Mánudagurinn 24. júní 2019

Miđvikudagurinn 17. apríl 2013

«
16. apríl

17. apríl 2013
»
18. apríl
Fréttir

Lettar undir smásjánni vegna gruns um ađ lađa til sín rússneskt flóttafé frá Kýpur

The Fincaial Times (FT) segir ađ Lettar séu međal ţeirra ţjóđa sem leggi sig fram um ađ ná til sín fé frá Rússum sem lagt hafa á flótta frá Kýpur vegna ástandsins í bankamálum ţar. Lögr­frćđingar á Kýpur međ rússneska viđskiptavini segja ađ fulltrúar lettneskra banka hafi haft samband viđ sig nokkrum klukkustundum eftir ađ fréttir bárust af neyđarlánskjörunum sem Kýpverjar skyldu sćta.

Málaferli í Marseille gegn framleiđendum gallađra brjóstapúđa

Hafin eru málaferli í Marseille í Frakklandi gegn fimm forráđamönnum PIP-fyrirtćkisins sem seldi ţúsundum kvenna gallađa brjóstapúđa.

Seđlabanka­stjóri Ţýskalands telur ađ skuldakreppan kunni ađ standa í áratug

Jens Weidmann, seđlabanka­stjóri Ţýskalands og stjórnar­mađur í Seđlabanka Evrópu, sagđi viđ Wall Street Journal miđvikudaginn 17. apríl ađ ţađ kynni ađ taka áratug ađ sigrast á skuldakreppuna á evru-svćđinu. Hann sagđi seđlabankann geta lćkkađ stýrivexti ef nýjar upplýsingar stćđu til ţess. AFP-frét...

Ţúsundir kveđja frú Thatcher á götum London - athöfnin jafnast á viđ útför Churchills áriđ 1965

Útför Margaret Thatcher, fyrrverandi forsćtis­ráđherra Breta, fór fram miđvikudaginn 17. apríl. Ţúsundir manna komu saman á götum London ţegar kista hennar var flutt frá Westminster, breska ţinghúsinu, til St. Paul‘s dómkirkjunnar ţar sem 2300 manns tóku ţátt í athöfninni. Engum breskum forsćtisráđ...

Kýpur: Ţjóđverjar eiga sjálfir ađ borga eigin skuldir áđur en ţeir gera kröfur til annarra

Ţví er haldiđ fram í grein í Cyprus-Mail, dagblađi á ensku, sem gefiđ er út á Kýpur ađ áđur en Ţjóđverjar geri kröfur til annarra um ađ borga eigi ţeir sjálfir ađ borga eigin skuldir.

Ţýzkaland: Talsmađur Merkel segir ađ hún hafi engin áform um ađ hćtta 2015

Talsmađur Angelu Merkel, kanslara Ţýzkalands, neitar ţví ađ hún ćtli ađ hćtta áriđ 2015 nái hún endurkjöri í haust en ţví er haldiđ fram í nýrri bók, sem út kom í Ţýzkalandi í fyrradag og sagt hefur veriđ frá hér á Evrópu­vaktinni.

Írland: Félög opinberra starfsmanna felldu samninga um launalćkkun

Ţau launţegafélög opinberra starfsmanna á Írlandi, sem hlut áttu ađ máli felldu samninga um launalćkkun, sem gerđir höfđu veriđ og áttu ađ tryggja nauđsynlegan sparnađ í útgjöldum írska ríkisins um 1 milljarđ evra á nćstu ţremur árum međ umtalsverđum meirihluta atkvćđa ađ ţví er fram kemur í Irish Times.

Ítalía: Kosning nýs forseta hefst á morgun-helztu frambjóđendur 65-80 ára

Kosningar um nýjan forseta Ítalíu, sem á ađ taka viđ embćtti 15. maí n.k. hefjast í ítalska ţinginu á morgun, fimmtudag. Ekkert samkomulag liggur fyrir á milli flokka í ţinginu um eftirmann Napolitano, núverandi forseta. Ţeir sem helzt koma til greina ađ sögn Financial Times eru: Romano Prodi, 73...

Leiđarar

Gömul ágreiningsmál Evrópu­ţjóđa vakna til lífsins á ný

Ţađ hefur orđiđ ein grundvallar­breyting frá ţjóđ­félags­umrćđum vetrarins 2009 í ađdraganda ţingkosninga ţá um voriđ og nú fjórum árum síđar, ţegar kosiđ er til ţings á ný. Ţá heyrđust ţau sjónarmiđ úr mörgum hornum ađ Ísland ćtti ekki annarra kosta völ en leita ađildar ađ Evrópu­sambandinu og ađildarumsókn var lögđ fram í kjölfar kosninga og eftir myndun nýrrar ríkis­stjórnar.

Í pottinum

Bjartsýni Össurar er góđur kostur-en fer fríverzlunarsamningur viđ Kína sömu leiđ og áformađar fjárfestingar í jarđorku 2007?

Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra er bjartsýnn mađur. Nú hefur hann veriđ í Peking og undirritađ fríverzlunarsamning viđ Kínverja, sem hann segir lofa gulli og grćnum skógum. Áđur hefur Össur lýsti svipađri bjartsýni um framtíđ Íslands innan Evrópu­sambandsins og evru­svćđisins, ţótt fréttir ţađan síđustu ár gefi ekki mikiđ tilefni til ţess.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS