Rúmar tvær vikur eru liðnar síðan Edward Snowden, starfsmaður í þágu NSA, Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, kom fram opinberlega í Hong Kong eftir að hafa lekið trúnaðarupplýsingum til dagblaðanna The Washington Post og The Guardian í London um eftitlit NSA með síma- og netsamskiptum. Hann er nú á „transit“-svæðinu á flugvellinum í Moskvu eftir að hafa beðið um hæli í Ekvador.
Ólafur Vignir afpantar þrjár þotur í Hong Kong
Ólafur Vignir Sigurvinsson, fyrrverandi forráðamaður DataCell, þjónustufyrirtækis WikiLeaks sagði þriðjudaginn 25. júní að hann hefði þann sama dag afpantað þrjár einkaþotur sem hann hafði til taks í því skyni að flytja uppljóstrarann Edward Snowden frá Hong Kong á flóttas hans undan bandarískum stj...
Tékkland: Valdabarátta forseta og þings vegna stjórnarmyndunar
Milos Zeman, forseti Tékklands, hefur veitt nánum samstarfsmanni sínum, Jiri Rusnok, umboð til að mynda utanþingsstjórn eftir skyndilega afsögn forsætisráðherrans vegna spillingarmáls. Myndi Rusnok stjórn þarf hún að leita trausts hjá þinginu innan 60 daga.
Króatía nr. 28 í ESB - ekki fleiri segir almenningur
Króatía verður 28. aðildarríki ESB hinn 1. júlí. Þegar sótt var um aðild Íslands að ESB í júlí 2009 var til umræðu hvort Íslendingar yrðu ef til vill á undan Króötum inn í Evrópusambandið. Vegna komu Króata í hópinn hefur stór borði þeim til heiðurs verið hengdur utan á höfuðstöðvar framkvæmdastjórn...
Ögmundur Jónasson, alþingismaður og fyrrverandi innanríkisráðherra, segir frá því í símtali við The New York Times (NYT) sem birt er þriðjudaginn 25. júní að hann hafi í júní 2011 fengið áríðandi skilaboð frá yfirvöldum í Bandaríkjunum. Þar hafi staðið að það væri „yfirvofandi árás á gagnagrunna ís...
Grikkland: 2000 opinberum starfsmönnum sagt upp fyrir lok júní
Antonis Samaras, forsætisráðherra Grikklands, lauk við endurskipulagningu ríkisstjórnar sinnar í gær og er Evangelos Venizelos, leiðtogi PASOK, flokks sósíalista nú orðinn utanríkisráðherra og jafnframt varaforsætisráðherra. Þrír aðrir meðlimir PASOK hafa nú tekið við ráðherraembættum. PASOK var við völd í Grikklandi vorið 2010, þegar kreppan skall þar á.
Bretland: Sir Mervyn King gagnrýnir hagsmunagæzlu banka
Sir Mervyn King, fráfarandi bankastjóri Englandsbanka, kom fyrir þingnefnd í morgun í síðasta sinn sem Englandsbankastjóri og notaði tækifærið til að gagnrýna banka fyrir að leggja þrýsting á eftirlitsaðila að breyta niðurstöðum, sem þeir hafi komist að. Hann kvaðst vonast til að nýtt kerfi bankaeftirlits í Bretlandi mundi breyta þessu.
Írland: Forráðamenn Anglo Irish Bank plötuðu stjórnvöld-opinber rannsókn í undirbúningi
Uppnám hefur orðið á Írlandi eftir að birt var samtal á milli tveggja háttsettra stjórnenda Anglo Irish Bank, sem bendir til að stjórnendur bankans hafi beitt blekkingum til þess að fá írska ríkið til að hlaupa undir bagga með bankanum í september 2008. Um er að ræða upptöku á símtali milli tveggja ...
Mediobanca: Ítalía gæti þurft á björgunarláni að halda innan sex mánaða
Mediobanca, næst stærsti banki Ítalíu, telur hugsanlegt að Ítalía þurfi á björgunarláni að halda frá Evrópusambandinu innan hálfs árs að því er fram kemur í Daily Telegraph. Ítalía sé að sökkva dýpra í efnahagslægð og skortur á lánsfé, sem hrjáð hefur lítil og meðalstór fyrirtæki sé að ná til stærri fyrirtækja. Þetta mat bankans kemur fram í trúnaðarskýrslu til viðskiptavina.
Snowden, Assange, Ögmundur og Birgitta
Hér á Evrópuvaktinni hefur verið sagt ítarlega frá Edward Snowden, bandaríska uppljóstraranum, sem fór til Hong Kong 20. maí frá Hawaii áður en hann birti trúnaðargögn um starfsemi Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA. Hann lak þessum gögnum til The Washington Post og The Guardian og sagði í vi...
Ríkisstjórnin: Í stað mikilla væntinga er komin ólund
Það er fullmikið sagt, að hveitibrauðsdögum ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hafi lokið á 30 dögum en kannski má segja að í stað mikilla væntinga hafi komið ákveðin ólund innan stjórnarflokkanna og í garð þeirra.