Fjármálaráđherra Portúgals segir af sér - ríkisfjármálavandinn vex
Vitor Gaspar, fjármálaráđherra Portúgals, hefur sagt af segir í tilkynningu frá forsetaskrifstofu landsins mánudaginn 1. júlí. Alţjóđlegir lánadrottnar landsins hafa boriđ lof á hann fyrir ađ hafa haldiđ fast um taumana viđ stjórn ríkisfjármála síđan Portúgalir fengu neyđarlán áriđ 2011. Enn ríkir ...
Frakkar sögđu mánudaginn 1. júlí ađ ásakanir um ađ bandarískar stofnanir njósnuđu um bandamenn sína í Evrópu yllu vandrćđum og ógnuđu viđrćđum um hinn mikilvćga fríverslunarsamning ESB og Bandaríkjanna. Barack Obama Bandaríkjaforseti segist muni svara Evrópumönnum ţegar hann hafi fengiđ allar nauđsy...
Edward Snowden, uppljóstrari um njósnastarfsemi Bandaríkjanna, er sagđur hafa sótt um hćli í Rússlandi. Taliđ er ađ hann hafi setiđ á Moskvu-flugvelli í rúma viku og komist hvorki land né strönd. Vladimír Pútin Rússlandsforseti setur skilyrđi fyrir ađ umsóknin verđi afgreidd.
Svíţjóđ: Rćtt um heimild til frekara seladráps
Í Svíţjóđ er nú rćtt hvort heimila eigi takmarkađ seladráp. Sćnska umhverfisstofnunin hefur óskađ eftir slíkri heimild frá ríkisstjórninni međ ţeim rökum ađ vaxandi selafjöldi sé farinn ađ skađa sćnskan sjávarútveg. Frá ţessu segir Alaska Dispatch og byggir á fréttum sćnska útvarpsins.
John Kerry segir „ekki óvenjulegt“ ađ aflađ sé upplýsinga um önnur lönd
John Kerry, utanríkisráđherra Bandaríkjanna, sagđi mánudaginn 1. júlí „ekki óvenjulegt“ ađ aflađ vćri upplýsinga um önnur lönd en lofađi ađ kanna réttmćti ásakana um ađ Bandaríkjamenn hefđu sett hlerunarbúnađ í skrifstofur Evrópusambandsins. Kerry sagđi ađ Catherine Ashton, utanríkismálastjóri ESB,...
Írland: Verđur bankamönnunum bannađ ađ starfa viđ banka?
Patrick Honohan, ađalbankastjóri írska seđlabankans segir ađ bankinn íhugi málsókn á hendur bankamönnunum tveimur, sem vakiđ hafa mikla reiđi á Írlandi og í Ţýzkalandi međ ummćlum sínum um hvernig ţeir hafi platađ írsk stjórnvöld. Honohan segir ađ til greina komi ađ banna ţessum mönnum ađ starfa viđ banka í framtíđinni.
Noregur: Hćgri menn rćđa skiptingu olíusjóđsins í tvennt
Hćgri menn í Noregi, sem eru taldir líklegir til ađ taka viđ forystu í ríkisstjórn í haust hafa sett fram hugmyndir um ađ skipta olíusjóđi Norđmanna í tvennt. Í sjóđnum eru nú 720 milljarđar dollara og hann hefur vaxiđ hrađar en gert var ráđ fyrir. Taliđ er ađ hann muni í lok ţessa áratugar nema um einni trilljón dollara.
Frakkland: Ţjóđfylking Le Pen fékk 46% í aukakosningum
Ţjóđfylking Le Pen-feđginanna í Frakklandi fékk 46% fylgi í aukakosningum í fyrrum vígi sósíalista Villeneuve-sur-Lot fyrir viku. Marine Le Pen-leiđtogi flokksins var í sigurvímu, ţegar Daily Telegraph hitti hana ađ máli í höfuđstöđvum flokksins og sagđist ćtla ađ leiđa Frakkland út úr evrusamstarfinu og taka upp franska frankann á ný.
Ţađ er vaxandi sundurlyndi en ekki samstađa í Evrópu
Ţađ er óneitanlega athyglisvert ađ samstađa er ekki ađ aukast í Evrópu um uppbyggingu og ţróun Evrópusambandsins heldur ţvert á móti. Ađ vísu hefur komiđ fram í fréttum ađ aukin bjartsýni um framtíđina hafi ríkt á leiđtogafundi ESB fyrir helgi. Í ţví sambandi hafi veriđ bent á, ađ Lettar mundu taka upp evru um áramót. Króatía vćri ađ gerast ađili og ađildarviđrćđur ađ hefjast viđ Serbíu.
Er Samfylking ađ „kremjast“ á milli VG og BF?
Međ sama hćtti og ný skođanakönnun Fréttablađsins og Stöđvar 2 ćtti ađ valda Framsóknarmönnum áhyggjum eins og um er fjallađ á stjórnmálavakt Evrópuvaktarinnar í dag eru niđustöđur hennar umhugsunarefni fyrir Samfylkinguna. Könnunin bendir til ađ Vinstri grćnir séu ađ festa sig í sessi sem stćrri flokkur en Samfylkingin.