Laugardagurinn 26. nóvember 2022

Ţriđjudagurinn 23. apríl 2013

«
22. apríl

23. apríl 2013
»
24. apríl
Fréttir

Ögrandi flug sex rússneskra hervéla í garđ Svía vekur undrun og reiđi

Nick Hćkkerup, varnarmála­ráđherra Danmerkur, segir í samtali viđ Jyllands-Posten sem birtist ţriđjudaginn 23. apríl ađ danska F-16 orrustuţotur séu ekki á hverjum degi sendar á loft til ađ fylgjast međ rússneskum hervélum. Ţađ hafi ţví veriđ nokkuđ óvenjulegt ađ danskar F-16 vélar hafi veriđ sendar ...

ESB birtir tilskipun um húsnćđislán - brugđist viđ ábyrgđarleysi og fasteignabólum

Nýjar ESB-reglur munu leiđa til ţess ađ lántakendur í ESB-ríkjum geti ekki tekiđ húsnćđislán standist ţeir ekki almennt greiđslumat. Framkvćmda­stjórn ESB segir ađ ný tilskipun hennar um húsnćđislán muni koma í veg fyrir ađ glćfraleg lántaka undanfarinna ára endurtaki sig. Međ tilskipuninni er ćtlunin ađ koma í veg fyrir ađ húsnćđislán séu veitt án ţess ađ lánveitandi skođi bakgrunn lántakanda.

NATO-ráđherrafundur í Brussel - John Kerry situr sinn fyrsta fund

Utanríkis­ráđherrar NATO-ríkjanna koma saman í Brussel ţriđjudaginn 23. apríl til ađ skiptast á skođunum um brottför herafla undir merkjum bandalagsins frá Afganistan, átökin í Sýrlandi og spennuna á Kóreuskaga. Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri NATO, sagđi viđ upphaf fundarins: „Viđ sjáum öll...

Le Monde: Ţjóđverjar einir standa sig í efnahagsmálum - Frakkar hafa ekki kynnst raunverulegu ađhaldi

Hagtölur um ESB-ríki sem birtar voru mánudaginn 22. apríl stađfesta enn sérstöđu Ţýskalands innan ESB en ţó einkum međal evru-ríkjanna. Lítiđ atvinnuleysi, afgangur í ríkisrekstrinum og öruggur hagsvöxtur eru einkenni ţýsks efnahagslífs. Franska blađiđ Le Monde segir í leiđara sem birtist ţriđjudagi...

Ótti ţýsku stjórnar­flokkanna viđ AfD ekki talinn ástćđulaus segja sér­frćđingar

Í ţýskum blöđum eru umrćđur um ađ áhyggjur vaxi međal kristilegra demókrata (CDU/CSU) vegna áhrifa sem nýi stjórnmála­flokkurinn í landinu Alternative für Deutschland (AfD) muni hafa á kjósendur á hćgri vćng stjórnmálanna.

Svíţjóđ: Hvers vegna NATÓ ţegar viđ höfum Lissabon-sáttmálann spyr varnarmála­ráđherrann

Karin Enstrom, varnarmála­ráđherra Svíţjóđar segir ađ Svíţjóđ sé ekki í Atlantshafsbandalaginu ađ hluta til vegna ţess ađ sáttmálar Evrópu­sambandsins feli í sér ákveđna tryggingu í öryggismálum.

Grikkland: Starfsmenn skattstofa í verkfalli-mótmćla óréttlátri skatta­stefnu

Skattstofur í Grikklandi verđa lokađar í dag, ţriđjudag, vegna 24 klukkustunda verkfalls starfsmanna ţeirra, sem efna til mótmćla fyrir utan Fjármála­ráđuneytiđ viđ Syntagma torg kl.

Írland: Eftirlaunaaldur ţarf ađ hćkka

Efnahags- og framfara­stofnun Evrópu (OECD) telur ađ Írar verđi ađ hćkka lögbundinn eftirlaunaaldur ef tryggja eigi viđunandi eftirlaunakerfi til framtíđar. Ţetta kemur fram í Irish Times í dag. Eftirlaunaaldur á Írlandi er nú 66 ár og á skv.

Barroso: Ađhaldspólitíkin komin ađ mörkum ţess sem er pólitískt framkvćmanlegt

José Manuel Barroso, forseti framkvćmda­stjórnar ESB, sagđi í gćr ađ ađhaldspólitíkin vćri komin ađ pólitískum mörkum ţess ađ skila árangri vegna vaxandi andstöđu í jađarríkjum evru­svćđisins, sem hafi orđiđ illa úti. Barroso sagđi ađ um leiđ og hann tryđi á mikilvćgi efnahagslegra umbóta og niđurskurđar á fjárlagahalla yrđi sú stefna ađ njóta sam­félagslegs stuđnings, sem nú vćri í hćttu.

Bretland: Erkibiskupinn af Kantaraborg leggur til ađ einum stćrstu bankanna verđi skipt upp í svćđisbundnar einingar

Erkibiskupinn af Kantaraborg, Justin Welby, hvetur til ţess ađ einum af stćrri bönkum Bretlands verđi skipt upp í smćrri svćđisbundnar einingar. Erkibiskupinn lýsti ţessari skođun á fundi í gćrkvöldi í Westminster um fjármálakreppuna, sem Biblíu­félagiđ stóđ fyrir. Hann sagđi Bretland á kafi í kreppu og nauđsynlegt vćri ađ grípa til meiriháttar ađgerđa.

Leiđarar

Kjósendur munu hafna ESB-feigđarflaninu

Samfylkingin kom til sögunnar áriđ 2000 og ţar blundađi alltaf draumurinn um ESB-ađild og viđ hruniđ 2008 sáu ýmsir ađ nú kynni hann ađ rćtast. Sjálfstćđis­flokkurinn mótađi ţá stefnu ađ ekki skyldi sótt um ađild ađ ESB nema meirihluti ţjóđar­innar samţykkti umsókn í atkvćđa­greiđslu.

Í pottinum

Hvađ veldur ţví ađ sameining vinstri manna í einni fylkingu hefur mistekist?

Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţví hvernig vinstri menn bregđast viđ fyrirsjáanlegum kosningaósigri sínum um helgina.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS