Föstudagurinn 7. október 2022

Miđvikudagurinn 12. febrúar 2014

«
11. febrúar

12. febrúar 2014
»
13. febrúar
Fréttir

Ítalía: Ţingmenn hvetja til atlögu gegn einelti á sam­félagssíđum

Ţingmenn á Ítalíu hafa hvatt til atlögu gegn einelti í netheimum eftir ađ 14 ára gömul stúlka framdi sjálfsmorđ eftir ađ sćtt ofsóknum á netinu.

Nýr leiđtogi Lega Nord vill sjálfstćđi Feneyja frá Ítalíu

Matteo Salvini, leiđtogi Lega Nord-flokksins (Norđurbandalagsins) á Ítalíu, sagđi miđvikudaginn 12. febrúar ađ hann styddi sjálfstćđi Katalóníu frá Spáni og Skotlands frá Sameinađa konungdćminu á Bretlandseyjum. Hann sagđist jafnframt vona ađ Feneyja­svćđiđ „yrđi nćst í röđinni“. Salvini sagđi ađ fy...

Bretland: Skotar geta ekki haldiđ pundinum segja ţrír stćrstu flokkarnir

Ţrír helztu stjórnmála­flokkar Bretlands, ţ.e. Íhalds­flokkurinn, Verkamanna­flokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn hafa náđ saman um ţá afstöđu ađ Skotar geti ekki haldiđ sterlingspundinu, sem gjaldmiđli sínum, ákveđi ţeir í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu ađ Skotland skuli verđa sjálfstćtt ríki. Frá ţessu segi...

Ítalía: Valdabarátta milli Letta og Renzi getur leitt til nýrrar ríkis­stjórnar

Valdabarátta í Lýđrćđis­flokknum á Ítalíu, sem er miđ-vinstri flokkur kanna ađ leiđa til nýrrar ríkis­stjórnar á Ítalíu ađ ţví er fram kemur í Financial Times. Úrslitin geta ráđizt á fundi Enrico Letta, forsćtis­ráđherra og Matteo Renzi nýs leiđtoga flokksins í dag.

Leiđarar

Yfirgengilegur hroki ESB

Ţađ er nánast ótrúlegt ađ lesa fréttir um yfirlýsingar Viviane Reding, sem sćti á í framkvćmda­stjórn Evrópu­sambandsins á fundi í London. Hún fullyrti ađ almenningur í Bretlandi gćti ekki tekiđ upplýsta ákvörđun um afstöđuna til ESB vegna ţess ađ umrćđur í Bretlandi vćru svo brenglađar. Hún fagnađi ţví ađ 70% af löggjöf Breta kćmi frá Brussel.

Pistlar

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

Í pottinum

Samfylkingin: Ţrátt fyrir rafrćnt flokksval í 42 tíma kusu ađeins 1.732, rétt rúm 30%

Óli Björn Kárason ritar grein í Morgunblađiđ miđvikudaginn 12. febrúar og fjallar um fréttaflutning af prófkjörum. Hann segir međal annars: „Sjálfstćđis­menn héldu prófkjör í fimm sveitarfélögum síđastliđinn laugardag. Yfir 5.500 stuđningsmenn Sjálfstćđis­flokksins greiddu atkvćđi og tóku ţátt í...

Hvađ líđur löggjöf um hagsmunaverđi?

Á stjórnmálavakt Evrópu­vaktarinnar í dag er fjallađ um nýjar meginlínur, sem eru augljóslega ađ skapast í íslenzkum stjórnmálum og snerta ţađ sem kalla má hina nýju sjálfstćđis­baráttu íslenzku ţjóđar­innar, ţ.e. samskipti viđ erlenda kröfuhafa í ţrotabú hinna föllnu íslenzku einkabanka. Um einn ţá...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS