Miđvikudagurinn 12. maí 2021

Laugardagurinn 13. apríl 2013

«
12. apríl

13. apríl 2013
»
14. apríl
Fréttir

Risastytta afhjúpuđ af Jóhannesi Páli II. páfa í Póllandi

Stćrsta stytta af Jóhannes Páli II. páfa hefur veriđ afhjúpuđ á hćđ fyrir ofan pílagrímabćinn Czestochowa í suđurhluta Póllands. Hún er fimm tonn ađ ţyngd og 13,8 metra há og sýnir páfann blessa međ opinn fađm. Í bćnum sem er helsti pílagrímabćr Póllands er klaustriđ Jasna Gora og helgimyndin Svart...

Merkel og Cameron vilja efla samkeppnishćfni ESB og sýna metnađ í frí­verslunarviđrćđum viđ Bandaríkjamenn

Eftir fundi Angelu Merkel Ţýskalandskanslara og Davids Camerons, forsćtis­ráđherra Breta, í Meseburg-höll, gestahúsi ríkis­stjórnar Ţýskalands, laugardaginn 13. apríl sögđu breskir embćttismenn ađ leiđtogarnir tveir vćru sammála um „brýna ţörf“ á ađ auka samkeppnishćfni Evrópu og skapa meiri sveigjanl...

Cameron-fjölskyldan nýtur gistivináttu Merkel

David Cameron, forsćtis­ráđherra Bretlands, dvelst laugardaginn 13. apríl í Ţýskalandi međ fjölskyldu sinni í gestahúsi Angelu Merkel Ţýskalandskanslara. Ţau rćđa áform Camerons um ađ semja ađ nýju um skilmála ađildar Breta ađ ESB. Cameron hét ţví í rćđu fyrr á árinu ađ efna til ţjóđar­atkvćđa­greiđsl...

Finnsk skýrsla: Pútín skipuleggur hersveitir til árása á nágrannaríki í vestri - gífurlegum fjármunum variđ til hermála

Vladimir Putin Rússlands­forseti leggur áherslu á ađ rússneski herinn sé vel vopnum búinn á norđurslóđum og í nágrenni Norđurlandanna.

ESB: Ađildarumsókn Bosníu ađ stöđvast?

Viđrćđur um ađild Bosníu ađ Evrópu­sambandinu virđast vera ađ stöđvast ađ ţví er fram kemur á euobserver. Ađildarumsóknarferliđ hófst 2008 en nú segir Stefán Fule, stćkkunar­stjóri ESB ađ ţađ sé ađ stöđvast vegna skorts á umbótum á stjórnar­skrá landsins. Fule segir ađ ţetta valdi miklum vonbrigđum.

Ţýzkir ţingmenn í heimsókn á Kýpur segja skerđingu innistćđna framtíđina ţegar bankar lenda í vanda

Sjö manna nefnd ţýzkra ţingmanna hefur veriđ í heimsókn á Kýpur og átt fund međ fjárlaga­nefnd ţings Kýpur.

Grikkland: Námsmenn lokuđu kennara inni í 7 tíma-hótuđu ađ kveikja í skrifstofu rektors

Hópur námsmanna viđ Patra Technical College í vestur hluta Grikklands lokađi hóp kennara inni í skólanum og hélt ţeim ţar í sjö klukkutíma. Námsmennirnir kröfđust ţess ađ yfir­stjórn skólans segđi af sér til ţess ađ mótmćla breytingum, sem stjórnvöld í Aţenu hafa ákveđiđ á málefnum skólans.

Írland: Lengri lán leiđa til lćgri lántökukostnađar

Á fundi fjármála­ráđherra evruríkja í Dublin á Írlandi í gćr var samţykkt ađ lengja neyđarlán til Írlands um sjö ár, sem mun draga úr lánaţörf ţeirra, ţegar Írland fer aftur út á alţjóđlega fjármála­markađi á nćstu misserum. Jafnframt segir Irish Times ađ búast megi viđ ţví ađ lántökukostnađur Íra á alţjóđa mörkuđum verđi lćgri en ella.

Leiđarar

ESB-ađildarumsóknin og versnandi hagur ţjóđar­innar

Ţegar Jóhanna Sigurđar­dóttir forsćtis­ráđherra greiddi atkvćđi međ ESB-ađildarumsókninni á alţingi 16. júlí 2009 gerđi hún grein fyrir atkvćđi sínu og sagđi: „Ţađ er bjargföst skođun mín ađ umsókn um ađild ađ ESB muni greiđa götuna fyrir skjótri endurreisn íslensks efnahagslífs og fela í sér sk...

Í pottinum

Eru stjórnar­flokkarnir í feluleik?-Ţeir eru horfnir úr kosningabaráttunni-Af hverju?

Hvađ ćtli sé orđiđ um stjórnar­flokkana, Samfylkinguna og Vinstri grćna? Ţeir virđast vera horfnir úr kosningabaráttunni. Hefur einhver orđiđ var viđ ţá? Helztu talsmenn Samfylkingar­innar hafa ađ vísu veriđ í útlöndum, Jóhanna í Kína, Árni Páll í Kaupmannahöfn og Össur í Brussel en öll virđast ţau telja betra ađ heyja kosningabaráttuna ţar en heima fyrir.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS