Fimmtudagurinn 24. september 2020

Laugardagurinn 31. ágúst 2013

«
30. ágúst

31. ágúst 2013
»
1. september
Fréttir

Merkel gagnrýnir Rússa og Kínverja fyrir ađ vinna ekki međ öđrum gegn blóđbađinu í Sýrlandi

Angela Merkel Ţýskalandskanslari gagnrýnir Rússa og Kínverja fyrir ađ vinna ekki međ Vesturlöndum ađ ţví ađ binda enda á blóđbađiđ í Sýrlandi. Fulltrúar ţjóđanna hafa hvađ eftir annađ beitt neitunarvaldi gegn ályktunum öryggisráđsins um Sýrland.

Cameron heitir Gíbraltarbúum stuđning í gegnum ţykkt og ţunnt

Bretar munu standa međ Gíbraltarbúum í gegnum ţykkt og ţunnt segir David Cameron, forsćtis­ráđherra Breta.

Barack Obama hefur ákveđiđ ađ ráđist verđi á stjórnarher Sýrlands - vill grćnt ljós ţingsins - andsvör frá Íran og Pútín Rússlandsforseta

Barack Obama Bandaríkja­forseti sagđi laugardaginn 31. ágúst ađ hann hefđi ákveđiđ ađ ráđist skyldi á stjórn Sýrlands en hann mundi leita eftir grćnu ljósi frá Bandaríkjaţingi áđur en hann léti til skarar skríđa. „Ég hef ákveđiđ ađ Bandaríkin eigi ađ grípa til hernađarađgerđa gegn skotmörkum sem ten...

Danmörk: Ađgerđarsinnar í ísbjarnarbúningum í olíuturni Shell á Jótlandi

Danskir ađgerđarsinnar klćddir í ísbjarnarbúninga klifruđu um borđ í olíuturn á vegum Shell-olíu­félagsins í olíuhreinsunarstöđ viđ Fredericia á Jótlandi í fyrradag, fimmtudag, til ţess ađ mótmćla olíuleit og olíuborunum Shell í Norđurhöfum. Talsmađur ađgerđarsinna, Sandra Lambora frá Svíţjóđ segir ađ verđi olíuslys á ţeim slóđum verđi óhugsandi ađ hreinsa olíuna upp.

Finnland: Nýir kjarasamningar til tveggja ára-20 evru hćkkun yfir línuna-0,4% til viđbótar á nćsta ári

Síđdegis í gćr voru gerđir nýir kjarasamningar í Finnlandi til nćstu tveggja ára. Ţeir byggja á 20 evra launahćkkun yfir línuna á mánuđi, sem svarar til 2400 íslenzkra króna. Jafnframt hćkka laun um 0,4% á nćsta ári. Í samningunum er ákvćđi, sem heimilar framlengingu ţeirra um eitt ár.

Ítalía: ESB lýsir áhyggjum vegna niđurfellingar fasteignaskatts

Framkvćmda­stjórn Evrópu­sambandsins hefur lýst áhyggjum vegna ţeirrar ákvörđunar ítölsku ríkis­stjórnar­innar ađ afnema óvinsćlan fasteignaskatt ađ kröfu flokks Berlusconi. Olli Rehn, sem fer međ efnahagsmál í framkvćmda­stjórninni hvetur ítölsku ríkis­stjórnina til ađ grípa til nýrra ađgerđa til ađ bćta ríkis­sjóđi upp tekjutapiđ.

Grikkland: Opinberir starfsmenn bođa tveggja daga verkfall til ađ mótmćla uppsögnum

Opinberir starfsmenn í Grikklandi hafa bođađ tveggja daga verkfall 18. og 19. september n.k. til ţess ađ mótmćla fyrirhuguđum uppsögnum og tilflutningi fólks á milli starfa, sem er ţáttur í lánaskilmálum, sem Grikkir hafa undirritađ. Ríkis­stjórn Grikklands hefur lofađ lánardrottnum ađ setja 12500 op...

Leiđarar

Marta Andreasen talar af reynslu um ESB - skýr varnađarorđ

Marta Andreasen, ESB-ţingmađur úr breska Íhalds­flokknum, flutti erindi í Háskóla Íslands föstudaginn 30. ágúst á vegum samtaka gegn ESB-ađild auk Evrópu­vaktarinnar. Rćddi hún hvert ESB stefndi. Hún sagđist ekki hafa orđiđ andstćđ ESB fyrr en eftir ađ hún starfađi ţar í nokkra mánuđi sem yfirmađur in...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS