Sunnudagurinn 7. ágúst 2022

Mánudagurinn 28. október 2013

«
27. október

28. október 2013
»
29. október
Fréttir

Bandarískur ţingmađur segir fréttir af hlerunum í Evrópu gefa ranga og ófullkomna mynd

Mike Rogers, fulltrúa­deildarţingmađur repúblíkana frá Michigan og formađur ţing­nefndar um leyniţjónustumálefni, segir ađ fréttir af upplýsinga- og eftirlitsstarfi Ţjóđaröryggis­stofnunar Bandaríkjanna (NSA) gefi mjög ranga mynd af starfi stofnunarinnar.

Norđmenn óska skýringa í Washington á njósnum Bandaríkjamanna

Erna Solberg, forsćtis­ráđherra Noregs, segir ađ norsk stjórnvöld muni óska eftir upplýsingum hjá Bandaríkja­stjórn um hleranir sem sagt er ađ fariđ hafi fram í Evrópu.

NSA safnađi upplýsingum um 60 milljónir símtala Spánverja á einum mánuđi

Spćnsk stjórnvöld hafa hvatt Bandaríkja­stjórn til ađ gera hreint fyrir sínum dyrum eftir ađ fréttir bárust um ađ Ţjóđaröryggis­stofnun Bandaríkjanna hefđi fylgst međ 60 milljón spćnskum símtölum á einum mánuđi, frá desember 2012 til janúar 2013. Sendiherra Bandaríkjanna hefur veriđ kallađur fyrir ESB...

Grikklands­forseti segir ţjóđina ekki geta gefiđ meira - hún láti ekki undan fjárkúgun ţríeykisins

Karolos Papoulias, forseti Grikklands, sagđi lánardrottnum frá ESB og Alţjóđgjaldeyris­sjóđnum mánudaginn 28. október ađ Grikkir gćtu ekki lagt meira af mörkum. Ágreiningur er milli alţjóđlegu lánardrottnana, ţríeykisins, og grísku ríkis­stjórnar­innar um hve fjárlagagatiđ verđi stórt á árinu 2014 og h...

Svalbarđi: Lög­regla ćfir gegn hryđjuverkum

Lög­reglan á Svalbarđa efndi í síđustu viku til ćfinga gegn hryđjuverkum í Nýja-Álasundi, sem Barents Observer segir ađ sé nyrzta byggt ból í veröldinni. Ćfingarnar eru hluti af víđtćkari ćfingum norsku lög­reglunnar en áđur voru stundađar en teknar upp eftir fjöldamorđin í Noregi.

Madrid: Tugir ţúsunda mótmćla úrskurđi Mannréttindadómstóls Evrópu

Tugir ţúsunda flykktust út á götur Madrid í gćr, sunnudag, til ţess ađ mótmćla úrskurđi Mannréttindadómstóls Evrópu sem hefur opnađ möguleika á ađ hryđjuverkamenn, nauđgarar og ađrir glćpamenn verđi leystir úr haldi áđur en ţeir hafa tekiđ út hámarksrefsingu skv. spćnskum lögum. Frá ţessu segir spćnska dagblađiđ El País.

Danmörk: Biskupar vilja ađ ekki sé endilega messađ á sunnudögum

Nokkrir biskupar í Danmörku vilja ađ sunnudagsmessur verđi fluttar til annars vikudags til ađ laga sig ađ nútíma fjölskyldulífi. Ţví er haldiđ fram ađ ţetta yrđi mesta breyting á kirkjuhaldi í Danmörku frá siđaskiptum.

NSA: Obama vissi ekkert um njósnir á Merkel og hvatti ekki til ţeirra

Ţjóđaröryggis­stofnun Bandaríkanna (NSA) neitar ađ Barack Obama Bandaríkja­forseti hafi vitađ ađ stofnanir á vegum stjórnar sinnar njósnuđu um Angelu Merkel.

Leiđarar

Evruríkin standa frammi fyrir vondum kostum

Í fréttaskýringu, sem Reuters-fréttastofan birti nú um helgina eru fćrđ rök ađ ţví ađ möguleikar evruríkjanna til ţess ađ ná sér á strik efnahagslega séu tak­markađir vegna mikillar skuldabyrđi sumra ţessara ríkja. Ţví er haldiđ fram, ađ skuldabyrđi ţeirra sé í sumum tilvikum mun meiri en hún var fyrir fjórum árum.

Í pottinum

Lára Hanna ţolir ekki ţáttar­stjórn Gísla Marteins - rýfur ţögn stjórnar­manna ríkisútvarpsins um dagskrárefni

Stax eftir ađ sumarţing kom saman ađ loknum kosningum var lögum um ríkisútvarpiđ breytt og ákveđiđ ađ stjórn ţess skyldi kjörin af alţingi. Ţá rákum vinstrisinnar upp ramakvein og töldu ađ pólitík hefđi hafiđ innreiđ sína í stjórn ríkisútvarpsins, var látiđ eins og stjórn undir formennsku Bjargar Evu Erlendsdóttur, fulltrúa vinstri-grćnna hefđi veriđ ópólitísk.

Hafa stjórnar­flokkarnir kjark til ađ ráđast í kerfisbreytingar?

Á viđskiptavakt Evrópu­vaktarinnar í dag er frá ţví sagt ađ Seđlabanka­stjóri Frakklands telji ţađ grundvallar­atriđi fyrir efnahag Frakka ađ ráđizt verđi í kerfisbreytingar í stađ niđurskurđar hér og ţar. Ţađ sama á viđ hér á Íslandi og gagnlegt fyrir okkur ađ átta okkur á ađ ađrar ţjóđir standa frammi fyrir sömu verkefnum. Hvađ eru kerfisbreytingar?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS