Sunnudagurinn 17. október 2021

Ţriđjudagurinn 17. september 2013

«
16. september

17. september 2013
»
18. september
Fréttir

Meirihluti Ţjóđverja vill minnka vald ESB-stofnana og halda Bretum í sambandinu

Meirihluti Ţjóđverja vantreystir stofnunum ESB og kýs ađ fleiri ákvarđanir séu teknar á heimavelli en í Brussel.

Frakka og Rússa greinir á um Sýrland - utanríkis­ráđherrar ná ekki samkomulagi

Utanríkis­ráđherra Frakka, Laurent Fabius, og Rússa, Sergei Lavrov, greinir á um hvernig stuđla beri ađ friđi í Sýrlandi.

Umbrot á hćgri vćng franskra stjórnmála - er einangrun Ţjóđfylkingarinnar ađ rofna?

Deilur innan UMP-flokksins í Frakklandi, flokks Nicolas Sarkozys, fyrrverandi forseta, um afstöđuna til Ţjóđfylkingarinnar, sem skipar sér til hćgri viđ flokkinn, hafa magnast stig af stigi undanfariđ eftir ađ François Fillon, fyrrverandi forsćtis­ráđherra í tíđ Sarkozys, gekk fram fyrir skjöldu í sí...

Alaska Dispatch: Rússar koma sér upp fastri hernađarlegri ađstöđu á Norđurslóđum

Vefmiđillinn Alaska Dispatch segir ađ Rússar séu ađ koma sér upp á ný fastri hernađarlegri ađstöđu á Norđurslóđum í fyrsta sinn frá lokum Kalda stríđsins. Í sumar hefur floti 10 herskipa og kjarnorkuknúinna ísbrjóta veriđ á eftirlitsferđ á Norđaustur-siglingaleiđínni undir forystu flaggskipsins Péturs mikla, sem búiđ er eldflaugum. Flotinn kom í höfn á Novosibirsk eyjum, skammt frá Lena-ánni sl.

Minnkandi fylgi viđ ESB innan ađildarríkjanna

Andstađan viđ Evrópu­sambandiđ er ađ aukast innan ađildarríkja ţess skv. nýrri könnun, sem euobserver segir frá. Könnunin sem birt er í franska dagblađinu La Croix í dag sýnir ađ 45% Ítala telja ađildina ađ ESB neikvćđa fyrir Ítalíu.

ESB: Katalónía ekki í ESB verđi sjálfstćđi samţykkt

Framkvćmda­stjórn Evrópu­sambandsins segir ađ Katalónía verđi ađ yfirgefa ESB lýsi hérađiđ yfir sjálfstćđi. Katalóníubúar ćtla ađ efna til ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um sjálfstćđi á sama tíma á nćsta ári og Skotar greiđa atkvćđi um ţađ sama.

Norđur-Noregur: Rússar hafa áhuga á umskipun olíu í nágrenni viđ Kirkenes

Rússneskt olíu­félag hefur áhuga á ađ senda olíu, sem ţađ vinnur á Norđurslóđum til umskipunarađstöđu og birgđastöđvar í Krossfirđi nálćgt landamćrum Rússlands og Finnlands ađ sögn Barents Observer. Tvö norsk fyrirtćki undirbúa umskipun og hafa leitađ leyfis til ađ koma upp fljótandi ađstöđu á ţessu svćđi.

Spánn: 33 milljarđa sparnađur í opinbera lífeyriskerfinu á 10 árum

Spćnsk stjórnvöld ćtla ađ ná fram 33 milljarđa evra sparnađi í hinu opinbera lífeyriskerfi á árunum 2014-2024 skv. tillögum sem ríkis­stjórnin samţykkti sl. föstudag. Samkvćmt gögnum, sem El País, spćnska dagblađiđ, hefur séđ um ţessar tillögur mun kaupmáttur lífeyrisţega minnka allt ţetta tímabil.

Leiđarar

Árni Páll slettir skyri

Í viđrćđum fulltrúa Íslands og ESB vegna ađildarumsóknarinnar frá 16. júlí 2009 reyndi aldrei á ágreiningsmál á sviđi landbúnađar. ESB ýtti málinu á undan sér. Innan ríkis­stjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur var einnig ágreiningur um málsmeđferđina. Á međan Jón Bjarnson (VG) var landbúnađar­ráđherra hét h...

Í pottinum

Er afturhvarf til fortíđar á dagskrá Sjálfstćđis­flokksins í Reykjavík?

Í eina tíđ var ţađ verkefni svo­nefndra uppstillinga­nefnda ađ gera tillögur um skipan frambođslista flokka. Ţađ ţýddi margvísleg átök innan flokkanna, ekki bara um uppstillingu, heldur og ekki síđur um áhrif í einstökum flokksfélögum, sem áttu rétt á fulltrúum í slíkar uppstillinga­nefndir.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS