Sunnudagurinn 5. júlí 2020

Fimmtudagurinn 24. október 2013

«
23. október

24. október 2013
»
25. október
Fréttir

Landsţing Grćnlands afnemur bann viđ vinnslu úrans

Landsţing Grćnlendinga, Inatsisartut, samţykkti ađ kvöldi fimmtudags 24. október ađ aflétta banni viđ vinnslu á úrani. Alls situr 31 ţingmađur á landsţinginu. Ţađ var samţykkt međ 15 atkvćđum ţingmanna stjórnar­flokkanna, Siumut og Atassut, ađ aflétta banninu. Alls greiddu 14 ţingmenn atkvćđi gegn...

Grunur um ađ Nokia-sími Merkel hafi veriđ hlerađur í fjögur ár - fékk BlackBerry í júlí 2013

Heimildarmenn innan ţýsku leyniţjónustunnar hafa stađfest grunsemdir um ađ farsími Angelu Merkel Ţýsklandskanslara hafi veriđ hlerađur af Bandaríkjamönnum í fjögur ár ţar til í júlí 2013. Í Die Welt segir fimmtudaginn 24. október er ađ gamall Nokia-sími kanslarans hafi veriđ skráđur í skjölum sem b...

Ungverjaland: Baráttufundir stjórnmála­flokka til ađ minnast uppreisnarinnar 1956

Tugir ţúsunda manna tóku ţátt í baráttufundum í Búdapest, höfuđborg Ungverjalands, miđvikudaginn 23. október til ađ minnast uppreisnarinnar gegn kommúnistum og Sovétvaldinu áriđ 1956. Efnt var til útifunda stjórnar­sinna og stjórnar­andstćđinga og einkenndust rćđur manna af stjórnmáladeilum líđandi st...

Ţýskaland: Flókiđ stjórnar­myndunarferli formlega hafiđ

Fulltrúar kristilegra demókrata (CDU/CSU) og jafnađarmanna (SPD) í Ţýskalandi komu saman til 88 mínútna stjórnar­myndunarfundar í Berlín miđvikudaginn 23. október. Litiđ er á 75 manna fundinn sem fyrsta skrefiđ á löngu og flóknu ferli til myndunar á nýrri ríkis­stjórn. Fréttir herma ađ ţađ hafi veriđ...

ESB-ţingiđ hafnar tillögu um styrki til nýsmíđi fiskiskipa - áhersla lögđ á rannsóknir og veiđi­eftirlit

ESB-ţingiđ ákvađ miđvikudaginn 23. október ađ hafna tillögu sjávar­útvegs­nefndar ţingsins um ađ veita styrki til nýsmíđi fiskiskipa. Um var ađ rćđa afgreiđslu sem snertir ráđstöfun á um 1100 milljörđum ísl. kr. úr sjávar­útvegs­sjóđi ESB á nćstu sjö árum. Samţykkt var ađ veita styrki til vélaskipta í f...

Grćnlenska land­stjórnin gerir nýtingarsamning viđ London Mining

Jens Erik Kirkegaard, hráefna­ráđherra í grćnlensku land­stjórninni, og Graeme Hossie, for­stjóri London Mining, rituđu fimmtudaginn 24. október undir nýtingarsamning vegna járngrýtisvinnslu á Isukasia í Nuuk-firđi á Grćnlandi. Í samningnum felst ađ námu­félagiđ hefur einkarétt til vinnslu járngrýtis ...

Partii Inuit segir skiliđ viđ grćnlensku land­stjórnina

Partii Inuit sagđi frá stjórnar­samstarfinu í Grćnlandi miđvikudaginn 23. október vegna ágreinings um úran­stefnu land­stjórnar­innar sem miđar ađ ţví ađ heimila vinnslu úrans. Ríkis­stjórn Siumut-flokksins (jafnađarmenn) og Atassut-flokksins (frjálslyndra) hefur áfram meirihluta á grćnlenska ţinginu, I...

WSJ: Hugmyndir um pólitískt ríkjabandalag í Evrópu eru ađ renna út í sandinn

Wall Street Journal segir ađ áform um ađ ţróa Evrópu­sambandiđ yfir í pólitískt ríkjabandalag séu ađ renna út í sandinn. Ćtlunin hafi veriđ ađ leiđtogafundur ESB-ríkja í Brussel í dag og á morgun, mundi ýta málinu áfram en nú sé ljóst ađ ólíklegt sé ađ svo verđi og margir embćttismenn í Brussel séu ađ missa trúna á ađ af ţessu verđi yfirleitt.

Berlín: Sendiherra Bandaríkjanna kvaddur á fund utanríkis­ráđherra

Sendiherra Bandaríkjanna í Berlín, John Emerson, hefur veriđ kallađur á fund Guido Westerwelle, utanríkis­ráđherra Ţ'yzkalands í dag. Angela Merkel, kanslari hefur krafist ítarlegra skýringa á stađhćfingum um ađ sími hennar hafi veriđ hlerađur af Bandaríkjamönnum. Búizt er viđ ađ máliđ muni yfirgnćfa önnur á fundi leiđtoga ESB í Brussel í dag og á morgun.

Pólland: Viđamiklar vegaframkvćmdir hafa leitt til stórfelldra vandamála verktaka

Viđamiklar vegaframkvćmdir í Póllandi, sem hafa kostađ milljarđa evra hafa leitt af sér mikil vandamál fyrir ţá verktaka, sem tóku verkiđ ađ sér. Verktakarnir standa nú í stórfelldum málaferlum viđ pólska ríkiđ, sem ţeir telja ađ skuldi sér milljarđa evra. Nokkur pólsk fyrirtćki hafa orđiđ gjaldţrota.

Frakkland: Hollande mundi tapa í forsetakosningum 2017

Fjórir af hverjum fimm kjósendum í Frakklandi telja ađ Francois Hollande, forseti Frakklands muni falla í nćstu forsetakosningum áriđ 2017 bjóđi hann sig fram til endurkjörs. Frá ţessu segir Reuters. Reiđi út af atvinnuleysi og skattahćkkunum og deilur innan ríkis­stjórnar og flokks sósíalista eiga ţátt í veikri stöđu Hollande.

Leiđarar

Forystumenn atvinnulífs ekki í ESB-takti

Í eyrum ţeirra sem fylgjast međ umrćđum á vettvangi Evrópu­sambandsins er holur hljómur í tali ţeirra sem koma fram fyrir hönd íslensks atvinnulífs og láta eins og allur vandi ţess muni leysast viđ ađild ađ Evrópu­sambandinu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS