Fríverslunarviđrćđur fulltrúa ESB og Bandaríkjanna hefjast formlega í Washington mánudaginn 8. júlí í spenntu andrúmslofti í samskiptum ađilanna vegna ásakana í garđ Bandaríkjanna fyrir ađ njósna um bandamenn sína. Markmiđiđ er ađ viđrćđunum ljúki á árinu 2014. Miđvikudaginn 3. júlí vildu Frakkar a...
Niall Ferguson: Evrópa getur veriđ ađ sigla inn í enn dýpri krísu
Niall Ferguson, Skoti, sem hefur orđiđ heimsţekktur fyrir bćkur um hagsögu sagđi í erindi á vegum Nóbelsstofnunarinnar í Osló í síđustu viku ađ Evrópa geti veriđ ađ sigla inn í enn dýpri krísu, landsvćđi sem litlu máli skipti á heimsvísu ađ nokkrum áratugnum liđnum. Hann segir íbúa Evrópu eldast hratt, vinnusiđferđi fari versnandi, spilling vaxandi og velferđarríkin óskilvirkari.
Peking: Ritađ undir fríverslunarsamning Kína og Sviss
Fulltrúar Kína og Sviss rituđu undir fríverslunarsamning laugardaginn 6. júlí. Gao Hucheng, viđskiptaráđherra Kína, og Johann Schneider-Ammann, efnahagsráđherra Sviss, rituđu nöfn sín undir samninginn í viđskiptaráđuneytinu í Peking. Ritađ var undir fríverslunarsamning Kína og Íslands í Peking í apr...
Forsćtisráđherra Póllands: Ekki evru-ađild fyrr en eftir 2019
Donald Tusk, forsćtisráđherra Póllands, telur ólíklegt ađ Pólverjar taki upp evru fyrr en eftir 2019 vegna ţess ađ ekki verđi nćgur stuđningur á ţessu kjörtímabili og hinu nćsta međal ţingmanna til ađ breyta stjórnarskránni sem er óhjákvćmilegt til ađ innleiđa evruna.
Bandaríkin hafi endurbyggt einn af ţremur ísbrjótum-verđur á Norđurslóđum í sumar
Bandaríska strandgćzlan hefur látiđ endurbyggja einn af ţremur ísbrjótum í eigu Bandaríkjamanna, Pólstjörnuna, og lagđi ísbrjóturinn nýlega úr höfn á Unalaska sem er á eyjaklasa suđvestur af Alaska. Vefmniđillinn Alaska Dispatch segir ađ endurbygging ísbrjótsins og vera hans á Norđurslóđum í sumar sé til marks um aukinn áhuga Bandaríkjanna á ţessu svćđi.
Lettland: Um 7% ţjóđarinnar hafa yfirgefiđ landiđ á fjórum árum
Á siđustu fjórum árum hafa um 140 ţúsund Lettar yfirgefiđ Lettland ađ ţví er fram kemur í Berlingske Tidende í dag. Í Lettlandi hafa búiđ um 2 milljónir manna. Ţađ eru ţví um 7% íbúa, sem hafa yfirgefiđ landiđ sem er sambćrilegt viđ ţađ ađ um 23 ţúsund Íslendingar hefđu flutt á brott frá Íslandi.
Bretar taka í sínar hendur á ný um 100 ákvarđanir, sem voru komnar í hendur Brussel
Bretar ćtla ađ taka aftur í sínar hendur 133 ákvarđanir, sem komnar eru í hendur Evrópusambandsins og eru á sviđi dómsmála, innanríkismála og lögreglu. Ţeir hafa heimild til ţess ađ gera ţetta til loka maí á nćsta ári skv. Lissabon-sáttmálanum.