Hćstiréttur dćmir Berlusc0ni í fangelsi - hann segist aldrei hafa stundađ skattsvik
fyrrverandi forsćtisráđherra Ítalíu, fyrir skattsvik. Er ţetta í fyrsta sinn sem hann er sakfelldur á ćđsta dómstigi landsins. Í dóminum er gert ráđ fyrir fjögurra ára fangelsi en taliđ er víst ađ Berlusconi (76 ára) muni ađeins afplána eitt ár međ samfélagsţjónustu eđa í stofufangelsi.
Frank Castorf, leikstjóri sem fćrđi upp Hring Niflungans eftir Richard Wagner á Bayreuth-Wagnerhátíđinni í ár, gerđi lítiđ úr áhorfendum ţegar ţeir bauluđu á hann í lok sýningar á Götterdämmerung (Ragnarökum) lokaóperu Hringsins ađ kvöldi miđvikudags 31. júlí. Sýningin á Ragnarökum tekur um sex og ...
Erfiđleikar í rekstri Danske Bank
Danske Bank, stćrsti banki Danmerkur, hefur viđurkennt ađ hann nái ekki ţeim árangri sem ađ var stefnt á árinu 2013. Ţetta kemur fram í hálfsárs-uppgjöri sem bankinn hefur birt og sagt er frá í Jyllands-Posten fimmtudaginn 1. ágúst. Bankinn lćkkar áćtlađar afkomutölur ársins í 6,5 til 9 milljarđa d....
Suđur-Ameríkuríki vildu stöđva frekari ađstođ AGS viđ Grikki
Ellefu S-Ameríkuríki studdu ekki ákvörđun Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (AGS) um ađ síđustu útgreiđslu á neyđarláni til Grikkja sem tekin var í stjórn sjóđsins mánudaginn 29. júlí. Fulltrúi Brasilíu kom fram fyrir hönd ríkjanna á fundinum. Paulo Nogueira Batista, stjórnarmađur Brasilíu í AGS, sagđi miđ...
Snowden farinn af Moskvu-flugvelli
Bandaríkjamađurinn Edward Snowden, landflótta uppljóstrari, sem dvalist hefur á Moskvu-flugvelli síđan 23. júní hélt ţađan fimmtudaginn 1. ágúst eftir ađ hafa fengiđ leyfi til ársdvalar í Rússlandi. Hann er nú sagđur á „öruggum stađ“. Anatolij Kutsjerena, rússneskur lögfrćđingur Snowdens skýrđi frá...
Svíţjóđ: Kaup Vattenfall á kjarnaorku frá Rússlandi gagnrýnd
Vattenfall, sem er orkufyrirtćki í eigu sćnska ríkisins hefur gert samning um kaup á kjarnaorku frá rússnesku kjarnorkuver á sama tíma og Evrópusambandiđ (sem Svíţjóđ er ađili ađ) reynir ađ draga úr orkukaupum frá Rússlandi til ţess ađ ađildarríkin verđi ekki um of háđ orku frá Rússum. Frá ţessu segir Alaska Dispatch.
AGS segir ađ Grikki vanti 11 milljarđa evra til viđbótar-hvetur til afskrifta skulda
Alţjóđa gjaldeyrissjóđurinn hefur fundiđ 11 milljarđa evra gat í fjármálum Grikklands og segir ađ evruríkin verđi ađ íhuga ađ afskrifa hluta af skuldum Grikkja. AGS segir ađ veikur efnahagsbati og hćgfara kerfisbreytingar valdi ţessu gati í fjármálum Grikkja á nćstu tveimur árum. Ţetta kemur fram í reglulegu mati AGS á efnahagsstöđu Grikklands.
Mariano Rajoy: Upplognar ásakanir skađa Spán
Mariano Rajoy, forsćtisráđherra Spánar sagđi nú fyrir skömmu (laust fyrir kl.
Ósvífni ESB í garđ Fćreyinga ber ađ stöđva
Í ţví felst bírćfni hjá ráđgjafanefnd Evrópusambandsins um fiskveiđar og fiskeldi ađ veita jákvćđa umsögn um tillögu framkvćmdastjórnar ESB ađ beita Fćreyinga refsiađgerđum fyrir ađ auka síldveiđikvóta sinn einhliđa úr 5% í 17%. Rök Fćreyinga fyrir ákvörđun ţeirra eru málefnaleg og ţeir hafa fulla l...
Mikil er auđmýking Dana vegna hótana Evrópusambandsins í garđ Fćreyinga. Máliđ sýnir algert áhrifaleysi Dana ínnan Evrópusambandsins i máli, sem varđar heiđur ţeirra og hagsmuni ríkis, sem er í ríkjasambandi viđ Dani. Dönsk stjórnvöld lýsa óánćgju sinni en jafnframt viđurkenna ţau vanmátt sinn og segjast ekkert geta gert.