Mánudagurinn 24. júní 2019

Mánudagurinn 27. maí 2013

«
26. maí

27. maí 2013
»
28. maí
Fréttir

Utanríkis­ráđherrar ESB ákveđa ađ falla frá vopnasölubanni til uppreisnarmanna í Sýrlandi

Utanríkis­ráđherrar ESB-ríkjanna ákváđu á fundi í Brussel ađ kvöldi mánudags 27. maí ađ aflétta vopnasölubanni til uppreisnarmanna í Sýrlandi. William Hague, utanríkis­ráđherra Breta, kynnti niđurstöđuna en sagđi ađ Bretar ćtluđu ekki tafarlaust ađ selja vopn til Sýrlendinga. Hann taldi hins vegar mik...

Eurostat: Raforkuverđ hćkkar innan ESB

Nýjar tölur frá Eurostat, hagstofu ESB, sýna ađ rafmagnsverđ hćkkar enn til almennra neytenda innan Evrópu­sambandsins.

Drón til ađstođar viđ Deutsche Bahn í baráttu viđ veggja- og lestakrotara

Ţýsku ríkisjárnbrautirnar, Deutsche Bahn, ćtla ađ senda á loft litla dróna (fjarstýrđ flugför) til ađ hafa upp á ţeim sem krota á lestarvagna eđa brautarstöđvar. Ćtlunin er ađ nota myndavélar til ađ safna sönnunargögnum sem nota megi til ađ draga veggja- og lestakrotarana fyrir dóm. Búnađur til nćturljós­myndunar verđur í drónunum.

Nunavut opnar geđheilsu­miđstöđ í Iqaluit

Opnuđ hefur veriđ geđheilsu­miđstöđ í Iqaluit, sem er höfuđborg Nunavut, sem er nyrzta fylki Kanada. Miđstöđin er opin allan sólahringinn alla daga vikunnar. Hún getur tekiđ viđ 15 sjúklingum til dvalar og hafa ţegar átta flutt inn. Starfsfólkiđ sér líka um rekstur 40 sjúklinga dag­deildar. Í miđstöđinni starfa 18 manns.

Finnland birtir öll skjöl um tryggingar Grikkja vegna neyđarláns

Finnska fjármála­ráđuneytiđ er tilbúiđ til ađ birta öll skjöl, sem snerta tryggingar, sem Finnland fékk frá Grikklandi vegna ţátttöku Finna í neyđarláni til Grikkja. Skjölin, sem eru 29 talsins snerta samninga á milli Finnlands og fjögurra grískra banka. Skjölin ber ađ birta skv. dómsúrskurđi í Finnlandi.

Spánn: Vísitölutenging lífeyris afnumin skv. nýjum tillögum

Spánverjar stefna ađ viđamiklum breytingum á lífeyriskerfi sínu frá og međ nćsta ári ađ ţví er fram kemur í El País, spćnska dagblađinu. Markmiđiđ er ađ lífeyriskerfiđ standi undir sér. Í skýrslu, sem lögđ verđur fyrir stjórnvöld í dag er gert ráđ fyrir tvenns konar breytingum.

Kýpurbanki verđur ađ segja upp 20% starfsmanna og lćkka laun-ađ mati samtaka bankastarfsmanna

Kýpurbanki (Bank of Cyprus) verđur ađ segja upp a.m.k. 20% af starfsmönnum sínum eigi bankinn ađ lifa af ađ ţví er fram kemur í Cyprus-Mail. Ţađ er starfsmanna­félag banka, sem setur ţessa skođun fram. Ađ auki er nauđsynlegt ađ lćkka laun. Starfsmenn kvarta undan ţví, ađ illa gangi ađ finna nýjan ...

Leiđarar

ESB-grundvallarrök

Nú hafa helztu ráđamenn Evrópu­sambandsins loksins áttađ sig á tvennu: ađ atvinnuleysi ungs fólks í ESB-löndum er grafalvarlegt vandamál og ađ verulega hćtta er á ţjóđ­félags­legu hruni í ţessum ríkjum vegna atvinnuleysis, kjaraskerđingar, hruni einstakra ţjónustu­stofnana sam­félagsins, húsnćđisvandamála og beinnar fátćktar.

Í pottinum

Stjórnar­myndunin gekk vel - en ekki alveg hnökralaust

Stjórnar­myndun gekk vel fyrir sig eins og alţjóđ fylgdist međ en ţó var hún ekki alveg hnökralaus undir lokin, Ţar er vandinn meiri hjá Framsóknar­flokki en Sjálfstćđis­flokki.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS