« 15. nóvember |
■ 16. nóvember 2013 |
» 17. nóvember |
Framkvćmdastjórn ESB: Landamćraeftilit Spánverja viđ Gíbraltar lögmćtt
Eftirlit Spánverja á landamćrum Spánar og Gíbraltar brýtur ekki í bága viđ ESB-reglur sagđi nefnd á vegum framkvćmdastjórnar ESB föstudaginn 15. nóvember. Reglunum var hrundiđ í framkvćmd vegna óánćgju Spánverja međ ađgerđir stjórnarinnar á Gíbraltar gegn spćnskum sjómönnum. Bretar kvörtuđu til fra...
Annarri viđrćđulotu fulltrúa Bandaríkjanna og ESB um stćrsta fríverslunarsamning veraldar lauk föstudaginn 15. nóvember í Brussel. Fulltrúar beggja ađila telka ađ miđi í rétta átt Annarri viđrćđulotu fulltrúa Bandaríkjanna og ESB um stćrsta fríverslunarsamning veraldar lauk föstudaginn 15. nóvember ...
Suđur-Kóreumenn vilja kortleggja Grćnland
Suđur-Kóreumenn vilja leyfi grćnlenskra yfirvalda til ađ gera 3D-kort af Grćnlandi. Ţeir telja ađ međ ţví geti ţeir stuđlađ mjög ađ eflingu atvinnulífs á Grćnlandi.
Ítalía: Berlusconi breytir nafni flokks síns vegna klofnings
Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsćtisráđherra Ítalíu, sem bíđur brottvikningar úr öldungadeild ítalska ţingsins. hefur lagt niđur hinn gamla flokk sinn, Frelsisflokk fólksins (PDL) og stofnađ nýjan flokk Forza Italia sem styđur ekki ríkisstjórn Enricos Letta forsćtisráđherra. Andstađa Berlusconis dugar ekki til ađ fella ríkisstjórnina.
Ţýskaland: Jafnađarmenn segjast ekki láta bjóđa sér allt - kristilegir ekki heldur
Sigmar Gabriel, formađur ţýska jafnađamannaflokksins (SPD), leitađist viđ ađ blása flokksmönnum sínum baráttuanda í brjóst í lok flokksţings í Leipzig laugardaginn 16. nóvember. Flokkurinn sleikir nú sár sín eftir lélega útkomu í ţingkosningunum 22. september á sama tíma og hann rćđir stjórnarmy...
Noregur: Bill Gates hvetur Norđmenn til fjárfestinga í Afríku og Asíu
Bill Gates, stofnandi Microsoft og einn ríkasti mađur í heimi hvetur nú Norđmenn til ađ nota eitthvađ af peningum norska olíusjóđsins til fjárfestinga í vegum, járnbrautum og orku í Afríku og Asíu. Gates kom til Noregs í gćr til viđrćđna viđ Ernu Solberg, forsćtisráđherra Noregs um máliđ.
Lichtenstein tekur ţátt í ađgerđum gegn skattaundanskoti
Lichtenstein tilkynnti í fyrradag, fimmtudag, ađ hertogadćmiđ mundi skrifa undir alţjóđlegan sáttmála um ađgerđir gegn skattaundanskoti, sem ţýđir grundvallarbreytingu í afstöđu Lichtenstein til bankaleyndar.
Gíbraltar: Spánverjar brutu ekki reglur ađ mati ESB
Evrópusambandiđ hefur hafnađ ásökunum Breta um ađ Spánverjar hafi brotiđ samevrópskar reglur međ ađgerđum sínum á landamćrum Spánar og Gíbraltar fyrir nokkrum mánuđum. Framkvćmdastjórnin segist ekki hafa fundiđ neinar vísbendingar um slík brot.
Ítalía: Letta bregzt hart viđ athugasemdum ESB
Enrico Letta, forsćtisráđherra Ítalíu hefur brugđizt hart viđ athugasemdum, sem framkvćmdastjórn Evrópusambandsins hefur gert viđ fjárlög Ítalíu fyrir nćsta ár og sagt er frá í annarri frétt á Evrópuvaktinni í dag.
ESB krefst breytinga á fjárlögum nokkurra ađildarríkja fyrir nćsta ár
Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins gerir nú athugasemdir viđ fjárlagafrumvörp Ítalíu og Spánar fyrir nćsta ár og hefur heimild til ţess skv.
Kaupa menn ríkisborgarabréf á Möltu til ađ setjast ađ á Íslandi?
Framkvćmdastjórn ESB hefur sagt ađ ríkisstjórn og ţjóđţingi Möltu sé frjálst ađ selja bogararétt í landinu.
Enn ein sýndarmennska Samfylkingar?
Fyrst leggur borgarstjórnarmeirihluti Bezta flokksins og Samfylkingar fram fjárhagsáćtlun, sem hafđi ađ geyma hćkkanir á gjöldum. Svo tilkynnir meirihlutinn ađ horfiđ hafi veriđ frá ţessum gjaldahćkkunum og ađ tekjutapiđ muni skila sér međ öđrum hćtti. Hvers vegna var ţá fariđ af stađ međ gjaldahćkkanir?