« 13. október |
■ 14. október 2013 |
» 15. október |
Norđur-Íshafssiglingar: Forstjóri A.P. Mřller-Mćrsk segir 10 til 20 ára biđ eftir gámaskipum
Nordic Bulk Carriers gerir út skipiđ Nordic Orion sem sigldi frá Vancouver norđvesturleiđina til Pori í Finnlandi međ kol frá 6. september til 7. október í ár. Forstjóri skipafélagsins segir ađ á nćsta ári sé stefnt ađ fleiri ferđum ţessa leiđ. Í The Financial Times er rćtt viđ Nils Andersen, forst...
Uppnám er í dönskum stjórnmálum vegna upplýsinga um ađ Lars Lřkke Rasmussen, formađur stćrsta stjórnarandstöđuflokksins, Venstre, hafi ferđast á dýrum flugfarrýmum og búiđ á glćsihótelum vegna starfa sinna ađ ţróunarađstođ. Fylgi Venstre mćlist minna en áđur í skođanakönnunum og „bláa fylkingin“ sem nú er í stjórnarandstöđu í Danmörku hefur klofnađ vegna málsins.
Bretland - Kína: Osborne hvetur til fjárfestinga - Boris veifar töfrasprota Harrys Potters
George Osborne, fjármálaráđherra Breta, sagđi mánudaginn 14. október viđ námsmenn í Peking, ţar sem hann er í heimsókn, ađ erindi sitt viđ Kínverja snerist um „miklu meira en ađ safna viđskiptasamningum“. Hann vildi gera öllum Kínverjum ljóst ađ engar hömlur vćru á viđskiptum viđ Breta eđa á fjölda ...
Ítalir herđa gćslu á Miđjarđarhafi - Möltubúar treysta ekki Líbíumönnum
Ítalski flotinn eykur tafarlaust umsvif sín á Miđjarđarhafi í ţeim tilgangi ađ draga úr líkum á sjóslysum á borđ viđ ţađ sem varđ viđ ítölsku eyjuna Lampedusa hinn 3. október. „Viđ munum ţrefalda styrk flota og flughers á Skileyjarsundi,“ sagđi Enrico Letta, forsćtisráđherra Ítalíu, um helgina. For...
Ţýzkaland: Schäuble spáir nýrri ríkisstjórn um miđjan nóvember
Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýzkalands, spáir ţví ađ ný ríkisstjórn taki viđ völdum um miđjan nóvember ađ ţví er fram kemur á euobserver. Samstarfsađilar Ţjóđverja innan ESB eru farnir ađ hafa áhyggjur af ţví ađ stjórnarmyndun í Berlín dragist á langinn.
Moskva: Ţúsundir tóku ţátt í óeirđum í gćr sem tengdust morđi og innflytjendum
Ţúsundur tóku ţátt í óeirđum, sem brutust út í suđurhluta Moskvu í gćr, sunnudag, ţegar til átaka kom á milli lögreglu og mótmćlenda, ráđist var inn í verzlunarmiđstöđ og kveikt í henni ađ hluta. Tilefniđ var krafa fólks um handtöku grunađs mann vegna morđs, sem framiđ var á ţessum slóđum svo og krafa um strangari lög um innflytjendur, ţar sem morđinginn er talinn úr ţeirra hópi.
Spánn: Tillaga á ţingi um opnun um 2000 fjöldagrafa frá tímum borgarastyrjaldarinnar
Tveir vinstri flokkar á spćnska ţinginu, Sósíalistar og Sameinađi vinstri flokkurinn munu nćstu daga leggja fram tillögu á ţinginu um ađ innan tveggja ára verđi allar fjöldagrafir á Spáni opnađar ţar sem ţúsundir fórnarlamba borgarastyrjaldarinnar á Spáni liggja, ţótt 38 ár séu liđin frá láti Francós, einrćđisherra.
Frakkland: Ţjóđfylking Le Pen vann mikinn sigur í kosningum í gćr
Franska Ţjóđfylkingin, flokkur Marine Le Pen, vann afgerandi sigur í kosningum til sveitarstjórnar í Brignoles, sem er bćr í Suđur-Frakklandi í gćr.
Fortíđin sćkir ađ Evrópuríkjum af vaxandi ţunga
Fortíđin sćkir Evrópuríkin heim af vaxandi ţunga. Nýjasta dćmiđ um ţađ eru kröfur á ţingi Spánar um ađ fjöldagrafir frá tímum Francós, einrćđisherra, verđi opnađar. Ţetta er skiljanleg krafa. Á síđustu árum hafa 400 slíkar grafir veriđ opnađar og ţar fundust 6000 lík. Taliđ er ađ nú séu óopnađar um 2000 fjöldagrafir hingađ og ţangađ um Spán.
Tilvistarkreppa vinstri manna hefur náđ til Íslands
Á stjórnmálavakt Evrópuvaktarinnar í dag er sagt frá athyglisverđri fréttaskýringu Reuters-fréttastofunnar um stjórnmálahreyfingar sósíalista og sósíaldemókrata í Evrópu, sem fréttastofan telur ađ séu í tilvistarkreppu og viti raunverulega ekki hvert ţćr eigi ađ stefna.