« 2. febrúar |
■ 3. febrúar 2014 |
» 4. febrúar |
Þýski utanríkisráðherrann hálfvolgur í stuðningi við ESB-óskir Breta
. Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, lýsti mánudaginn 3. febrúar hálfvolgum stuðningi við vonir Breta um breytingar á sáttmálum ESB. Fyrir nokkrum dögum gerðu Frakkar ljóst að þeir hefðu ekki sérstakan áhuga á að semja við Breta um ný ESB-aðildarkjör. Steinmeier lét þessi orð f...
Frakkland: Kattarníðingur dæmdur í eins árs fangelsi
Sakadómur í Marseille í Frakklandi dæmdi mánudaginn 3. febrúar mann í eins árs fangelsi fyrir að kasta kettlingi í vegg og sýna mynd af því á netinu. Kettlingurinn, Óskar, lifði kastið en tvær lappir hans brotnuðu. Myndbandið sem nú hefur verið fjarlægt af YouTube vakti ofsareiði um allt Frakkland ...
Spillingin innan ESB er „ógnvekjandi“ og kostar hagkerfi ESB um 120 milljarða evra á ári segir í nýrri skýrslu sem Ccelia Malmström, innanríkismálastjóri ESB, kynnti mánudaginn 3. febrúar. Skýrsluna má lesa hér: http://ec.europa.eu/dgs/home-affairs/e-library/documents/policies/organized-crime-and-hu...
Malmö: Sprenging í dómshúsi-grunsamlegur pakki í öðru
Dómshús í Malmö var yfirgefið í morgun eftir að grunsamlegur pakki fannst þar. Fyrr um morguninn hafði orðið sprenging í öðru dómshúsi í borginni. Búið er að fjarlægja pakkann og svæði í kringum dómshúsið lokað af. Nærliggjandi skóli með 270 nemendum var einnig rýmdur.
Noregur: Glæpagengi frá Svíþjóð stunda innbrot í Osló
Glæpagengi frá úthverfum Stokkhólms og Gautaborgar hafa tekið upp á því að ferðast til Noregs og brjótast inn í hús að sögn lögreglunnar í Osló. Í morgun voru fjórir sænskir ríkisborgarar handteknir og ákærðir fyrir fjögur innbrot í Osló á einni viku.
ESB: Norðmenn og Kanadamenn áfrýja úrskurði WTO um sölubann á selaafurðum
Bæði Noregur og Kanada hafa ákveðið að áfrýja úrskurði WTO (World Trade Organisation) frá því í nóvember, sem stóð með Evrópusambandinu, sem bannaði innflutning á selaafurðum frá þessum tveimur löndum á árinu 2009. Norðmenn og Kanadamenn lögðu það bann fyrir WTO og héldu því fram að seladrápið væri ...
Verðfall hlutabréfa hélt áfram í Asíu í nótt-vaxandi þrýstingur á Seðlabanka Evrópu
Verðfall hélt áfram á á hlutabréfum í Asíu í nótt, sem er að sögn Reuters-fréttastofunnar vísbending um að ekkert sé að slakna á neikvæðri þróun á fjármálamörkuðum þróunarríkja.
Hinar stóru línur í málefnum Evrópusambandsins og evrusvæðisins eru smátt og smátt að skýrast. Vandi evruríkjanna er að töluverðu leyti heimatilbúinn. Þegar evran var tekinn upp varð til mikið innstreymi fjármagns í jaðarríkjunum og opinberir aðilar, fyrirtæki og einstaklingar fengu aðgang að miklu lánsfé á lágum vöxtum.
Rangfærslur á dv.is vegna komu Richards Norths - Mörður fullur vandlætingar
Nokkru áður en dr. Richard North kom hingað til lands frá Bretlandi að frumkvæði Evrópuvaktarinnar hafði fyrirlestur hans í Háskóla Íslands verið kynntur hér á vefsíðunni.
Fréttablaðið: Einungis 26,2% hlynnt inngöngu í ESB
Á forsíðu Fréttablaðsins í dag birtist frétt þess efnis, að „lítill áhugi“ sé á inngöngu Íslands í Evrópusambandið skv. skoðanakönnun, sem blaðið hafi gert um helgina. Einungis 26,2% vilji inngöngu en 48,2% séu því andvíg. Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart.