Ţriđjudagurinn 24. maí 2022

Miđvikudagurinn 10. apríl 2013

«
9. apríl

10. apríl 2013
»
11. apríl
Fréttir

Grikkland: 120.000 sérmenntađ fólk hefur horfiđ til starfa í öđrum löndum

Atvinnuleysiđ í Grikklandi og efnahagssamdrátturinn hefur ýtt undir brottflutning menntađs fólks frá landinu. Ungir vísindamenn hverfa til starfa í öđrum löndum.

Olli Rehn: Óbreytt ţróun efnahagsmála í Frakklandi ógnar öllu evru-svćđinu

Framkvćmda­stjórn ESB er ómyrk í máli í mati sínu á stöđu efnahagsmála í Frakklandi í skýrslu sem birtist miđvikudaginn 10. apríl. Ţar er lagt mat á 13 ríki og fá Spánn og Slóvenía verstu einkunnina en ţađ sem sagt er um Frakkland verđur ekki til ţess ađ auka veg François Hollandes forseta og stjórna...

Bönkum í Lúxemborg verđur skylt ađ miđla upplýsingum um vaxta­greiđslur

Jean-Claude Juncker, forsćtis­ráđherra Lúxemborgar, tilkynnti miđvikudaginn 10. apríl ađ stjórn sín undirbúi lög sem sem skyldi banka til ađ senda á sjálfvirkan hátt upplýsingar um vaxta­tekjur reiknings­eigenda til annarra banka innan ESB og til Bandaríkjanna. Forsćtis­ráđherrann sagđi ađ ţessi regla ...

Framkvćmda­stjórn ESB sendir viđvörun vegna efnahagsmála til Spánar og Slóveníu

Framkvćmda­stjórn ESB segir ađ stjórnvöld á Spáni og í Slóveníu verđi tafarlaust ađ bregđast viđ óstöđugleika í efnahagsmálum landa ţeirra.

Frakklands­forseti vill siđvćđa stjórnmálalífiđ međ auknu eftirliti - franskir bankar segi frá alţjóđlegum umsvifum sínum

François Hollande Frakklands­forseti flutti sjónvarpsávarp ađ morgni miđvikudags 10. apríl og kynnti til sögunnar nýtt, sjálfstćtt, háttsett embćtti sem hafi ţađ hlutverk ađ sjá til ţess ađ ţingmenn og ađrir frammámenn skýri frá eignum sínum. Ţá vill forsetinn ađ franskir bankar skýri frá umsvifum s...

Andalúsía: Allt ađ ţriggja ára bann viđ útburđi fólks

El País, spćnska dagblađiđ, segir frá ţví í dag, ađ heima­stjórn Andalúsíu, sem er eitt af sjálf­stjórnar­svćđum Spánar hafi í gćr tekiđ ákvörđun um ađ setja bann á útburđ fólks úr húsnćđi ađ kröfu banka og geti ţađ bann stađiđ í ţrjú ár. Ţá ćtlar heima­stjórnin ađ sekta banka og fasteignafélög, sem láta íbúđar­húsnćđi standa ónotađ um 9000 evrur.

Ţýzkaland: Stjórnar­flokkarnir međ 47% fylgi

Ný skođanakönnun um fylgi flokka, sem birt var í Ţýzkalandi í morgun bendir til ađ núverandi stjórnar­flokkar, Kristilegir demókratar og Frjálsir demókratar njóti nú fylgis samtals 47% kjósenda, sem skiptist ţannig ađ Kristilegir hafa 41% en Frjálsir 6%. Ţetta er bezti árangur stjórnar­flokkanna í kön...

Alenka Bratusek: Bankarnir eru ađal vandamál Slóveníu-en ţurfum ekki neyđarlán

Alenka Bratusek, forsćtis­ráđherra Slóveníu, sagđi í Brussel í gćr ađ ríkis­stjórn hennar vćri stađráđin í ađ finna lausn á bankakreppunni í landinu.

Leiđarar

Skuldavandi heimila í Andalúsíu og á Íslandi

Hér á Íslandi halda talsmenn ađildar Íslands ađ Evrópu­sambandinu ţví ađ fólki, ađ međ upptöku evru fáist stöđugleiki í efnahagslífiđ og lágir vextir, húsnćđislánakerfi, sem fólk geti búiđ viđ. Ekki sýnist ţađ vera reynsla hins almenna borgara á Spáni sem á bćđi ađild ađ Evrópu­sambandinu og hefur tekiđ upp evru.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS