Föstudagurinn 22. október 2021

Fimmtudagurinn 23. maí 2013

«
22. maí

23. maí 2013
»
24. maí
Fréttir

Framkvćmda­stjórn ESB rann á rassinn í stóra ólívuolíumálinu

Framkvćmda­stjórn ESB hefur ákveđiđ ađ falla frá tillögu um ađ banna opna dreifingu á olívuolíu á borđum veitingastađa eftir harđa gagnrýni á áform um ađ hrinda henni í framkvćmd 1. janúar 2014 međ kröfu um ađ framvegis yrđi olían ađeins borin fram í flöskum međ föstum töppum. Dacian Ciolos, landbún...

Noregur: Enginn sótti um embćtti hćstaréttardómara

Auglýst var eftir umsóknum um embćtti hćstaréttardómara í Noregi og rann umsóknarfrestur út 10. maí sl. Enginn sótti um embćttiđ sem ćtlunin var ađ veita frá 1. janúar 2014. Ţetta vekur nokkra undrun ţar sem bćđi er um virđulegt og vel launađ starf ađ rćđa, árslaunin eru um 1,5 m. norskar krónur eđa...

Osló: Norsk stjórnvöld töldu ađild Íslands ađ ESB aldrei líklega - vćnta aukins samstarfs til ađ styrkja stöđuna innan EES

Norskir stjórnmálamenn áttu aldrei von á ađ ESB-ađildar­viđrćđurnar yrđu leiddar til lykta undir forystu ríkis­stjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur og kippa sér ţví ekki upp viđ fréttir frá Íslandi um ađ ný ríkis­stjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar og Bjarna Benediktssonar hafi kynnt hlé á ESB-viđrćđunum.

David Cameron: Ţađ hefur veriđ gerđ hryđjuverkaárás á breskt ţjóđlíf

David Cameron, forsćtis­ráđherra Bretlands, segir ađ ráđist hafi veriđ ađ Bretum og bresku ţjóđlífi miđvikudaginn 22. maí ţegar tveir menn grunađir um ađ vera öfgafullir islamistar drápu breskan hermann međ köldu blóđi um miđjan dag fyrir framan herbúđir í London. Ráđherrann sagđi fimmtudaginn 23. ma...

Stokkhólmur: Kveikt í 340 bílum,veitingahúsi og lög­reglustöđ-ólćti fjóra daga í röđ-Svíar í „sjokki“

Alvarleg ólćti hafa nú stađiđ yfir í Stokkhólmi fjóra daga í röđ. Mörg hundruđ ungmenni hafa tekiđ ţátt í ţeim, sett eld ađ veitingahúsi og brennt meira en 340 bíla svo og ráđist ađ lög­reglu.

Evrópa: Efnamunur minnstur í Noregi og á Íslandi

Efnamunur er minnstur í Noregi og á Íslandi af Evrópu­löndum ađ ţví er fram kemur á vefmiđli finnsku Yle fréttastofunnar. Mesti efnamunur er í Lettlandi og Búlgaríu. Efnamunur í Finnlandi er fyrir neđan evrópskt međaltal. Áriđ 2010 voru hini efnameiri í Finnlandi međ um 5,3 sinnum hćrri tekjur en ţeir efnaminnstu.

Verđ á hluta­bréfum lćkkar á heimsvísu í kjölfar mikillar lćkkunar í Japan

Verđ á hluta­bréfum hefur veriđ ađ lćkka á alţjóđlegum mörkuđum í morgun í kjölfar umtalsverđrar lćkkunar á Nikkei vísitölunni í Japan. Ástćđan er annars vegar minnkandi fjárstreymi frá Seđlabanka Japans og hinsvegar ađ hagvöxtur í Kína er ađ hćgja á sér. Nikkei-vísitalan hefur hćkkađ um 80% á síđustu 6 mánuđum en lćkkađi í nótt um 7,3%, sem er mesta lćkkun á einum degi í tvö ár.

Valkostur fyrir Ţýzkaland: Evran er ástćđan fyrir miklu atvinnuleysi í Evrópu

Bernd Lucke, leiđtogi hins nýja ţýzka stjórnmála­flokks, Valkosts fyrir Ţýzkaland, segir ađ evran sé meginástćđan fyrir ţví mikla atvinnuleysi, sem ríki í Evrópu og ađ riki á borđ viđ Spán og Grikkland eigi ađ yfirgefa evruna til ţess ađ ná tökum á efnahagsvanda sínum.

Leiđarar

ESB-viđrćđur stöđvađar - hver leggur til ađ ţeim verđi fram haldiđ?

Nýr stjórnar­sáttmáli hefur veriđ birtur. Ţar kveđur viđ annan tón í ESB-málum en hjá ríkis­stjórninni sem nú kveđur. Eitt helsta baráttumál hennar var ađ ljúka viđrćđum viđ ESB um ađild og leggja niđurstöđuna undir dóm kjósenda.

Í pottinum

Ólundarlegir fráfarandi ráđherrar

Óskaplega voru ţađ ólundarlegir fráfarandi ráđherrar, Jóhanna Sigurđar­dóttir, Steingrímur J. Sigfússon og Ögmundur Jónasson, sem Ríkisútvarpiđ talađi viđ á Bessastöđum í hádeginu í dag. Ţeir ţola bersýnilega illa, ađ ţjóđin sagđi ţeim upp störfum seinni hluta aprílmánađar. Ef ţetta verđur tón...

Nú ţarf ađ moka flórinn, sem ađildarumsóknin skilur eftir

Forsvarsmenn Evrópu­sambandsins taka breyttri stefnu hér á Íslandi gagnvart ađild međ ró eins og viđ var ađ búast. Enda hvađ annađ eiga ţeir ađ gera? Ţađ er ađ sjálfsögđu ekki tilgangur nýrrar rikis­stjórnar ađ efna til óvildar viđ nágrannaríki okkar og viđskiptavini í Evrópu. Heldur einfaldlega ađ stöđva ferli, sem enginn raunverulegur stuđningur var viđ í íslenzku sam­félagi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS