« 14. desember |
■ 15. desember 2013 |
» 16. desember |
Öflug mótmæli halda áfram í Kíev
Um 200.000 manns komu saman í Kiev, höfuðborg Úkraínu, sunnudaginn 15. desember og lýstu andstöðu við Viktor Janúkóvisj fyrir að neita að rita undir samstarfs- og viðskiptasamning við ESB. Forsetinn mun hitta Vladimir Pútín Rússlandsforseta þriðjudaginn 17. desember. ESB ætlar ekki að ræða frekar vi...
Bresk stjórnvöld íhuga að setja þak á árlegan fjölda innflytjenda
Bresk stjórnvöld íhuga að setja þak á árlegan fjölda innflytjenda frá ESB-löndum og heimila ekki fleirum en 75.000 á ári að koma til landsins. Þetta kemur fram í The Sunday Times 15. desember og er þar vitnað til opinbers trúnaðarskjals sem lekið var til blaðsins. Í minnisblaði innanríkisráðuneytis...
Füle gerir hlé á ESB-viðræðum við Úkraníumenn
Evrópusambandið hefur hætt undirbúningi að viðskiptasamningi við Úkarínu vegna þess að Viktor Janúkóvisj vilji ekki gefa „afdráttarlausa yfirlýsingu“ um að hann muni rita undir hann.
Með því að fangelsa fjóra æðstu menn hins gjaldþrota íslenska Kaupþingsbanka hafa Íslendingar sýnt heiminum hvernig taka eigi á því fólki sem bar verulega ábyrgð á fjármálakreppunni 2008 segir, Charlie McGrath, stofnandi bandarísku fréttavefsíðunnar og netútvarpsins, Wide Awake News, í sjónvarpssamt...
Kanada: Fyrirhuguð úranvinnsla í Nunavut veldur áhyggjum
Hugmyndir eru um að vinna úran í Nunavut, sem er fylki í norðausturhluta Kanada. Þær hugmyndir valda hins vegar áhyggjum í Saskatchewan vegna þess að annað hvort yrði að flytja úranið landleiðina um það fylki eða í lofti yfir því. Ætlunin er að flytja úran frá Kiggavik þar sem það verður unnið flugleiðis til Saskatchewan en landleiðina þaðan.
Írland: Enda Kenny ávarpar þjóðina í kvöld og flytur henni þakkir fyrir fórnir síðustu ára
Gert er ráð fyrir að Enda Kenny, forsætisráðherra Írlands, ávarpi írsku þjóðina í sjónvarpi í kvöld.
Ólíkt hafast þeir að á Írlandi og Íslandi!
Tilveran lítur eitthvað öðru vísi út frá sjónarhóli írskra stjórnmálamanna en íslenzkra.