Sunnudagurinn 7. ágúst 2022

Mánudagurinn 10. júní 2013

«
9. júní

10. júní 2013
»
11. júní
Fréttir

Lögreglu­stjóri á Möltu: Engin ástćđa til ađ ákćra John Dalli

Lög­reglan á Möltu segir ađ ekki sé unnt ađ finna neitt sem sanni ađ John Dalli, fyrrverandi heilbrigđismála­stjóra ESB, hafi veriđ mútađ af framleiđendum sćnsks snúss. Peter Paul Zammit, lögreglu­stjóri á Möltu, segir viđ blađiđ Malta Today ađ rannsókn á máli Dallis hafi ekki leitt neitt saknćmt í ljós og ţví sé engin ástćđa til ađ ákćra hann.

„Risafallbyssa“ Seđlabanka Evrópu lögđ í mat ţýska stjórnlagadómstólsins - Draghi telur hana besta vopniđ gegn evru-kreppunni

„Ţađ er í raun mjög erfitt ađ komast hjá ţví ađ líta á OMT sem einna best heppnuđu peninga­stefnu-ađgerđina sem gripiđ hefur veriđ til á síđari tímum,“ sagđi Mario Draghi, forseti ráđs Seđlabanka Evrópu (SE), í síđustu viku um ţá ráđstöfun sem reynst hefur besta vopn SE í baráttunni viđ skuldakreppuna á evru-svćđinu.

Línur heims­stjórnmála lagđar á Obama-Xi-fundinum í eyđimörk Kaliforníu

Barack Obama Bandaríkja­forseti og Xi Jinping, nýr forseti Kína, hittust í fyrsta sinn á fundi í Kaliforníu 7. og 8. júní. Tilgangurinn var ađ leiđtogarnir fengju tćkifćri til ađ kynnast og bera saman bćkur sínar í ţví skyni ađ auđvelda framtíđarskamskipti sín og ríkja sinna. Sylvie Kauffmann, einn f...

Ţýski varnarmála­ráđherrann í vandrćđum vegna dróna

Thomas de Maiziére, varnarmála­ráđherra Ţýskalands, á í vök ađ verjast vegna ásakana um ađ hann hafi ekki sinnt embćttisskyldum sínum á viđunandi hátt viđ töku ákvarđana um drón-vćđingu ţýska hersins, Bundeswehr.

El País: Evrópu­ţingiđ leggur ţrýsting á Spán vegna húsnćđismála

Spćska dagblađiđ El País segir ađ Evrópu­ţingiđ leggi nú vaxandi ţrýsting á stjórnvöld á Spáni vegna ástands húsnćđismála ţar í landi.

Grikkir eru ađ ná árangri í ríkisfjármálum

Grikkir eru aö ná árangri í ríkisfjármálum ađ ţvi er fram kemur á ekathimerini í dag. Tölur, sem birtar voru í morgun benda til ađ halli á fjárlögum fyrstu fimm mánuđi ţessa árs hafi veriđ 984 milljónir evra sem ţýđir ađ hann er nćr 60% lćgri en á sama tíma á síđasta ári.

Ţýzkaland: Weidmann og Asmussen takast á fyrir stjórnlagadómstólnum

Í ţessari viku mun stjórnlagadómstóll Ţýzkalands hlýđa á vitnisburđ í máli, sem höfđađ hefur veriđ fyrir dómstólnum og snýst um ţađ hvort loforđ Seđlabanka Evrópu á siđasta ári um ađ bjarga evrunni sé brot á stjórnar­skrá Ţýzkalands.

Leiđarar

Litli kallinn borgar ţegar Brussel ungar út nýju regluverki

Brezkir stjórnmálamenn eru greinilega ađ springa út af samskiptum sínum viđ Brussel. Um helgina lýsti Chris Grayling, dómsmála­ráđherra Breta ţeirri skođun ađ stefnumarkandi ákvarđanir framkvćmda­stjórnar­innar í Brussel vćru brjálćđislegar.

Í pottinum

Af hverju ţessi ómerkilegheit?

Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingar lét ótrúlega ómerkileg orđ falla snemma í rćđu sinni á Alţingi í gćrkvöldi. Hann hafđi orđ um mikilvćgi ţess, ađ stjórnar­andstađan fengi trúnađarupplýsingar um stöđu efnahagsmála, sem er auđvitađ sjálfsagt og raunar ástćđa til ađ spyrja hvort nokkur málefni, sem varđa sameiginlegan hag ţjóđar­innar eigi ađ vera trúnađarmál.

Á hvađa vegferđ eru Össur og Francois?

Eins og lesendur Evrópu­vaktarinnar rekur kannski minni til, lýsti Össur Skarphéđinsson, ţáverandi utanríkis­ráđherra Íslands ţví yfir snemma á ţessu ári í grein í Fréttablađinu, ađ evrukreppunni vćri lokiđ. Ţá hafđi fólk á evru­svćđinu ekki orđi ţess vart og reyndar ekki enn.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS