Föstudagurinn 28. júlí 2017

Laugardagurinn 1. febrúar 2014

«
31. janúar

1. febrúar 2014
»
2. febrúar
Fréttir

Öryggisráđ­stefnan í München: Ţýski varnarmála­ráđherrann hvetur til sameiginlegrar evrópskrar varnar­stefnu og herafla ađ baki henni

Dr. Ursula von der Leyen, varnarmála­ráđherra Ţýskalands, vill ađ innan Evrópu­sambandsins lćri menn af ţeim mikla árangri sem náđst hefur í Afganistan međ náinni samvinnu herafla einstakra ríkja og nýti ţá reynslu viđ pólitíska stefnumótun og töku strategískra ákvarđana.

Alaska fram af efnahagslegri hengibrún eftir áratug?

Hag­frćđingur viđ Háskólann í Alaska spáir ţví ađ olíutekjur Alaska muni minnka jafnt og ţétt nćstu áratugi. Hann heldur ţví fram, ađ Alaska sé ađ eyđa meiru en ríkiđ muni afla. Viđ munum falla fram af efnahagslegri hengibrún eftir áratug segir Scott Goldsmith, hag­frćđingur.

Lavrov hótar Euronews vegna fréttar um Úkraínu

Sergei Lavrov, utanríkis­ráđherra Rússlands, hafđi í hótunum viđ Euronews (evrópsks sjónvarpsstöđ) í Munchen í gćr vegna fréttar ţess efnis ađ ađgerđarsinni í Úkraínu hefđi veriđ „pyntađur af Rússum“. Lavrov sagđi: "Ég mundi fara varlega í lekafréttir, jafnvel ţegar ţćr birtast í jafn virtum fjölm...

Joachim Gauck: Ţýzkaland á ađ taka á sig meiri hernađarlega ábyrgđ

Joachim Gauck, forseti Ţýzkalands segir ađ Ţjóđverjar eigi ađ leggja heimsstyrjöldina síđari og sögu hennar til hliđar og taka á sig meiri hernađarlega ábyrgđ í öđrum löndum. Hann sagđi á ráđ­stefnu um öryggismál í Munchen í gćr, ađ í Ţýzkalandi vćru margir sannfćrđir friđarsinnar en líka margir sem vildu nota sök Ţjóđverja í heimsstyrjöldinni síđari sem réttlćtingu fyrir afskiptaleysi.

Munchen: Harkaleg átök milli talsmanna ESB og Rússlands

Nú er hafin regluleg ráđ­stefna um öryggismál í Munchen í Ţýzkalandi. Ţar hefur komiđ til harkalegra átaka á milli talsmanna Evrópu­sambandsins og Rússlands.

Leiđarar

Um ESB-umrćđur á Bretlandi og Íslandi - litiđ fram hjá stađreyndum

François Hollande Frakklands­forseti sótti David Cameron, forsćtis­ráđherra Breta, heim föstudaginn 31. janúar. Á blađamannafundi ađ loknum viđrćđum ţeirra talađi Hollande af lítilli virđingu um hiđ mikla baráttumál Camerons ađ semja viđ ESB um ný ađildarkjör Breta og leggja samninginn undir ţjóđina í...

Í pottinum

Friđrika Benónýs - Sveinn Andri - Sjálfstćđis­flokkurinn

Morgunblađiđ birtir niđurstöđur skođanakannana ţessa dagana um fylgi flokka í einstökum sveitarfélögum og nćr undantekningarlaust er Sjálfstćđis­flokkurinn međ langmest fylgi međal kjósenda. Sveitar­félagiđ sem dregur fylgi flokksins niđur er Reykjavík. Hiđ drćma fylgi sem flokkurinn nýtur í höfuđborginni er helsti dragbítur hans.

Hćtta ađildarsinnar sér út í umrćđur um ţróun ESB?

Sumir greinendur hér segja ađ ađildarsinnar ađ ESB sćki nú í sig veđriđ og hafi sig meira í frammi en áđur. Ţađ má vel vera enda ţarf ekki mikiđ til. Ţeir voru horfnir og höfđu reyndar skiliđ Ţorstein Pálsson einan eftir á sviđinu. En hvađ sem ţví líđur er ljóst ađ ţeir hafa engan áhuga á ađ rćđa ţróun mála innan Evrópu­sambandsins undanfarin ár.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS