Laugardagurinn 26. nóvember 2022

Ţriđjudagurinn 30. júlí 2013

«
29. júlí

30. júlí 2013
»
31. júlí
Fréttir

Manning sakfelldur vegna gagna til WikiLeaks - ekki sekur um „ađstođ viđ óvininn“

Bandarískur herdómari komst ađ ţeirri niđurstöđu ţriđjudaginn 30. júlí ađ Bradley Manning, hermađurinn sem miđlađi gögnum til WikiLeaks, hefđi ekki gerst sekur um ađstođ viđ óvini Bandaríkjanna en sakfelldi hann hins vegar fyrir njósnir. Manning var fundinn sekur um 20 ákćruatriđi, ţar af fimm sem ...

Greiningarskýrsla ríkislögreglu­stjóra: Alţjóđa­vćđing glćpastarfsemi á Íslandi eykst jafnt og ţétt

Skýrsla ríkislögreglu­stjóra um skipulagđa glćpastarfsemi og hćttu á hryđjuverkum 2013 var birt ţriđjudaginn 30. júlí. Ţar er vikiđ ađ alţjóđa­vćđingu glćpastarfsemi hér á landi og taliđ ađ skipulagđir erlendir glćpahópar stundi fjárkúgun og hótanir í samfélögum útlendinga hér á landi, einkum međal Pó...

Santander-banki grćđir á tá og fingri

Tekjur stćrsta banka í Evrópu, spćnska Santander-bankans, jukust verulega á öđrum ársfjórđungi áriđ 2013. Ţćr hćkkuđu um 1,05 milljarđ evra en um 123 milljónir evra á sama tíma fyrir ári. Afkoman á síđasta ári réđst af 1,3 milljarđa afskrift vegna taps á lánum á Spáni. Tekjur bankans hafa minnkađ v...

Deutsche Bank tapar verulega á milli ára

Stjórnendur Deutsche Bank skýrđu ţriđjudaginn 30. júlí frá verulegu tekjutapi bankans á öđrum ársfjórđungi 2013, hluthöfum hans til lítillar gleđi. Sagt er ađ tapiđ megi ađ nokkru rekja til fjármuna sem lagđir hafa veriđ til hliđar vegna málaferla. Hagnađur Deutsche Bank minnkađi um tćp 50% á öđrum...

Ítalía: Fjárhagsstađa helztu banka veldur áhyggjum

Seđlabanki Ítalíu er ađ framkvćma könnun á fjárhagslegri stöđu helztu banka á Ítalíu sem getur leitt til ţess ađ bankarnir verđi ađ selja eignir eđa grípa til annarra róttćkra ráđstafana ađ sögn Wall Street Journal. Blađiđ segir vaxandi áhyggjur međal. eftirlitsađila, fjárfesta og stjórnenda banka um stöđu bankanna vegna vaxandi vanskila.

Svíţjóđ: Efnahagslćgđ gengin í garđ

Efnahagslćgđ er gengin í garđ í Svíţjóđ. Á öđrum fjórđungi ţessa árs minnkađi verg landsframleiđsla um 0,1% sem kom á óvart, ţar sem búizt hafđi veriđ viđ 0,1% vexti. Greinendur segja ađ ţetta séu bráđabirgđtölur og ekki megi leggja of mikiđ upp úr ţeim. Einn greinandi segir ađ sögn Guardian ađ ástćđan fyrir ţessu sé minnkandi eftirspurn utanlands frá og vandamál á evru­svćđinu.

Ítalía: Dómur í einu mála gegn Berlusconi í dag-útilokađur frá stjórnmálum?

Taliđ er ađ dómur í einu af ţeim málum, sem Silvio Berlusconi, fyrrum forsćtis­ráđherra Ítalíu, hefur veriđ ađ fást viđ, falli í dag og er um ađ rćđa síđasta dómstigiđ, sem hann gat áfrýjađ til, ţ.e. Hćstarétt Ítalíu. Falli dómurinn Berlusconi í óhag verđur hann útilokađur frá afskiptum af stjórnmál...

Leiđarar

Mikilvćgt álit EFTA-dómstólsins vegna Vítisengla

EFTA-dómstóllinn gaf fimmtudaginn 22. júlí ráđgefandi álit um spurningar frá Hćstarétti Íslands um rétt EES-borgara og ađstandenda ţeirra til frjálsrar farar og dvalar á yfirráđa­svćđi ađildarríkjanna. Máliđ spratt af synjun íslenskra stjórnvalda á norskum vítisengli um landgöngu á Íslandi. Ákvörđu...

Í pottinum

Formađur fréttamanna: Fólk metur ekki ríkisútvarpiđ ađ verđleikum eftir lestur leiđara Morgunblađsins

Elín Hirst (S) alţingis­mađur gagnrýnir fréttastofu ríkisútvarpsins fyrir hlutdrćgni í frétt um umrćđur á alţingi. Hún segist hafa gert athugasemd viđ fréttastofuna eftir ađ fréttin var lesin. „Ég kvartađi ađ sjálfsögđu viđ fréttastofuna og fréttin var leiđrétt ađ hluta. Rúv var eini fjölmiđillinn sem sýndi hlutdrćgni (vandlćtingu) í ţessu máli.

Ríkis­stjórnin mun ekki fara ađ ráđum Ţorsteins Pálssonar

Bjarni Benediktsson, fjármála­ráđherra segir um stöđuna í kjaramálum í viđtali viđ Morgunblađiđ í dag: „Nú er ţađ ţannig međ ákvörđun kjararáđs ađ hún er byggđ á ákveđnum forsendum og ég held, ađ ţćr út af fyrir sig haldi, launaskriđsvandinn hafi miklu frekar veriđ á almenna vinnu­markađnum heldur en hjá kjararáđi.“

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS