Laugardagurinn 23. oktber 2021

Laugardagurinn 11. ma 2013

«
10. ma

11. ma 2013
»
12. ma
Frttir

Fjrmla­rherra Frakka: Aljlegt „risaskref“ gegn skattsvikum nsta leiti

Alja­sam­flagi er vi a a taka „risakref“ barttunni gegn skattsvikum sagi Pierre Moscovici, fjrmla­rherra Frakklands, laugardaginn 11. ma tengslum vi fund G7 rkjanna Bretlandi. Mikill samhugur er um a gripi veri til virkra agera til a tryggja a allir leggi sitt af mrkum ...

NASA notar vlmenni til jklarannskna Grnlandi

Bandarska geimfera­stofnunin NASA hefur nlega teki notkun fjarstrt vlmenni til a kanna s og jkla Grnlandi. Vlmenni lkist skridreka og er kni slarorku um bor v er ratsj. Fr essu er sagt norska blainu Nyteknik.

Olli Rehn hvetur til sameiningar Kpur eitt rki

Olli Rehn, Finninn, sem fer me efnahagsml framkvmda­stjrn ESB vill a hinir tveir hlutar Kpur, tyrkneski hlutinn og lveldi Kpur sameinist. Hann sagi sl. mivikudag a sameining mundi ta undir efnahaglega endurreisn eyjunnar. Fr essu segir euobserver. Ummli Olli Rehn fllu fundi me ingmnnum Evrpu­ingi. Hann sagi tma til kominn a endurnja tilraunir til sameiningar.

Slvena: Skattar hkkair-rkis­fyrirtki seld

Rkis­stjrn Slvenu hefur gripi til agera til ess a komast hj v a leita eftir neyarlni fr ESB/AGS/SE a v er fram kemur Deutsche-Welle. Alenka Bratusek, forstis­rherra, segir a essar agerir byggist hkkun virisaukaskatts r 20% 22% jl og slu 15 rkisfyrirtkja. Gert er r fyrir a essar agerir tryggi rkinu 540 milljnir evra auknum tekjum.

Finnland: YLE byrjar a tvarpa Inari Sami, sem 400 einstaklingar tala

YLE er finnska rkistvarpi. N hefur s deild ess sem jnar Smum Finnlandi kvei a taka upp frttaflutning tungumli, sem nefnist Inari Sami og er tala af um 400 einstaklingum, sem ba vi Inari vatn norausturhorni Finnlands. Af essum fjgur hundru eru innan vi 300 sem lta etta tunguml, sem sitt fyrsta tunguml.

Kpur: Deilt um stu selabanka­stjra

Kpur hafa veri uppi krfur um a Panicos Demetriades, selabanka­stjri Kpur segi af sr. Hann sagi hins vegar fyrradag, a hann si enga stu til ess. blaamannafundi fllu or hans ann veg, a hann hefi sagt a ur og mundi endurtaka a n a Selabanki Kpur hafi gert allt sem hgt var a gera til ess a koma veg fyrir enn verri kreppu en hafi ori.

DT: Spnn er barmi gjaldrots skv. skrslu AGS

Daily Telegraph segir dag, a skrsla vegum Alja gjaldeyris­sjsins, IMF Fiscal Monitor, sem t kom sasta mnui, komist eins nlgt v a segja, a Spnn s gjaldrota, eins og hgt s a bast vi opinberri skrslu. etta s ekki sagt berum orum en njustu spr AGS feli etta sr.

Leiarar

Sltum gru tengslin vi ESB

Umrurnar um aildina a ESB innan breska halds­flokksins eru ess elis a fyllsta sta er fyrir okkur slendinga a fylgjast ni me eim. r sna hve httulegt er a skilja ESB-ml eftir gru svi, a hika er raun sama og tapa, hvort sem menn tla inn ESB ea standa fyrir utan. Draga verur skrar lnur.

pottinum

Hskla­prfessor fer hamfrum vegna Evrvisjn - gerir veur t af engu

Kastljsi lagt undir Evrvisjn grkveldi (10.05.2013), san hinar hallrislegu Hrafrttir og svo meira en klukkustundar lng dagskr um Evrvisjn. N er vst banna a tala um Evrvisjn Efstaleiti. Jrvisjn skal a heita. M tala um evru, ekki a tala um jr? Hva segir mlf...

Vilji flokkarnir lifa ttu eir a huga a beinu lri

Umrur um stu stjrnmla­flokkanna kjlfar kosninga snast a vonum miki um persnur. er ljst a eir einstaklingar, sem vi sgu koma eru einungis yfirbori. Stra spurningin um framt flokkanna byggist v hvort eir hafa hfni til a laga sig a eim sam­flagsbreytingum, sem eru gangi. Krfur um auki lri eru skrt dmi um etta.

 
 
    Um Evrpuvaktina     RSS