Laugardagurinn 23. október 2021

Ţriđjudagurinn 25. júní 2013

«
24. júní

25. júní 2013
»
26. júní
Fréttir

Rússar bera af sér sakir vegna Snowdens - Rand Paul segir flóttaleiđina spilla, Ísland hefđi veriđ betra

Rúmar tvćr vikur eru liđnar síđan Edward Snowden, starfsmađur í ţágu NSA, Ţjóđaröryggis­stofnunar Bandaríkjanna, kom fram opinberlega í Hong Kong eftir ađ hafa lekiđ trúnađarupplýsingum til dagblađanna The Washington Post og The Guardian í London um eftitlit NSA međ síma- og netsamskiptum. Hann er nú á „transit“-svćđinu á flugvellinum í Moskvu eftir ađ hafa beđiđ um hćli í Ekvador.

Ólafur Vignir afpantar ţrjár ţotur í Hong Kong

Ólafur Vignir Sigurvinsson, fyrrverandi forráđamađur DataCell, ţjónustu­fyrirtćkis WikiLeaks sagđi ţriđjudaginn 25. júní ađ hann hefđi ţann sama dag afpantađ ţrjár einkaţotur sem hann hafđi til taks í ţví skyni ađ flytja uppljóstrarann Edward Snowden frá Hong Kong á flóttas hans undan bandarískum stj...

Tékkland: Valdabarátta forseta og ţings vegna stjórnar­myndunar

Milos Zeman, forseti Tékklands, hefur veitt nánum samstarfsmanni sínum, Jiri Rusnok, umbođ til ađ mynda utanţings­stjórn eftir skyndilega afsögn forsćtis­ráđherrans vegna spillingarmáls. Myndi Rusnok stjórn ţarf hún ađ leita trausts hjá ţinginu innan 60 daga.

Króatía nr. 28 í ESB - ekki fleiri segir almenningur

Króatía verđur 28. ađildarríki ESB hinn 1. júlí. Ţegar sótt var um ađild Íslands ađ ESB í júlí 2009 var til umrćđu hvort Íslendingar yrđu ef til vill á undan Króötum inn í Evrópu­sambandiđ. Vegna komu Króata í hópinn hefur stór borđi ţeim til heiđurs veriđ hengdur utan á höfuđstöđvar framkvćmda­stjórn...

NYT segir ađgerđir FBI á Íslandi 2011 tengjast WikiLeaks - Birgitta segir vćnisýki á háu stigi međal WikiLeaks-vina

Ögmundur Jónasson, alţingis­mađur og fyrrverandi innanríkis­ráđherra, segir frá ţví í símtali viđ The New York Times (NYT) sem birt er ţriđjudaginn 25. júní ađ hann hafi í júní 2011 fengiđ áríđandi skilabođ frá yfirvöldum í Bandaríkjunum. Ţar hafi stađiđ ađ ţađ vćri „yfirvofandi árás á gagnagrunna ís...

Grikkland: 2000 opinberum starfsmönnum sagt upp fyrir lok júní

Antonis Samaras, forsćtis­ráđherra Grikklands, lauk viđ endur­skipulagningu ríkis­stjórnar sinnar í gćr og er Evangelos Venizelos, leiđtogi PASOK, flokks sósíalista nú orđinn utanríkis­ráđherra og jafnframt varaforsćtis­ráđherra. Ţrír ađrir međlimir PASOK hafa nú tekiđ viđ ráđherraembćttum. PASOK var viđ völd í Grikklandi voriđ 2010, ţegar kreppan skall ţar á.

Bretland: Sir Mervyn King gagnrýnir hagsmunagćzlu banka

Sir Mervyn King, fráfarandi banka­stjóri Englandsbanka, kom fyrir ţing­nefnd í morgun í síđasta sinn sem Englandsbanka­stjóri og notađi tćkifćriđ til ađ gagnrýna banka fyrir ađ leggja ţrýsting á eftirlitsađila ađ breyta niđurstöđum, sem ţeir hafi komist ađ. Hann kvađst vonast til ađ nýtt kerfi banka­eftirlits í Bretlandi mundi breyta ţessu.

Írland: Forráđamenn Anglo Irish Bank plötuđu stjórnvöld-opinber rannsókn í undirbúningi

Uppnám hefur orđiđ á Írlandi eftir ađ birt var samtal á milli tveggja háttsettra stjórnenda Anglo Irish Bank, sem bendir til ađ stjórnendur bankans hafi beitt blekkingum til ţess ađ fá írska ríkiđ til ađ hlaupa undir bagga međ bankanum í september 2008. Um er ađ rćđa upptöku á símtali milli tveggja ...

Mediobanca: Ítalía gćti ţurft á björgunarláni ađ halda innan sex mánađa

Mediobanca, nćst stćrsti banki Ítalíu, telur hugsanlegt ađ Ítalía ţurfi á björgunarláni ađ halda frá Evrópu­sambandinu innan hálfs árs ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph. Ítalía sé ađ sökkva dýpra í efnahagslćgđ og skortur á lánsfé, sem hrjáđ hefur lítil og međalstór fyrirtćki sé ađ ná til stćrri fyrirtćkja. Ţetta mat bankans kemur fram í trúnađarskýrslu til viđskiptavina.

Leiđarar

Snowden, Assange, Ögmundur og Birgitta

Hér á Evrópu­vaktinni hefur veriđ sagt ítarlega frá Edward Snowden, bandaríska uppljóstraranum, sem fór til Hong Kong 20. maí frá Hawaii áđur en hann birti trúnađargögn um starfsemi Ţjóđaröryggis­stofnunar Bandaríkjanna, NSA. Hann lak ţessum gögnum til The Washington Post og The Guardian og sagđi í vi...

Í pottinum

Ríkis­stjórnin: Í stađ mikilla vćntinga er komin ólund

Ţađ er fullmikiđ sagt, ađ hveitibrauđsdögum ríkis­stjórnar Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar hafi lokiđ á 30 dögum en kannski má segja ađ í stađ mikilla vćntinga hafi komiđ ákveđin ólund innan stjórnar­flokkanna og í garđ ţeirra.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS