Frakkland: Fjárlagaráđherrann sem skaut undan skatti hćttir viđ ţingframbođ
Jerôme Cahuzac, fyrrverandi fjárlagaráđherra Frakka, sem hrökklađist frá embćtti eftir ađ hafa sagt ósatt um eignir sínar og sćtir nú rannsókn vegna skattsvika og leynireikninga í Sviss og Singapúr, hefur ákveđiđ ađ gefa ekki kost á sér í auka-kosningu um hiđ gamla ţingsćti sitt. Hann segist óttast ađ verđa fyrir illvígum hatursárásum.
Howe lávarđur segir Cameron hafa misst flokkstökin í ESB-málum
Howe lávarđur segir ađ David Cameron, forsćtisráđherra Breta, sé ađ missa tökin á Íhaldsflokknum vegna ágreinings um ESB-mál. Howe lávarđur gegndi lykilhlutverki áriđ 1990 ţegar Margaret Thatcher var hrakin úr forystu flokksins vegna ágreinings um ESB-mál.
Ítalía: Um 38% ungmenna án atvinnu
Um 38% ungmenna á Ítalíu á aldrinum 15-24 ára eru atvinnulaus skv. yfirliti, sem birt er á fréttavef BBC í tilefni af mótmćlum um 100 ţúsund Rómarbúa vegna heimsóknar Angelu Merkel til Ítalíu í gćr. Atvinnuleysi er langmest í ţessum aldursflokki á Grikklandi og Spáni, eins og áđur hefur komiđ fram en Ítalía er í ţriđja sćti.
Ný könnun: 46% Breta vilja yfirgefa Evrópusambandiđ
Samkvćmt nýri skođanakönnun, sem gerđ var fyrir Sunday Telegraph í London vilja 46% Breta yfirgefa Evrópusambandiđ.