Föstudagurinn 7. október 2022

Föstudagurinn 6. desember 2013

«
5. desember

6. desember 2013
»
7. desember
Fréttir

Tímósjenkó hćttir á 11. degi í hungurverkfalli

Yulia Tímósjenkó hefur ákveđiđ ađ hćtta í hungurverkfalli á 11. degi ţess. Hún er leiđtogi stjórnar­andstöđu landsins en situr í fangelsi og er bannađ ađ leita sér lćkninga í Ţýskalandi. Dóttir hennar kynnti blađamönnum ákvörđun móđur sinnar föstudaginn 6. desember. „Ađ ósk Maidan hćttir hún í hungu...

Norđurpóllinn: Ţriggja ríkja deila um ráđ yfir landgrunninu - Kanada­stjórn hefur kynnt kröfur sínar - Rússar og Danir mótmćla

Nýr kafli er hafinn í samskiptum ţjóđa á norđuslóđum; Kanadíska ríkis­stjórnin lagđi föstudaginn 6. desember kröfur sínar um eignahald á landgrunni utan 200 sjómílna fyrir landgrunns­nefnd Sameinuđu ţjóđanna. Í rússnesku útvarpsstöđinni Voice of Russia er ţví haldiđ fram ađ Kanadamenn krefjist hluta a...

Stjórnar­formađur BBC neitar ađ koma fyrir ţing­nefnd

Patten lávarđi, stjórnar­formanni BBC, hafa veriđ gefin fyrirmćli um ađ sitja fyrir svörum í nefnd breska ţingsins vegna ásakana í garđ BBC, breska ríkisútvarpsins, fyrir hlutdrćgni í ţágu ESB. John Bercow, forseti neđri deildar breska ţingsins, gaf fyrirmćlin. Ţing­nefndin hefur ţađ hlutverk ađ fjall...

Innanríkis­ráđherrar Ţýskalands og Bretlands mćla gegn óheftri frjálsri för innan ESB - Rúmenum og Búlgörum haldiđ utan Schengen-samstarfsins

Hans-Peter Friedrich, innanríkis­ráđherra Ţýskalands, sagđi fimmtudaginn 5. desember á fundi ESB-innanríkis­ráđherra í Brussel ađ Rúmenar og Búlgarar fullnćgđu ekki skilyrđum til ađildar ađ Schengen-samstarfinu, Ţá áréttađi Theresa May, innanríkis­ráđherra Breta, ađ breska stjórnin vildi takmarka rétt...

Ítalía: Bćndur mótmćla međ svínum sínum innflutningi frá útlöndum

Ítalskir bćndur hópuđust saman viđ ţinghúsiđ í Róm í gćr ásamt svínum sínum. Ţeir vildu međ ţessum hćtti mótmćla innflutningi á matvörum frá útlöndum. Ţeir settu líka upp farartálma viđ landamćri Ítalíu í Ölpunum og rannsökuđu flutningabíla, sem flytja svínakjöt frá Litháen, osta frá Ţýzkalandi og hveiti frá Austurríki.

Leiđarar

Hugmyndir Finna mundu gjörbreyta pólitískri stöđu Íslands

Hugmyndir Finna, sem sagt er frá hér á Evrópu­vaktinni um ţróun Norđurskautsráđsins eru athyglisverđar. Ţeir vilja gera sérstakan sáttmála um starfsemi ţess og festa ţađ ţannig í sessi, sem alţjóđa­stofnun. Ţeir vilja efna til reglulegra leiđtogafunda ađildarríkjanna og líta svo á, ađ Norđurskautsráđiđ muni gegna veigamiklu hlutverki í framtíđinni í alţjóđlegu samhengi.

Í pottinum

Stuđningur viđ ríkis­stjórnina nćr langt út fyrir stjórnar­flokkana

Ţađ er ekki vond niđurstađa fyrir ríkis­stjórnina í skođanakönnun Félagsvísinda­stofnunar, sem Morgunblađiđ segir frá í dag, ađ 50,3% ţjóđar­innar styđji hana. Samanlagt fengu stjórnar­flokkarnir í kosningunum í vor rúmlega 51% atkvćđa. Ţetta sýnir ađ ríkis­stjórnin er ađ ná sér verulega á strik í kjölfar á kynningu á tillögum hennar um lausn á skuldavanda heimilanna.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS