Sunnudagurinn 24. október 2021

Föstudagurinn 9. ágúst 2013

«
8. ágúst

9. ágúst 2013
»
10. ágúst
Fréttir

Gíbraltar: Ekkert spennufall í samkiptum Breta og Spánverja - bresk herskip á leiđ til Gíbraltar

Mariano Rajoy, forsćtis­ráđherra Spánar, segir ađ stjórn sín muni stíga öll „lögmćt og hćfileg skref“ eftir ađ Bretar ákváđu ađ senda herskip í heimsókn til Gíbraltar.

Haglél veldur tjóni á ţúsundum nýrra Volkswagen bíla

Ţúsundir nýrra bíla frá Volkswagen sem stóđu viđ bílasmiđjur fyrirtćkisins í Wolfsburg urđu fyrir tjóni í lok júlí ţegar gerđi mikiđ haglél. Fyrirtćkiđ segir ađ ţetta valdi töfum á afgreiđslu nýrra bíla til viđskiptavina og biđur ţá ađ sýna ţolinmćđi. Í haglélinu seinni hluta júlí voru sum höglin á stćrđ viđ golfkúlur ţegar ţau komu til jarđar.

Eiffel-turninum lokađ af ótta viđ hryđjuverk

Eiffel-turninum var lokađ í tvćr klukkustundir síđdegis föstudaginn 9. ágúst af ótta viđ hryđjuverk. Ekki er óalgengt ađ haft sé í hótunum um óhćfuverk viđ frćga franska ferđamannastađi en viđbrögđin nú er óvenjulega snörp vegna viđvarana frá Bandaríkjunum um hćttu á hryđjuverkum um heim allan. Í ...

Kýpur: Gefa út vegvísi um afnám gjaldeyris­hafta-tekur nokkur ár

Stjórnvöld á Kýpur hafa gefiđ út vegvísi um afnám gjaldeyris­hafta í landinu ađ ţví er fram kemur á euobserver, en ţađ mun taka nokkur ár, segir vefmiđillinn. Ţessi vegvísir var gefinn út í gćr af fjármála­ráđuneytinu. Fyrstu ţrír kaflar vegvísisins snúast um međferđ fjármuna innan Kýpur en sá fjórđi um frjálst flćđi fjármagns yfir landamćri.

Holland: Mótmćlaađgerđir-verulegur stuđningur viđ brottför af evru­svćđinu

Í gćr efndu verkalýđs­samtök í Hollandi til mótmćlaađgerđa fyrir utan ţinghúsiđ. Tilefniđ var ađ mótmćla niđurskurđi og ađhaldsađgerđum á fjárlögum nćsta árs til ţess ađ halda fjárlagahallanum undir ţeim 3%, sem ESB kveđur á um. Financial Times segir ekki ljóst hvort ríkis­stjórnin hafi afl til ţess á ţingi ađ fá ţann niđurskurđ samţykktan.

Brezk herskip heimsćkja Gíbraltar

Brezk herskip eru nú ađ leggja af stađ til Miđjarđarhafs međ viđkomu í Gíbraltar ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph. Um er ađ rćđa ţrjú skip sem ţangađ koma, Heimsókn ţeirra vekur athygli vegna ţeirrar hörđu deilu,sem upp er komin á milli Spánverja og Breta um Gíbraltar. Ráđherra Gíbraltar hefur óskađ eftir slíkri heimsókn.

Leiđarar

Ţađ skiptir máli ađ standa viđ sannfćringu sína

Ţeir stjórnmálamenn eru fćrri sem standa viđ sannfćringu sína. Fleiri hneigjast til tćkifćrismennsku og ađ fljóta međ straumnum. Ţeir síđar­nefndu komast stundum betur af í núinu ef svo má ađ orđi komast og njóta dćgurvinsćlda en ţegar upp er stađiđ verđur dómur sögunnar sá, ađ ţeir skipta engu máli.

Í pottinum

IPA-styrkir: Veit ríkis­stjórnin ekki hvađ hún vill?

Ćtli núverandi ríkis­stjórn eigi eitthvađ erfitt međ ađ vita hvađ hún vill?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS