Fimmtudagurinn 24. júní 2021

Föstudagurinn 7. febrúar 2014

«
6. febrúar

7. febrúar 2014
»
8. febrúar
Fréttir

Ţýska ríkis­stjórnin lýsir hneykslan á niđrandi ummćlum ađstođar­utanríkis­ráđherra Bandaríkjanna um ESB

Ríkis­stjórn Ţýskalands hefur lýst niđrandi ummćliVictoriu Nuland, ađstođar­utanríkis­ráđherra Bandaríkjanna, um ađ Evrópu­sambandiđ „algjörlega óviđunandi“ og boriđ lof á Catherine Ashton, utanríkis- og öryggismála­stjóra ESB, fyrir sáttaumleitanir milli stríđandi fylkinga í Úkraínu.

Miđjarđarhaf: 1.123 manns bjargađ úr átta bátum viđ Lampedusa

Talsmađur ítalska flotans sagđi fimmtudaginn 6. febrúar ađ tekist hefđi ađ bjarga 1.123 manns í átta bátum undan strönd eyjunnar Lampedusa miđvikudaginn 5. febrúar. Allt fólkiđ virtist koma frá Afríkulöndum fyrir sunnan Sahara. Ţađ var sent í búđir fyrir flóttamenn á Sikiley. Um 50 konur og nokk...

Stjórnlagadómstóll Ţýskalands telur skulda­bréfakaup Seđlabanka Evrópu ólögleg en segist ekki hafa lögsögu í málinu

Stjórnlagadómstóll Ţýskalands í Karlsruhe birti ađ morgni föstudags 7. febrúar dóm ţar sem kemur fram ađ áćtlun Seđlabanka Evrópu um kaup á skulda­bréfum (OMT) sé „ósamrýmanleg“ ESB-lögum. Dómararnir segjast hins vegar ađeins hafa umbođ til ađ fjalla um gildi ţýskra laga en túlkun á ESB-lögum falli u...

Ţýzkaland: Steinmeier nú vinsćlasti stjórnmálamađurinn

Angela Merkel er ekki lengur vinsćlasti stjórnmálamađur í Ţýzkalandi. Frank-Walter Steinmeier, utanríkis­ráđherra hefur ýtt henni til hliđar. Ţetta kemur fram í nýrri könnun ARD-Deutschlandtrend og euobserver segir frá.

FT: Ýtir sjálfstćtt Skotland undir kröfur um sameiningu írsku ríkjanna?

Ef Skotar tćkju ákvörđun um sjálfstćđi gćti ţađ leitt til óstöđugleika á Norđur Írlandi segir í frétt í Financial Times. Sinn Féin, eini írski stjórnmála­flokkurinn, sem starfar í báđum írsku ríkjunum gćti notađ sjálfstćđi Skotlands til ţess ađ hvetja til atkvćđa­greiđslu um sameiningu Írlands.

Leiđarar

Ísland og ESB: Tveir skýrir kostir

Umrćđur um afstöđu Íslands til Evrópu­sambandsins og ađildar ađ ţví hafa breytzt mikiđ frá ţví ađ ađildarumsóknin var lögđ fram sumariđ 2009. Ţá og í ártatugi áđur hafđi hún snúizt um hin sérstöku hagsmunamál Íslendinga og ţá sérstaklega varđandi fiskveiđar. Á síđustu árum hafa ţessar umrćđur gjörbre...

Í pottinum

„Fari Evrópu­sambandiđ til fjandans“!-Eru Rússar ađ stríđa Bandaríkjamönnum?

Birt hefur veriđ á YouTube upptaka á símtali á milli eins ađstođar­utanríkis­ráđherra Bandaríkjanna Viktoríu Nuland og sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu Geoffrey Pyatt, ţar sem ţau rćđa stjórnmálaástandiđ í landinu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS