Fimmtudagurinn 22. apríl 2021

Sunnudagurinn 8. september 2013

«
7. september

8. september 2013
»
9. september
Fréttir

Borgar­stjóra Moskvu spáđ endurkjöri

Útgönguspár vegna borgar­stjórakosninganna í Moskvu sýna ađ Sergei Sobyanin borgar­stjóri er talinn fá 52% atkvćđa en Alexei Navalny, gagnrýnandi Pútíns forseta, fái 32% Eftir ađ tölurnar voru birtar lýstu stuđningsmenn Navalnys efasemdum um ađ ţćr vćru réttar. Reynist úrslitin verđa ţessi nćr Sobyanin kjöri sem borgar­stjóri međ hreinum meirihluta í fyrri umferđ kosninganna.

Ţingkosningar hafnar í Noregi - stjórnaskiptum spáđ

Síđasta skođanakönnun norska blađsins Aftenposten fyrir ţingkosningarnar í Noregi sem hófust sunnudaginn 8. september og lýkur mánudaginn 9. september sýnir ađ fylgi Hćgri­flokksins minnkar um 3,1% prósentustig milli kannanna blađsins og er fylgi flokksins 28,2%. Er fylgiđ 0,1 stigi undir fylgi Verka...

Tóbaksframleiđendur herja á ESB-ţingmenn - hafa knúiđ fram frestun atkvćđa­greiđslu um tóbakslög

Tóbaksframleiđandinn Philip Morris International sem á merki eins og Malboro og L&M hefur variđ milljónum evra til ađ hafa áhrif á stjórnmálamenn og til ađ tefja fyrir nýjum ESB-tóbakslögum. Í breska blađinu The Guardian er sagt frá trúnađarskjölum sem hefur veriđ lekiđ og sýna áhersluna sem Philip Morris hefur lagt á ađ berjast gegn ákvćđum í hinum í nýju lögum.

Bandaríkin: Tebođshreyfingin andvíg árás á Sýrland?

Vefmiđillinn Alaska Dispatch segir ađ Tebođshreyfingin í Bandaríkjunum eđa einhverjir hlutar hennar séu ađ snúast gegn árásum á Sýrland af hálfu Bandaríkjanna. Hins vegar sé spurning hvort sú afstađa byggist á pólitískri sannfćringu eđa tćkifćrismennsku.

Skotland: Áform um stóraukinn útflutning á eldislaxi til Kína kalla fram deilur um mannréttindi

Skotar gera nú ákveđna tilraun til ađ verđa leiđandi í útflutningi til Kína á eldislaxi en sú tilraun hefur vakiđ upp spurningar um hvort Skotar reyni ađ notfćra sér deilur Kínverja og Norđmanna um mannréttindabrot í Kína til ađ ná ţeirri stöđu.

Bretland: Ný könnun áfall fyrir Verkamanna­flokkinn

Ný skođanakönnun í Bretlandi, gerđ fyrir Sunday Telegraph, sýnir Verkamanna­flokkinn međ 32% fylgi, Íhalds­flokkinn međ 31%, Frjálslynda međ 16% og Ukip međ 12%. Blađiđ segir ađ ţessi niđurstađa sé áfall fyrir Verkamanna­flokkinnn og leiđtoga hans Ed Miliband, ţar sem flokkurinn hafi í undanförnum könn...

Moskva: Borgar­stjórakosningar í dag-Nćr Sobyanin yfir 50%?

Í dag fara fram borgar­stjórakosningar í Moskvu og beinist athyglin ađ ţeim árangri, sem Alexei Navalny, einn helzti andstćđingur Pútíns forseta nćr í ţeim kosningum. Núverandi borgar­stjóri Sergei Sobyanin var skipađur í embćttiđ af Pútín 2010 en vill nú styrkja stöđu sína međ ţví ađ ná lýđrćđislegri kosningu. Nánast engar líkur eru taldar á ađ Nalvany geti náđ kosningu.

Í pottinum

Fréttastofa ríkisútvarpsins gerir ţví skóna ađ Jens Stoltenberg myndi minnihluta­stjórn

Fréttastofa ríkisútvarpsins tekur oft skrýtinn pól í hćđina.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS