Sunnudagurinn 25. september 2022

Mánudagurinn 22. apríl 2013

«
21. apríl

22. apríl 2013
»
23. apríl
Fréttir

ESB ćtlar ađ standa vörđ um menningarlegan fjölbreytileika í frí­verslunarviđrćđum viđ Bandaríkin

Ađgerđir sem stuđla ađ ţví ađ verja evrópska menningu og miđla gegn stórsókn frá Hollywood verđa ekki til umrćđu í frí­verslunarviđrćđum ESB og Bandaríkjanna sem ćtlunin er ađ hefja síđar á ţessu ári sagđi Karel De Gucht, viđskiptamála­stjóri ESB, mánudaginn 22. apríl. „Evrópu­menn munu ekki stofna me...

Angela Merkel: „Yfirráđa­stefna er mér víđsfjarri“ – ţjóđir eiga ađ afsala sér fullveldi til ESB

Angela Merkel Ţýskalandskanslari hafnađi ţví mánudaginn 22. apríl ađ Ţjóđverjar vildu ná „yfirráđum“ innan ESB en áréttađi ađ ađildarríki yrđu ađ framselja hluta af fullveldi sínu til ađ hagur heildarinnar vćnkađist. Hún sagđi ađ Ţjóđverjum vćri ávallt kappsmál ađ komast ađ sameiginlegri niđurstöđu ...

Serbar veita Kosovo viđurkenningu til ađ geta komist í ESB

Ríkis­stjórn Serbíu stađfesti mánudaginn 22. apríl samkomulag viđ stjórnvöld viđ Kosovo sem markar söguleg ţáttaskil og felur í sér óbeina viđurkenningu Serba á Kosovo sem sjálfstćđu ríki. Framkvćmda­stjórn ESB tilkynnti mánudaginn 22. apríl ađ hún mundi leggja til viđ leiđtogaráđ ESB ađ hafnar yrđu E...

Eurostat: Skuldir Frakka og Spánverja hćkkuđu 2012 í stađ ţess ađ lćkka

Hagstofa Evrópu­sambandsins, Eurostat, birti mánudaginn 22. apríl tölur um skuldasöfnun evru-ríkja á árinu 2012, í yfirlitinu kemur fram ađ skuldir Frakka og Spánverja séu á hćttumörkum og hćrri en áćtlađ hafđi veriđ. Eurostat segir ađ ríkis­sjóđshallinn í Frakklandi hafi veriđ 4,8% af vergri landsfr...

Stćkkunar­deild ESB hefur bođiđ 120 íslenskum sveitar­stjórnar­mönnum frá Íslandi til Brussel vegna ađlögunarferlisins

Stćkkunar­deild Evrópu­sambandins hefur í samvinnu viđ sendiráđ ESB á Íslandi og utanríkis­ráđuneytiđ bođiđ 120 íslenskum sveitar­stjórnar­mönnum á árinu 2012 og fyrri hluta ţessa árs til Brussel í ţví skyni ađ „auka getu sveitar­stjórna til ađ laga sig ađ ESB-ađild og auka skilning ţeirra og ţekkingu á E...

Ný könnun: Valkostur fyrir Ţýzkaland međ 19,2%

Ný skođanakönnun í Ţýzkalandi, framkvćmd af Handelsblatt Online bendir til ađ hinn nýi stjórnmála­flokkur í Ţýzkalandi, Valkostur fyrir Ţýzkaland, gćti fengiđ 19,2% akvćđa í ţingkosningum í haust. Flokkurinn heldur ţví fram, ađ evran sé misheppnađur gjaldmiđill og ógni sameiningu Evrópu.

Svíţjóđ: Rússneskar herflugvélar ćfđu árásir á sćnsk skotmörk ađ nćturlagi um páskana-danskar herţotur sendar á loft

Rússneskar herflugvélar ćfđu ađ nćturlagi um páskana árásir á Svíţjóđ. Svíar brugđust ekki viđ en danskar F-16 ţotur voru sendar á loft. Ţetta kemur fram í Berlingske Tidende í dag. Ţessum atburđum hefur til ţessa veriđ haldiđ leyndum en sex rússneskar herţotur ćfđu á föstudaginn langa árásir á ýmis skotmörk í Svíţjóđ.

Írland: Slakađ á ađhaldi í fjárlögum nćsta árs

Joan Burton, sem sćti á í ríkis­stjórn Írlands fyrir Verkamanna­flokkinn sagđi um helgina ađ írsku fjárlögin fyrir nćsta ár, sem kynnt verđa í október muni gera ráđ fyrir tilslökun á ađhaldsađgerđum. Írland sé komiđ ađ mörkum ţess sem hćgt sé ađ búa viđ og ađ venjulegt fólk hafi veriđ ađ axla of mikinn hluta byrđanna.

Wolfgang Schauble: Enginn ćtti ađ gera ráđ fyrir miklum hagvexti í Evrópu á nćstu árum

Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands, sagđi á blađamannafundi sl. föstudag ađ enginn ćtti ađ gera ráđ fyrir miklum hagvexti í Evrópu á nćstu árum. Ađrir háttsettir stjórnmálamenn og embćttismenn í Evrópu hafa í samtölum á vorfundi Alţjóđa gjaldeyris­sjóđsins lýst efasemdum um ađ mikiđ vćri hćgt ađ gera til ţess ađ örva hagvöxt á evru­svćđinu.

Oleg Deripaska: Ekki skynsamlegt ađ fjárfesta á evru­svćđinu-gengi evrunnar of hátt

Einn af helztu auđkýfingum Rússlands, Oleg Deripaska, ađal­eigandi Rusal sem er eitt af stćrstu álfyrirtćkjum í heimi segist ekki hafa áhuga á ađ fjárfesta á evru­svćđinu vegna ţess hve hátt gengi evrunnar sé. Miđađ viđ gengi evrunnar og stöđu markađa í Evrópu segir hann ekki skynsamlegt ađ kaupa nokkuđ sem máli skipti ţar. Ţetta kemur fram í Daily Telegraph.

Leiđarar

Atburđarásin innan ESB og á evru­svćđinu hefur afsannađ allar fullyrđingar ađildarsinna

Ţegar bankahruniđ varđ hér á Íslandi haustiđ 2008 og efnahagshrun í kjölfariđ héldu Samfylkingar­menn ţví fram, ađ ef Ísland hefđi veriđ ađili ađ Evrópu­sambandinu og međ evru hefđi ekkert hrun orđiđ. Atburđarásin á evru­svćđinu hefur afsannađ ţessar fullyrđingar. Einkabankar féllu á Írlandi ţótt Írlandi vćri ađili ađ ESB og međ evru. Grikkland hrundi ţrátt fyrir ađild ađ ESB og evru.

Í pottinum

Stjórnar­flokkarnir eru búnir ađ gefast upp

Ţótt kosningabaráttunni sé ekki lokiđ er augljóst ađ stjórnar­flokkarnir báđir eru búnir ađ gefast upp. Hvorugur ţeirra heldur uppi nokkurri málefnabaráttu, sem orđ er á gerandi. Árni Páll er ađ vísu enn ađ tala um Evrópu­sambandiđ en ađallega láta ađildarsinnar sér nćgja ađ kaupa mikiđ magn af auglýsingum í öllum hugsanlegum miđlum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS