forysta Samfylkingarinnar hafi flúiđ land. Jóhanna er í Kína. Árni Páll ađ sóla sig međ Thorning-Schmidt í Kaupmannahöfn og Össur hlaupinn undir pilsfald ESB í Brussel. Hvađ ćtli Árni Páll telji sig hafa út úr ţví tćpum ţremur vikum fyrir kosningar ađ hitta forsćtisráđherra Dana? "
Ţjóđin er á öđru máli en Dögun og Lýđrćđisvaktin um stjórnarskrármáliđ
Sú niđurstađa könnunar Félagsvísindastofnunar HÍ ađ einungis 15,8% ađspurđra telji stjórnarskrármáliđ međal mikilvćgustu mála nćstu fjögurra ára kemur ekki á óvart. Ţótt breytingar á stjórnarskrá séu mikilvćgar hefur alltaf veriđ ljóst ađ í huga almennings hafa önnur mál veriđ mikilvćgari.