Föstudagurinn 18. september 2020

Sunnudagurinn 18. ágúst 2013

«
17. ágúst

18. ágúst 2013
»
19. ágúst
Fréttir

Uppnám í Kína vegna myndar af Tankman - minnt á mótmćli Bjarkar vegna Tíbets

Eina af ţeim ljósmyndum sem eru bannfćrđar í Kína sendi AP-fréttastofan frá sér 5. júní 1989 og sýnir hún Tankman (skriđdrekamanninn). Jeff Widener tók myndina og er hún nú međal frćgustu ljósmynda mannkynsögunnar. Myndin sýnir atburđarás í tengslum viđ blóđbađiđ á Torgi hins himneska friđar (Tianan...

Finnland: Samstarf jafnađarmanna og Miđ­flokks vinsćlast

Ný könnun í Finnlandi bendir til ţess ađ samstarf jafnađarmanna og Miđ­flokksins njóti mests fylgis međal finnskra kjósenda, ţegar komi ađ nćstu stjórnar­myndun í Finnlandi. Um 23% kjósenda vilja ađ jafnađarmenn verđi áfram í stjórn en ađ Miđ­flokkurinn verđi samstarfs­flokkur ţeirra í stađ hins hćgri sinnađa Sameiningar­flokks.

Gíbraltar: Spćnskir fiskimenn hófu mótmćlaađgerđir í morgun-20 fiskiskip og 12 lög­reglubátar á ferđ

Spćsnkir fiskimenn hófu í morgun mótmćlaađgerđir í námunda viđ hin manngerđu rif, sem yfirvöld á Gíbraltar hafa búiđ til međ ţví ađ sökkva í sjóinn 70 steypuklumpum, sem sjómennirnir segja ađ takmarki veiđimöguleika ţeirra.

Í pottinum

Vinstri flokkarnir eru í krísu, sem ţögnin leysir ekki

Ţađ er eftirtektarvert hvađ litlar umrćđur fara fram opinberlega af hálfu einstakra talsmanna stjórnar­andstöđu­flokkanna um stöđuna á vinstri vćng íslenzkra stjórnmála. Slíkar umrćđur fara nánast ekki fram, ţött örfáar undantekningar séu frá ţví. Hvađ ćtli valdi? Eru vinstri flokkarnir gersamlega lamađir eftir kosningaúrslitin og myndun nýrrar ríkis­stjórnar? Árni Páll kemur og fer.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS