Laugardagurinn 7. desember 2019

Miðvikudagurinn 29. maí 2013

«
28. maí

29. maí 2013
»
30. maí
Fréttir

Frakkland trónir efst á vandræðalista framkvæmda­stjórnar ESB - frestir lengdir vegna ríkis­sjóðshalla

Framkvæmda­stjórn ESB veitti miðvikudaginn 29. maí Frökkum og Spánverjum lengri tíma en áður til að ná niður halla á ríkis­sjóði. Gerði framkvæmda­stjórnin þetta í krafti nýs valds sem henni hefur verið veitt til að sporna gegn nýjum skuldavanda á evru-svæðinu. Alls hafa 20 af 27 ESB-ríkjum orðið að sæ...

Utanríkis­ráðherra stöðvar ESB-viðræðurnar - Árni Þór segir stöðuna óljósa

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráðherra ákvað föstudaginn 24. maí, daginn eftir að ríkis­stjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar var mynduð, að ekki yrði lögð meiri vinna innan ráðuneytisins í aðildarumsóknina að Evrópu­sambandinu fyrr en hann hefði hitt fulltrúa þess í júní næstkomandi, segir í Morgu...

OECD: Seðlabanki Evrópu verður að grípa til nýrra og djarfra ráðstafana

Efnahags- og framfara­stofnunin OECD, segir að Seðlabanki Evrópu verði að grípa til nýrra og djarfra ráðstafana til að rífa evru­svæðið upp úr lægð, segir í nýrri skýrslu, sem Reuters segir frá. OECD segir að SE verði að hugleiða nýjar leiðir þar á meðal þær, sem Bandaríkin hafa farið, sem í raun þýðir að prenta peninga.

NYTimes: Minnkandi stuðningur við landamæralausa Evrópu

Ríkis­stjórn Sviss hefur á ný tekið upp kvóta á atvinnuleyfi fyrir fólk frá aðildarríkjum ESB. Þjóðar­flokkur Sviss berst nú fyrir því að þjóðar­atkvæða­greiðsla fari fram um innflytjendur, sem gæti leitt til þess að landamæra­eftirlit verði tekið upp á ný í fyrsta sinn í fimm ár. Frá þessu segir New Yor...

ESB slakar á kröfum um aðhald í ríkisrekstri

Framkvæmda­stjórn Evrópu­sambandsins er að slaka á kröfum sínum um aðhald í ríkisfjármálum aðildarríkjanna að því er fram kemur í Financial Times í dag. Blaðið segir að þetta komi fram með formlegum hætti í dag, miðvikudag, þegar mat verður birt á fjárlögum 27 aðildarríkja. Þá verður slakað á kröfum gagnvart Frakklandi, Spáni og Hollandi vegna settra markmiða um 3% fjárlagahalla.

Leiðarar

Skjót viðbrögð nýs utanríkis­ráðherra lofa góðu

Í fréttum Morgunblaðsins í dag kemur fram, að Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkis­ráðherra, hefur haft snör handtök og stöðvað strax á föstudaginn var, daginn eftir að hin nýja ríkis­stjórn tók við, frekari vinnu innan ráðuneytisins við aðildarumsóknina að ESB. Í samtali við blaðið segir utanríkis­ráðher...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS