Ţriđjudagurinn 24. maí 2022

Mánudagurinn 1. júlí 2013

«
30. júní

1. júlí 2013
»
2. júlí
Fréttir

Fjármála­ráđherra Portúgals segir af sér - ríkisfjármálavandinn vex

Vitor Gaspar, fjármála­ráđherra Portúgals, hefur sagt af segir í tilkynningu frá forsetaskrifstofu landsins mánudaginn 1. júlí. Alţjóđlegir lánadrottnar landsins hafa boriđ lof á hann fyrir ađ hafa haldiđ fast um taumana viđ stjórn ríkisfjármála síđan Portúgalir fengu neyđarlán áriđ 2011. Enn ríkir ...

Forsetar Bandaríkjanna og Frakklands skiptast á yfirlýsingum vegna ásakana um bandarískar njósnir í Evrópu

Frakkar sögđu mánudaginn 1. júlí ađ ásakanir um ađ bandarískar stofnanir njósnuđu um bandamenn sína í Evrópu yllu vandrćđum og ógnuđu viđrćđum um hinn mikilvćga frí­verslunarsamning ESB og Bandaríkjanna. Barack Obama Bandaríkja­forseti segist muni svara Evrópu­mönnum ţegar hann hafi fengiđ allar nauđsy...

Snowden sagđur hafa sótt um hćli í Rússlandi - Pútín setur skilyrđi fyrir ađ tekiđ verđi á umsókninni

Edward Snowden, uppljóstrari um njósnastarfsemi Bandaríkjanna, er sagđur hafa sótt um hćli í Rússlandi. Taliđ er ađ hann hafi setiđ á Moskvu-flugvelli í rúma viku og komist hvorki land né strönd. Vladimír Pútin Rússlands­forseti setur skilyrđi fyrir ađ umsóknin verđi afgreidd.

Svíţjóđ: Rćtt um heimild til frekara seladráps

Í Svíţjóđ er nú rćtt hvort heimila eigi tak­markađ seladráp. Sćnska umhverfis­stofnunin hefur óskađ eftir slíkri heimild frá ríkis­stjórninni međ ţeim rökum ađ vaxandi selafjöldi sé farinn ađ skađa sćnskan sjávar­útveg. Frá ţessu segir Alaska Dispatch og byggir á fréttum sćnska útvarpsins.

John Kerry segir „ekki óvenjulegt“ ađ aflađ sé upplýsinga um önnur lönd

John Kerry, utanríkis­ráđherra Bandaríkjanna, sagđi mánudaginn 1. júlí „ekki óvenjulegt“ ađ aflađ vćri upplýsinga um önnur lönd en lofađi ađ kanna réttmćti ásakana um ađ Bandaríkjamenn hefđu sett hlerunarbúnađ í skrifstofur Evrópu­sambandsins. Kerry sagđi ađ Catherine Ashton, utanríkis­mála­stjóri ESB,...

Írland: Verđur bankamönnunum bannađ ađ starfa viđ banka?

Patrick Honohan, ađalbanka­stjóri írska seđlabankans segir ađ bankinn íhugi málsókn á hendur bankamönnunum tveimur, sem vakiđ hafa mikla reiđi á Írlandi og í Ţýzkalandi međ ummćlum sínum um hvernig ţeir hafi platađ írsk stjórnvöld. Honohan segir ađ til greina komi ađ banna ţessum mönnum ađ starfa viđ banka í framtíđinni.

Noregur: Hćgri menn rćđa skiptingu olíu­sjóđsins í tvennt

Hćgri menn í Noregi, sem eru taldir líklegir til ađ taka viđ forystu í ríkis­stjórn í haust hafa sett fram hugmyndir um ađ skipta olíu­sjóđi Norđmanna í tvennt. Í sjóđnum eru nú 720 milljarđar dollara og hann hefur vaxiđ hrađar en gert var ráđ fyrir. Taliđ er ađ hann muni í lok ţessa áratugar nema um einni trilljón dollara.

Frakkland: Ţjóđfylking Le Pen fékk 46% í aukakosningum

Ţjóđfylking Le Pen-feđginanna í Frakklandi fékk 46% fylgi í aukakosningum í fyrrum vígi sósíalista Villeneuve-sur-Lot fyrir viku. Marine Le Pen-leiđtogi flokksins var í sigurvímu, ţegar Daily Telegraph hitti hana ađ máli í höfuđstöđvum flokksins og sagđist ćtla ađ leiđa Frakkland út úr evru­samstarfinu og taka upp franska frankann á ný.

Leiđarar

Ţađ er vaxandi sundurlyndi en ekki samstađa í Evrópu

Ţađ er óneitanlega athyglisvert ađ samstađa er ekki ađ aukast í Evrópu um uppbyggingu og ţróun Evrópu­sambandsins heldur ţvert á móti. Ađ vísu hefur komiđ fram í fréttum ađ aukin bjartsýni um framtíđina hafi ríkt á leiđtogafundi ESB fyrir helgi. Í ţví sambandi hafi veriđ bent á, ađ Lettar mundu taka upp evru um áramót. Króatía vćri ađ gerast ađili og ađildar­viđrćđur ađ hefjast viđ Serbíu.

Í pottinum

Er Samfylking ađ „kremjast“ á milli VG og BF?

Međ sama hćtti og ný skođanakönnun Fréttablađsins og Stöđvar 2 ćtti ađ valda Framsóknar­mönnum áhyggjum eins og um er fjallađ á stjórnmálavakt Evrópu­vaktarinnar í dag eru niđustöđur hennar umhugsunarefni fyrir Samfylkinguna. Könnunin bendir til ađ Vinstri grćnir séu ađ festa sig í sessi sem stćrri flokkur en Samfylkingin.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS