Lögreglustjóri á Möltu: Engin ástćđa til ađ ákćra John Dalli
Lögreglan á Möltu segir ađ ekki sé unnt ađ finna neitt sem sanni ađ John Dalli, fyrrverandi heilbrigđismálastjóra ESB, hafi veriđ mútađ af framleiđendum sćnsks snúss. Peter Paul Zammit, lögreglustjóri á Möltu, segir viđ blađiđ Malta Today ađ rannsókn á máli Dallis hafi ekki leitt neitt saknćmt í ljós og ţví sé engin ástćđa til ađ ákćra hann.
„Ţađ er í raun mjög erfitt ađ komast hjá ţví ađ líta á OMT sem einna best heppnuđu peningastefnu-ađgerđina sem gripiđ hefur veriđ til á síđari tímum,“ sagđi Mario Draghi, forseti ráđs Seđlabanka Evrópu (SE), í síđustu viku um ţá ráđstöfun sem reynst hefur besta vopn SE í baráttunni viđ skuldakreppuna á evru-svćđinu.
Línur heimsstjórnmála lagđar á Obama-Xi-fundinum í eyđimörk Kaliforníu
Barack Obama Bandaríkjaforseti og Xi Jinping, nýr forseti Kína, hittust í fyrsta sinn á fundi í Kaliforníu 7. og 8. júní. Tilgangurinn var ađ leiđtogarnir fengju tćkifćri til ađ kynnast og bera saman bćkur sínar í ţví skyni ađ auđvelda framtíđarskamskipti sín og ríkja sinna. Sylvie Kauffmann, einn f...
Ţýski varnarmálaráđherrann í vandrćđum vegna dróna
Thomas de Maiziére, varnarmálaráđherra Ţýskalands, á í vök ađ verjast vegna ásakana um ađ hann hafi ekki sinnt embćttisskyldum sínum á viđunandi hátt viđ töku ákvarđana um drón-vćđingu ţýska hersins, Bundeswehr.
El País: Evrópuţingiđ leggur ţrýsting á Spán vegna húsnćđismála
Spćska dagblađiđ El País segir ađ Evrópuţingiđ leggi nú vaxandi ţrýsting á stjórnvöld á Spáni vegna ástands húsnćđismála ţar í landi.
Grikkir eru ađ ná árangri í ríkisfjármálum
Grikkir eru aö ná árangri í ríkisfjármálum ađ ţvi er fram kemur á ekathimerini í dag. Tölur, sem birtar voru í morgun benda til ađ halli á fjárlögum fyrstu fimm mánuđi ţessa árs hafi veriđ 984 milljónir evra sem ţýđir ađ hann er nćr 60% lćgri en á sama tíma á síđasta ári.
Ţýzkaland: Weidmann og Asmussen takast á fyrir stjórnlagadómstólnum
Í ţessari viku mun stjórnlagadómstóll Ţýzkalands hlýđa á vitnisburđ í máli, sem höfđađ hefur veriđ fyrir dómstólnum og snýst um ţađ hvort loforđ Seđlabanka Evrópu á siđasta ári um ađ bjarga evrunni sé brot á stjórnarskrá Ţýzkalands.
Litli kallinn borgar ţegar Brussel ungar út nýju regluverki
Brezkir stjórnmálamenn eru greinilega ađ springa út af samskiptum sínum viđ Brussel. Um helgina lýsti Chris Grayling, dómsmálaráđherra Breta ţeirri skođun ađ stefnumarkandi ákvarđanir framkvćmdastjórnarinnar í Brussel vćru brjálćđislegar.
Af hverju ţessi ómerkilegheit?
Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingar lét ótrúlega ómerkileg orđ falla snemma í rćđu sinni á Alţingi í gćrkvöldi. Hann hafđi orđ um mikilvćgi ţess, ađ stjórnarandstađan fengi trúnađarupplýsingar um stöđu efnahagsmála, sem er auđvitađ sjálfsagt og raunar ástćđa til ađ spyrja hvort nokkur málefni, sem varđa sameiginlegan hag ţjóđarinnar eigi ađ vera trúnađarmál.
Á hvađa vegferđ eru Össur og Francois?
Eins og lesendur Evrópuvaktarinnar rekur kannski minni til, lýsti Össur Skarphéđinsson, ţáverandi utanríkisráđherra Íslands ţví yfir snemma á ţessu ári í grein í Fréttablađinu, ađ evrukreppunni vćri lokiđ. Ţá hafđi fólk á evrusvćđinu ekki orđi ţess vart og reyndar ekki enn.