Mánudagurinn 22. júlí 2019

Ţriđjudagurinn 10. september 2013

«
9. september

10. september 2013
»
11. september
Fréttir

Helmut Kohl hampar frjálsum demókrötum - segir ađild Grikkja ađ evru-svćđinu hafa veriđ mistök

Helmut Kohl, fyrrverandi Ţýskalandskanslari, hefur lýst ađild Grikkja ađ evru-svćđinu og brotum Ţjóđverja sjálfra á fjárlaga­reglum ESB sem lykilţáttum ađ baki kreppunni á svćđinu.

Franska ríkis­stjórnin herđir baráttu gegn trúartáknum í skólum og öđrum opinberum byggingum

Franska ríkis­stjórnin hefur hafiđ baráttu til ađ minna á bann gegn trúarlegum táknum í skólum. Frönsk lög frá 1905 mćla fyrir um ađskilnađ ríkis og kirkju. Áriđ 2003 beitti Jacques Chirac Frakklands­forseti sér fyrir banni viđ öllum trúartáknum í opinberum byggingum.

Bandaríkin: Öldunga­deildarţingmenn beggja flokka vilja skjóta atkvćđa­greiđslu um hernađ á frest - kanna tillögu Rússa um eyđingu sýrlenskra efnavopna

Átta öldunga­deildarţingmenn úr báđum flokkum Bandaríkjaţings auk fulltrúa Bandaríkjaforseta hafa slegist í hóp ţeirra sem leita á alţjóđa­vettvangi ađ leiđ til ađ koma í veg fyrir árás Bandaríkjahers á Sýrland vegna beitingar efnavopna í borgarastríđinu ţar.

Dómsmála­stjóri ESB vill ganga á rétt ađildarríkja og stíga skref til sambandsríkis

Viviane Reding, dómsmála­stjóri ESB, vill ađ framkvćmda­stjórn ESB fái fleiri tćkfćri til eftirlits međ ESB-ríkjum og til ađ refsa ţeim sem ekki fara ađ settum reglum. Hún telur ađ nú hafi framkvćmda­stjórnin of fá úrrćđi til ađ taka á ţeim ríkjum sem virđa ekki regluverk sambandsins. Á ţessum vanda verđi tekiđ međ meira yfirţjóđlegu valdi hjá framkvćmda­stjórninni í Brussel.

Moscow News: Kosningarnar í Moskvu efla stjórnar­andstöđuna í Rússlandi

Á vefsíđu The Moscow News er spurt hvort Alexei Navalny, sem keppti viđ Sobyanin, borgar­stjóra Moskvuborgar um ţađ embćtti hafi raunverulega tapađ. Borgar­stjórinn hafi međ kosningunum viljađ fá lögmćtt umbođ kjósenda, en hann var skipađur í embćttiđ af Pútín 2010 en í ţess stađ hafi stjórnar­andstađan í Rússlandi fengiđ ákveđna löggildingu vegna ţess ađ Navalny náđi yfir 27% fylgi í kosningunum.

Barents Observer: Olíuflutningaskip á reki eftir árekstur viđ hafís á Norđaustursiglingaleiđ

Olíuflutningaskipiđ Nordvik, sem í síđustu viku skemmdist vegna hafíss á Norđaustursiglingaleiđinni er enn á svćđinu og bíđur eftir ţví ađ verđa affermt og síđan dregiđ til lands. Skipiđ er fullt af dísilolíu en byrjađi ađ taka inn á sig sjó. Sementspokar hafa veriđ notađir til ađ fylla upp í gatiđ sem kom á skipiđ, ţegar ţađ rakst á ísinn.

Grikkland: Kennarar efna til nýrrar tegundar verkfalla-ná til fimm daga í einu

Framhaldsskóla­kennarar í Grikklandi hafa ákveđiđ ađ efna til verkfalls, sem nćr til fimm daga í einu. Í lok ţess tímabils verđur tekin ákvörđun um hvort verkfalli verđur haldiđ áfram.

Leiđarar

Spennandi umskipti í norskum stjórnmálum

Niđurstađa stórţingskosninganna er ađ Norđmenn hafa eignast bláasta stórţing í nútímasögu sinni segir Harald Stanghelle, stjórnmálarit­stjóri Aftenposten, í upphafi umsagnar sinnar um úrslit kosninganna sem kynnt voru ađ kvöldi mánudags 9. september. Hćgri­flokknum hefur sjaldan vegnađ betur og Framfa...

Í pottinum

Franz páfi vísar valdamönnum veginn

Ţađ er hefđbundiđ, ađ ţegar menn eru komnir í ráđherrastóla reynist almennum borgurum misjafnlega auđvelt ađ nái tali af ţeim og eru ţó hinir tćknilegu möguleikar til ţess orđnir fjölbreytilegir. Sú skýring, sem nýir valdamenn gefa er ađ sjálfsögđu miklar annir. Ţetta er gömul saga og ný. Einn er ţó sá valdamađur í heiminum, sem virđist hafa nógan tíma.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS