Ítalía: Beppe Grillo ætlar að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB og evruna
Beppe Grillo, leiðtogi 5-stjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu, sigurvegara kosninganna í febrúar 2013 ætlar að beita sér fyrir söfnun 500.000 undirskrifta til að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu á Ítalíu um ESB og evruna. Grillo sem er í stjórnarandstöðu á ítalska þinginu ætlar að þvinga fram þjóðaratk...
Dansmærin Ruby breytir framburði sínum í máli sem tengist Berlusconi
Ruby, unga stúlkan frá Marokkó, sem er höfuðpersónan í málaferlum gegn Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, og félögum hans fyrir að hafa greitt fyrir kynlíf með henni sagði fyrir rétti í Mílanó föstudaginn 24. maí að hún hefði búið til sögur um svæsnar kvöldskemmtanir með „Cavali...
Kýpur sakar þríeykið um rangfærslur í skýrslu um peningaþvætti
Kýpversk stjórnvöld saka þríeykið, ESB/AGS/SE um að rangfæra upplýsngar um peingaþvætti í bönkum á Kýpur í nýrri skýrslu, sem sagt hefur verið frá hér á Evrópuvaktinni. Þau segja að ályktanir, sem séu dregnar í skýrslunni séu tilefnislausar.
Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti nýja stefnu í stríðinu gegn hryðjuverkum í ræðu sem hann flutti í National Defense University í Washington fimmtudaginm 23. maí. Þetta stríð gæti ekki staðið „að eilífu“, því yrði að ljúka en baráttan gegn hryðjuverkamönnum að halda áfram. Stefnan hefur verið...
Grikkland: 70 bílar til afnota fyrir stjórnmálamenn
Gríska ríkisstjórnin hefur lagt fyrir gríska þingið upplýsingar um svonefnda „kurteisisbíla“ í eigu hins opinbera. Þessar upplýsingar eru lagðar fram vegna þrýstings frá þríeykinu um niðurskurð úgjalda og gagnsæi. Gríska ríkið á 153 bíla af þessu tagi. 70 þeirra eru til afnota fyrir stjórnmálamenn.
Þýzkaland: Aukin einkaneyzla tryggði örlítinn hagvöxt
Hagvöxtur í Þýzkalandi á fyrsta fjórðungi þessa árs var nánast enginn eða um 0,1% að því er fram kemur á BBC. Samdráttur varð í útflutningi og fjárfestingum en einkaneyzla jókst. Á síðasta fjórðungi síðasta árs varð samdráttur um 0,7%. Talið er að efnahagslægð sé gengin í garð, þgar samdráttur verðu...
Ekkert uppnám i Evrópu-Hvað veldur Össur?
Það hefur ekkert uppnám orðið í Evrópulöndum, þótt ný ríkisstjórn á Íslandi hafi lýst því yfir að hlé verði gert á aðildarviðræðum við Evrópusambandið og þær ekki teknar upp að nýju nema þjóðin hafi samþykkt það í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það liggur við að þessi stefnubreyting þyki ekki fréttnæm.
Er ekki alveg öruggt að VG styður stefnu ríkisstjórnarinnar gagnvart ESB?
Væntanlega má ganga út frá því sem vísu að þingflokkur VG styðji núverandi ríkisstjórn í ESB-málum. Er það ekki alveg öruggt? Nú er VG laust úr viðjum samninganna við Samfylkinguna, sem þeir Össur og Ögmundur gerðu.